Ísland í dag - „Ég hef bara þurft að venjast þessu, og læra að lifa með þessu“

,,Ég hef bara þurft að venjast þessu, og læra lifa með þessu," segir Arnar Máni Ingólfsson, en síðustu vikur og mánuði hefur borið á aukinni hatursorðræðu og hótunum í garð hinsegin fólks hér á landi, en hinn 22 ára gamli Arnar Máni varð fyrir barðinu á hatursfullum símtölum þar sem hann var meðal annars kallaður barnaperri og honum hótað ofbeldi.

4214
12:40

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.