Fólk fagnaði engum samkomutakmörkunum
Fólk fagnaði ákaft þegar klukkan sló tólf á miðnætti og allar samkomutakmarkanir höfðu verið felldar niður. Gleði og léttir einkenndu amdrúmsloftið í miðbæ Reykjavíkur í nótt.
Fólk fagnaði ákaft þegar klukkan sló tólf á miðnætti og allar samkomutakmarkanir höfðu verið felldar niður. Gleði og léttir einkenndu amdrúmsloftið í miðbæ Reykjavíkur í nótt.