Þórdís Kolbrún segir mikla spennu á landsfundi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir mikla spennu í loftinu fyrir formannskjöri flokksins. Hún er ein í framboði til varaformanns.

648
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.