Mikið áfall fyrir Juventus

Varnarmaðurinn firnasterki og fyrirliði Juve Giorgio Chiellini verður frá í að minnsta kosti sex mánuði vegna alvarlegra hnémeiðsla. Hann sleit krossband á æfingu á föstudag.

17
00:34

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.