Foringjarnir - Deilur Guðjóns og Grindavíkur

Spá Jónasar Þórhallssonar, fyrrverandi formanns knattspyrnudeildar Grindavíkur, um að Guðjón Þórðarson ætti eftir að eiga erfitt með að finna sér vinnu í fótboltanum hér á landi eftir að hann kærði Grindavík reyndist réttur.

671
02:41

Vinsælt í flokknum Fótbolti