Anton flaug í úrslit

Sundkappinn Anton Sveinn McKee keppir til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 25 metra laug á morgun. Hann synti feykivel í undanúrslitum síðdegis.

39
01:07

Vinsælt í flokknum Sport