Tiger Woods hefur ekki náð sér á strik á næstsíðasta móti tímabilsins á PGA mótaröðinni

Tiger Woods hefur ekki náð sér á strik á næstsíðasta móti tímabilsins á PGA mótaröðinni bandarísku í golfi. Tiger er tíu höggum frá efsta manni, Japananum Hideki Matsyama þegar keppni er hálfnuð.

15
01:01

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.