Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu

Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni.

<span>3282</span>
01:36

Vinsælt í flokknum Golf