Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag

Klettasalatsís, Aspasís, lúsmýís, teís og kampavínsís voru meðal ísa, sem gestir Kjöríss í Hveragerði fengu að smakka í dag. Fyrirtækið gaf gestum og gangandi um þrjú tonn af ís. Samhliða Ísdeginum fara Blómstrandi dagar fram í Hveragerði um helgina.

1715
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.