Fleiri fréttir

Uppsagnir framundan: „Af hverju ég?“

Fólk sem lendir í uppsögnum fer í gegnum nokkur stig tilfinninga í kjölfarið. Allt frá afneitun yfir í reiði sem beinist að yfirmanninum og sorg.

EXIT upplifunin: Erum kannski enn að jafna okkur á fjármálahruninu

„Hver veit nema ein skýringin á því hvers vegna EXIT hreyfir svona við fólki sé sú að sárið frá fjármálahruninu árið 2008 er ekki að fullu gróið,“ segir Henry Alexander Henrysson doktor í heimspeki aðspurður um þær viðtökur og hneykslan sem norsku þættirnir Exit hafa valdið hérlendis og ytra.

Sér fyrir sér góðan dag þar sem verkefnin leysast farsællega

Í kaffispjalli um helgar fáum við innsýn í líf og starf fólks sem vinnur í ólíkum störfum. Víðir Þór Þrastarson heilsu- og einkaþjálfari í World Class gefur án efa mörgum góðar hugmyndir um heilbrigðan lífstíl um leið og hann lýsir dæmigerðum vinnudegi hjá sér.

Þurfum stuðning fyrir atvinnulífið og hraða breytingu á menntakerfinu

Þóranna K. Jónsdóttir markaðsstjóri SVÞ og Sara Dögg Svanhildardóttir fræðslustjóri SVÞ segja atvinnulífið þurfa stuðning til að hraða stafræna þróun hjá íslenskum fyrirtækjum og menntakerfinu þurfi að breyta og það hratt. Í dag fjallar Atvinnulífið á Vísir um stafræna þróun á Íslandi miðað við stöðuna í dag.

Stafræn þróun: Ríkið mun spara tæplega tíu milljarða á ári

Á næstu þremur til fimm árum er áætlað að ríkið spari um 9,6 milljarða á ári í kjölfar innleiðingar á stafrænni þjónustu. Atvinnulífið mun upplifa margvíslegar breytingar á þessu ári í samskiptum sínum við hið opinbera. Í dag mun Atvinnulífið á Vísi fjalla um stafræna þróun á Íslandi miðað við stöðuna í dag.

Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið

Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið.

Sjá næstu 50 fréttir