Fleiri fréttir

Motorola gengið inn í Lenovo

Lenovo keypti Motorola í febrúar fyrir 2,91 milljarða dala, eða um 350 milljarða króna og er samruna fyrirtækjanna lokið.

Statoil tapar peningum

Norski orkurisinn Statoil segir að gjöld vegna virðisrýrnunar og lægra verð á olíu og gasi hafi leitt til þess að félagið tapaði 4,8 milljörðum norskra króna (87,2 milljörðum króna) á þriðja fjórðungi þessa árs.

Sænskir vextir komnir í núll

Seðlabanki Svíþjóðar kynnti í gær ákvörðun um að lækka stýrivexti úr 0,25 prósentum í 0,0 prósent.

Þrívíddarprentaðar skammbyssur vekja athygli

Bandaríska fyrirtækið Solid Concepts, sem sérhæfir sig í þrívíddarprentun úr málmi, hefur kynnt sína aðra þrívíddarprentuðu skammbyssu. Í fyrra prentaði fyrirtækið sína fyrstu byssu í þrívídd.

Tuttugu og fimm féllu á álagsprófinu

Þrettán af 130 stærstu bönkum Evrópu eru vanbúnir til að standast áfall á fjármálamörkuðum. Seðlabanki Evrópu birti í gær könnun á stöðu stærstu fjármálastofnana. Í sambærilegum prófum 2011 og 2010 fengu græna ljósið bankar sem síðar þurftu fjárhagsaðstoð

Nýr iPad bognar auðveldlega

Apple varð fyrir mikilli gagnrýni nýverið vegna þess hve auðveldlega nýir símar fyrirtækisins bognuðu.

Kynntu svifbretti sem virkar

„Við vonumst til þess að geta hafið framleiðslu fyrir 21. október 2015. Áður en Marty kemur,“ segir Greg Henderson, uppfinningamaður.

Primark til Bandaríkjanna

Írska fatakeðjan Primark, sem margir Íslendingar kannast við, hefur undirritað samninga um verslunarrými í bandarískum verslunarmiðstöðvum.

Flugmenn Lufthansa í verkfall

Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra.

BBC þróar útvarpssíma

Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu.

Segir Amazon helsta keppinaut Google

Eric Schmidt, stjórnarformaður netrisans Google, segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu.

Ekki nota Dropbox, Facebook eða Google

Uppljóstrarinn Edward Snowden ráðleggur almenningi að nota ekki Dropbox og forðast að nota Facebook og Google, vilji fólk standa vörð um friðhelgi einkalífs síns.

Sjá næstu 50 fréttir