Fleiri fréttir Skyndibitastarfsmenn lögðu niður störf Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. 30.8.2013 14:12 Ballmer alltaf verið umdeildur Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, stígur til hliðar innan árs. Leit að eftirmanni hans stendur yfir. Microsoft hefur helst úr lest helstu tæknirisa en stefnir á sterka endurkomu undir nýrri forystu. 28.8.2013 13:11 Alltaf verið umdeildur Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, stígur til hliðar innan árs. Leit að eftirmanni hans stendur yfir. Microsoft hefur helst úr lest helstu tæknirisa en stefnir á sterka endurkomu undir nýrri forystu. 28.8.2013 12:00 Ný uppfærsla á Windows kynnt Uppfærslan á Windows er köllað "Þolinmæði“ (e. Patience) í gríni eins og er, þar sem margir eru svekktir að fá ekki að líta nýju uppfærsluna augum. 27.8.2013 22:18 Vaxandi skilningur yfirvalda á Bitcoin Yfirvöld víðsvegar hafa lýst yfir áhyggjum af notkun gjaldmiðilsins og telja að auðvelt sé að nýta hann við peningaþvætti og til þess að kaupa ólögmætan varning, til dæmis eiturlyf. 26.8.2013 22:12 Spæjaralinsa á snjallsíma Fólk þarf ekki að snúa símanum að þeim eða því sem taka á mynd af, heldur getur sá sem er með símann látist vera að skoða símann sinn, en stillt linsuna þannig að hann taki myndir í kringum sig. 26.8.2013 21:48 Ballmer hættir sem framkvæmdastjóri Microsoft 24.8.2013 12:17 15 olíufélög hafa keypt gögn vegna Jan Mayen Fimmtán olíufélög hafa keypt rannsóknargögn frá Olíustofnun Noregs vegna hafsvæðanna við Jan Mayen og á suðausturhluta Barentshafs en sala þeirra hófst fyrir tveimur mánuðum. 23.8.2013 16:22 Fleiri heimsóttu Yahoo en Google Umferð um vefinn Yahoo er meiri en hjá Google núna og er það í fyrsta skipti sem það gerist síðan í maí 2011. 22.8.2013 17:16 Instagram bannar öðrum að nota „Insta“ og „Gram“. Instagram hefur hingað til verið verndað vöruheiti en ekki orðin "Insta“ eða "Gram“. Þar til nú hefur fyrirtækið jafnvel hvatt aðra til þess að nota annað hvort orðanna í forritum sínum. 21.8.2013 10:22 „Heimskulegar leiðir til að deyja“ Myndbandið hefur verið sótt yfir 56 milljón sinnum á Youtube. Myndbandið sýnir hvernig litlar ástralskar baunir deyja með því að haga sér með heimskulegum hætti. 20.8.2013 16:17 Þjóðverjar viðurkenna Bitcoin Þeir sem safna Bitcoin mynt munu ekki koma til með að þurfa að greiða skatt ef verðmæti gjaldmiðilins eykst við ávöxtun. 20.8.2013 14:47 Warren Buffet eykur hlut sinn í GM Hefur nú þegar hagnast mjög á kaupum í General Motors og á nú hlutabréf að andvirði 168 milljörðum króna. 16.8.2013 10:30 Google segir notendur Gmail ekki geta gert ráð fyrir friðhelgi tölvupósts "Takið Google á orðinu. Ef ykkur er annt um friðhelgi skuluð þið ekki nota Gmail,“ segir talsmaður neytenda. 14.8.2013 19:21 Óttast hærri fargjöld og færri valkosti Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. 14.8.2013 10:20 20 í símaleit slösuðust í loftbyssubrjálæði Tuttugu slösuðust þegar farsímaframleiðandinn LG stóð fyrir kynningu á nýjasta símanum úr sinni smiðju í Seúl í Suður-Kóreu. 14.8.2013 10:10 Kína á topp olíuinnflytjenda Opinberar tölur frá Bandaríkjunum benda til þess að Kína muni í næsta mánuði fara fram úr Bandaríkjunum hvað varðar innflutning á olíu og verða stærsti olíuinnflytjandi heims. Talið er að forskotið verði á ársgrundvelli næsta ár. 14.8.2013 09:34 Best Buy upprisa ársins Hlutabréf í rafvöruverslanakeðjunni Best Buy hafa hækkað hvað mest allra fyrirtækja í kauphöllinni vestan hafs það sem af er ári, eða um 158%. Til samanburðar lækkaði gengi bréfa í fyrirtækinu um helming á síðasta ári. 14.8.2013 09:29 Hagvöxtur á evrusvæði í fyrsta sinn í 18 mánuði Hagvöxtur mældist á evrusvæðinu á öðrum ársfjórðungi, en áður hafði þar verið samfelldur samdráttur í hálft annað ár. Landsframleiðsla í löndunum sautján óx um 0,3% milli fjórðunga, sem er eilítið umfram væntingar. 14.8.2013 09:22 Mánuður í nýjan iPhone? Nýr iPhone kemur á markað 10. september næstkomandi samkvæmt heimildum bandarísku tæknifréttasíðunnar All Things D. 12.8.2013 14:48 Nýtt æði í New York: Allir æstir í Cronut Cronut er nýtt æði í New York. Cronut er sætabrauð sem má segja að sé blanda af amerískum kleinuhing og smjördeigshorni. Bandaríska fréttasíðan Polycimic segir að um þessar mundir sé Cronut líklega meira virði en gull. 12.8.2013 13:53 Forstjóri AOL rak undirmann sinn fyrir framan þúsund manns "Abel, leggðu myndavélina frá þér. Þú ert rekinn. Út með þig!“ 12.8.2013 13:35 Tekjur af Candy Crush um 75 milljónir daglega Yfir 44 milljónir manna spila leikinn Candy Crush í hverjum mánuði. Leikurinn er í 4 sæti á Apple App store og er í fyrsta sæti yfir viðbætur á Facebook. 12.8.2013 12:15 Nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið. Kristján Þór Júlíusson gefur lítið fyrir fullyrðingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um að hægt sé að spara í heilbrigðiskerfinu um 50 milljarða án þess að skerða þjónustu. Hann segir að nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið. 9.8.2013 08:00 Yahoo! fær andlitslyftingu Leitarsíðan Yahoo! ætlar að breyta merkinu sínu sem hefur verið óbreytt í bráðum tvo áratugi. Yahoo! ætlar að koma með nýtt merki á hverjum degi í 30 daga en 4. september næstkomandi mun eitt þessara 30 merkja verða valið til þess að verða nýtt merki leitarsíðunnar. 8.8.2013 14:44 Forstjóri Amazon kaupir Washington Post Selt fyrir jafnvirði 29,5 milljarða króna. 6.8.2013 14:53 Fyrrum forstjóri Volvo ráðinn til GM Mun bera ábyrgð á sölu GM bíla í öðrum löndum en heimalandinu Bandaríkjunum 5.8.2013 09:15 Boston Globe selt á einn tíunda af kaupverði Eigandi Liverpool kaupir blaðið. 4.8.2013 13:23 Sölubann á iPhone afnumið Sölubann á eldri tegundum af iPhone og iPad hefur verið afnumið í Bandaríkjunum. 4.8.2013 13:01 Sjá næstu 50 fréttir
Skyndibitastarfsmenn lögðu niður störf Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. 30.8.2013 14:12
Ballmer alltaf verið umdeildur Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, stígur til hliðar innan árs. Leit að eftirmanni hans stendur yfir. Microsoft hefur helst úr lest helstu tæknirisa en stefnir á sterka endurkomu undir nýrri forystu. 28.8.2013 13:11
Alltaf verið umdeildur Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, stígur til hliðar innan árs. Leit að eftirmanni hans stendur yfir. Microsoft hefur helst úr lest helstu tæknirisa en stefnir á sterka endurkomu undir nýrri forystu. 28.8.2013 12:00
Ný uppfærsla á Windows kynnt Uppfærslan á Windows er köllað "Þolinmæði“ (e. Patience) í gríni eins og er, þar sem margir eru svekktir að fá ekki að líta nýju uppfærsluna augum. 27.8.2013 22:18
Vaxandi skilningur yfirvalda á Bitcoin Yfirvöld víðsvegar hafa lýst yfir áhyggjum af notkun gjaldmiðilsins og telja að auðvelt sé að nýta hann við peningaþvætti og til þess að kaupa ólögmætan varning, til dæmis eiturlyf. 26.8.2013 22:12
Spæjaralinsa á snjallsíma Fólk þarf ekki að snúa símanum að þeim eða því sem taka á mynd af, heldur getur sá sem er með símann látist vera að skoða símann sinn, en stillt linsuna þannig að hann taki myndir í kringum sig. 26.8.2013 21:48
15 olíufélög hafa keypt gögn vegna Jan Mayen Fimmtán olíufélög hafa keypt rannsóknargögn frá Olíustofnun Noregs vegna hafsvæðanna við Jan Mayen og á suðausturhluta Barentshafs en sala þeirra hófst fyrir tveimur mánuðum. 23.8.2013 16:22
Fleiri heimsóttu Yahoo en Google Umferð um vefinn Yahoo er meiri en hjá Google núna og er það í fyrsta skipti sem það gerist síðan í maí 2011. 22.8.2013 17:16
Instagram bannar öðrum að nota „Insta“ og „Gram“. Instagram hefur hingað til verið verndað vöruheiti en ekki orðin "Insta“ eða "Gram“. Þar til nú hefur fyrirtækið jafnvel hvatt aðra til þess að nota annað hvort orðanna í forritum sínum. 21.8.2013 10:22
„Heimskulegar leiðir til að deyja“ Myndbandið hefur verið sótt yfir 56 milljón sinnum á Youtube. Myndbandið sýnir hvernig litlar ástralskar baunir deyja með því að haga sér með heimskulegum hætti. 20.8.2013 16:17
Þjóðverjar viðurkenna Bitcoin Þeir sem safna Bitcoin mynt munu ekki koma til með að þurfa að greiða skatt ef verðmæti gjaldmiðilins eykst við ávöxtun. 20.8.2013 14:47
Warren Buffet eykur hlut sinn í GM Hefur nú þegar hagnast mjög á kaupum í General Motors og á nú hlutabréf að andvirði 168 milljörðum króna. 16.8.2013 10:30
Google segir notendur Gmail ekki geta gert ráð fyrir friðhelgi tölvupósts "Takið Google á orðinu. Ef ykkur er annt um friðhelgi skuluð þið ekki nota Gmail,“ segir talsmaður neytenda. 14.8.2013 19:21
Óttast hærri fargjöld og færri valkosti Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala. 14.8.2013 10:20
20 í símaleit slösuðust í loftbyssubrjálæði Tuttugu slösuðust þegar farsímaframleiðandinn LG stóð fyrir kynningu á nýjasta símanum úr sinni smiðju í Seúl í Suður-Kóreu. 14.8.2013 10:10
Kína á topp olíuinnflytjenda Opinberar tölur frá Bandaríkjunum benda til þess að Kína muni í næsta mánuði fara fram úr Bandaríkjunum hvað varðar innflutning á olíu og verða stærsti olíuinnflytjandi heims. Talið er að forskotið verði á ársgrundvelli næsta ár. 14.8.2013 09:34
Best Buy upprisa ársins Hlutabréf í rafvöruverslanakeðjunni Best Buy hafa hækkað hvað mest allra fyrirtækja í kauphöllinni vestan hafs það sem af er ári, eða um 158%. Til samanburðar lækkaði gengi bréfa í fyrirtækinu um helming á síðasta ári. 14.8.2013 09:29
Hagvöxtur á evrusvæði í fyrsta sinn í 18 mánuði Hagvöxtur mældist á evrusvæðinu á öðrum ársfjórðungi, en áður hafði þar verið samfelldur samdráttur í hálft annað ár. Landsframleiðsla í löndunum sautján óx um 0,3% milli fjórðunga, sem er eilítið umfram væntingar. 14.8.2013 09:22
Mánuður í nýjan iPhone? Nýr iPhone kemur á markað 10. september næstkomandi samkvæmt heimildum bandarísku tæknifréttasíðunnar All Things D. 12.8.2013 14:48
Nýtt æði í New York: Allir æstir í Cronut Cronut er nýtt æði í New York. Cronut er sætabrauð sem má segja að sé blanda af amerískum kleinuhing og smjördeigshorni. Bandaríska fréttasíðan Polycimic segir að um þessar mundir sé Cronut líklega meira virði en gull. 12.8.2013 13:53
Forstjóri AOL rak undirmann sinn fyrir framan þúsund manns "Abel, leggðu myndavélina frá þér. Þú ert rekinn. Út með þig!“ 12.8.2013 13:35
Tekjur af Candy Crush um 75 milljónir daglega Yfir 44 milljónir manna spila leikinn Candy Crush í hverjum mánuði. Leikurinn er í 4 sæti á Apple App store og er í fyrsta sæti yfir viðbætur á Facebook. 12.8.2013 12:15
Nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið. Kristján Þór Júlíusson gefur lítið fyrir fullyrðingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um að hægt sé að spara í heilbrigðiskerfinu um 50 milljarða án þess að skerða þjónustu. Hann segir að nálgun AGS samræmist ekki hugmyndum Íslendinga um kerfið. 9.8.2013 08:00
Yahoo! fær andlitslyftingu Leitarsíðan Yahoo! ætlar að breyta merkinu sínu sem hefur verið óbreytt í bráðum tvo áratugi. Yahoo! ætlar að koma með nýtt merki á hverjum degi í 30 daga en 4. september næstkomandi mun eitt þessara 30 merkja verða valið til þess að verða nýtt merki leitarsíðunnar. 8.8.2013 14:44
Fyrrum forstjóri Volvo ráðinn til GM Mun bera ábyrgð á sölu GM bíla í öðrum löndum en heimalandinu Bandaríkjunum 5.8.2013 09:15
Sölubann á iPhone afnumið Sölubann á eldri tegundum af iPhone og iPad hefur verið afnumið í Bandaríkjunum. 4.8.2013 13:01