Fleiri fréttir Magasin í Álaborg lokað Ákveðið hefur verið að loka Magasin-vöruhúsinu í Álaborg en fyrirtækið er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta. Afkoma verslunarinnar hefur verið slök. 27.2.2005 00:01 Olíuverð hækkar vegna vetrarhörku Olíuverð stefnir í 52 dollara fatið á heimsmarkaði en hæst fór verðið í 55 dollara á síðasta ári. Vetrarharka í Bandaríkjunum er meginástæða þess að verðið hækkar auk þess sem leiðtogar OPEC-olíuframleiðsluríkjanna virðast sáttir við verðið og vilja ekki slá á það. 25.2.2005 00:01 Olíuverð hækkar enn Heimsmarkaðsverð á olíu náði þriggja mánaða hámarki í gær þegar verðið á tunnunni fór vel yfir 51 dollara. Ástæður hækkunarinnar eru sagðar kalt veður og hugsanlegur samdráttur í framleiðslu á olíu. Olíuverð er fimmtíu prósentum hærra nú en fyrir ári og sömu sögu er að segja um nær allar afurðir olíu. 23.2.2005 00:01 Olíuverð hækkar vegna kuldans Olíuverð hefur mjakast upp á við á heimsmarkaði í dag og er verðið á olíufatinu nú komið rétt yfir fimmtíu dollara á fatið. Hæst varð verðið í fyrra rúmir 55 dollarar. Hækkunin er rakin til kuldatíðar í Evrópu og Bandaríkjunum en fyrir vikið hefur fólk þurft að kynda meira. 22.2.2005 00:01 Verðbólga yfir efri þolmörk Verðbólga síðustu tólf mánuði er nú komin vel yfir fjögur prósent og þar með yfir efri þolmörk sem Seðlabankinn setti sér um verðbólgu. Bankanum ber því að gera ríkisstjórninni grein fyrir stöðunni og væntanlegum aðgerðum. 10.2.2005 00:01 Vilja sameina lífeyrissjóði Stjórnir Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyrissjóðsins hafa undirritað viljayfirlýsingu um sameiningu sjóðanna frá og með 1. júní næstkomandi. Tilgangurinn með sameiningunni er að lækka kostnað og auka áhættudreifingu, eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá sjóðunum. Þar segir einnig að með þessu geti sjóðirnir betur staðið við markmið sín. 9.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Magasin í Álaborg lokað Ákveðið hefur verið að loka Magasin-vöruhúsinu í Álaborg en fyrirtækið er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta. Afkoma verslunarinnar hefur verið slök. 27.2.2005 00:01
Olíuverð hækkar vegna vetrarhörku Olíuverð stefnir í 52 dollara fatið á heimsmarkaði en hæst fór verðið í 55 dollara á síðasta ári. Vetrarharka í Bandaríkjunum er meginástæða þess að verðið hækkar auk þess sem leiðtogar OPEC-olíuframleiðsluríkjanna virðast sáttir við verðið og vilja ekki slá á það. 25.2.2005 00:01
Olíuverð hækkar enn Heimsmarkaðsverð á olíu náði þriggja mánaða hámarki í gær þegar verðið á tunnunni fór vel yfir 51 dollara. Ástæður hækkunarinnar eru sagðar kalt veður og hugsanlegur samdráttur í framleiðslu á olíu. Olíuverð er fimmtíu prósentum hærra nú en fyrir ári og sömu sögu er að segja um nær allar afurðir olíu. 23.2.2005 00:01
Olíuverð hækkar vegna kuldans Olíuverð hefur mjakast upp á við á heimsmarkaði í dag og er verðið á olíufatinu nú komið rétt yfir fimmtíu dollara á fatið. Hæst varð verðið í fyrra rúmir 55 dollarar. Hækkunin er rakin til kuldatíðar í Evrópu og Bandaríkjunum en fyrir vikið hefur fólk þurft að kynda meira. 22.2.2005 00:01
Verðbólga yfir efri þolmörk Verðbólga síðustu tólf mánuði er nú komin vel yfir fjögur prósent og þar með yfir efri þolmörk sem Seðlabankinn setti sér um verðbólgu. Bankanum ber því að gera ríkisstjórninni grein fyrir stöðunni og væntanlegum aðgerðum. 10.2.2005 00:01
Vilja sameina lífeyrissjóði Stjórnir Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyrissjóðsins hafa undirritað viljayfirlýsingu um sameiningu sjóðanna frá og með 1. júní næstkomandi. Tilgangurinn með sameiningunni er að lækka kostnað og auka áhættudreifingu, eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá sjóðunum. Þar segir einnig að með þessu geti sjóðirnir betur staðið við markmið sín. 9.2.2005 00:01