Fleiri fréttir Flestir eru að gera það gott Hagvöxtur undanfarinna tveggja ára á Íslandi hefur verið með eindæmum mikill, vel á áttunda prósent hvort ár, ef miðað er við aukningu vergrar landsframleiðslu. Jafnvel þótt tekið sé tillit til fólksfjölgunar var vöxturinn mikill, ríflega 6% aukning á mann hvort ár. 27.9.2006 00:01 Jarðboranir tryggja sér nýjan liðsauka Jarðboranir hafa gengið frá samningum um kaup á nýjum hátæknibor sem verður afhentur næsta sumar. Verður hann sá öflugasti í tækjaflota félagsins og fær um að bora niður á allt að rúmlega fimm kílómetra dýpi. 27.9.2006 00:01 Ýtti undir áhuga á viðskiptum Hannes Smárason, forstjóri FL Group, komst í fyrstu bók Michaels E. Porter um samkeppniskraftagreininguna frá 1980 í kringum 1988 þegar hann var við nám í MIT í Boston í Bandaríkjunum. 27.9.2006 00:01 Innan OMX fá fyrirtækin aukna athygli og fleiri tækifæri Stærri fyrirtæki sem skráð eru í Kauphöll Íslands eru talin njóta góðs af fyrirhuguðum samruna kauphallarinnar hér við OMX kauphallirnar. Helsta áhyggjuefnið meðan verið var að velta fyrir sér sölunni var hvernig smærri fyrirtækjum myndi reiða af. 27.9.2006 00:01 Straumborg hagnaðist um fimm milljarða Fjárfestingafélagið Straumborg, sem er að níu tíundu hluta í eigu Jóns Helga Guðmundssonar í BYKO, skilaði 4.968 milljarða króna hagnaði árið 2005. Hagnaður ársins 2004 var 3.154 milljarðar króna til samanburðar. 27.9.2006 00:01 Stýrihópur leggur til stofnun heildsölubanka Athugasemdir Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja kalla á pólitíska ákvarðanatöku segir hópurinn. 27.9.2006 00:01 Hugsuður viðskiptalífsins ræðir um samkeppnishæfni Michael E. Porter, prófessor við Harvard háskóla í Bandaríkjunum, flytur tvo fyrirlestra á Hótel Nordica og í Háskólabói um samkeppnishæfni Íslands og stefnumótun og samkeppnisaðferðir í víðara samhengi í næstu viku á vegum Capacent. 27.9.2006 00:01 Línur skerpast í staðlastríðinu Búist er við að nýir mynddiskar bindi enda á staðlastríð tæknifyrirtækja vestanhafs. Sérfræðingar hjá bandaríska kvikmyndarisanum Warner Brothers hafa hannað mynddisk sem getur geymt myndir jafnt á DVD, HD-DVD og Blu-Ray sniði. 27.9.2006 00:01 Glitnir mælir með Atorku Mælt er með kaupum í Atorku Group í nýlegri greiningu Glitnis. Verðmatsgengi á Atorku er 7,3 krónur á hlut samanborið við markaðsgengið 6,35 en markgengi, þar sem Glitnir sér gengi Atorku standa í eftir sex mánuði, er sjö krónur á hlut. 27.9.2006 00:01 Eimskip á áætlun Eimskip skilaði rekstrarhagnaði fyrir afskriftir (EBITDA) upp á 1,4 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og 3,3 milljörðum króna fyrir fyrstu níu mánuði reikningsársins. Hlutfall EBITDA af veltu nam fjórtán prósentum. Tekjur Eimskipa á fjórðungnum námu tíu milljörðum króna. 27.9.2006 00:01 Skoða breytt landslag Sparisjóðir gætu þurft að losa um bréf í Existu vegna lækkunar eiginfjárhlutfalla og markaðsáhættu. Sumir sparisjóðanna skoða sölu bréfa í samráði við aðra eigendur Existu. 27.9.2006 00:01 Edda sögð vera til sölu Edda útgáfa mun vera til sölu fyrir rétt verð eins og oft er sagt og telja sumir að alltaf hafi staðið til að losa fyrirtækið sem er í eigu Úlfarsfells, félags Björgólfs Guðmundssonar. 27.9.2006 00:01 FL nálgast 200 milljarða Miklar hækkanir á FL Group hafa fleytt félaginu fram fyrir Straum-Burðarás yfir verðmætustu félög Kauphallar Íslands. Virði FL Group var 184 milljarðar króna í gær, fjórum milljörðum meira en virði Straums. 27.9.2006 00:01 Bílaforstjórar ræða samstarf í vikunni Viðræður General Motors, Renault og Nissan um samstarf hafa ekki skilað árangri og þykir ólíklegt að af því verði. 27.9.2006 00:01 iSEC verður First North Um áramótin, þegar samruninn við OMX gengur í garð, verður einnig nafni iSEC, hlutabréfamarkaðar Kauphallarinnar fyrir smá og millistór fyrirtæki, breytt og hann fær heitið First North. 27.9.2006 00:01 Baugur ræður lögfræðing Stuart Hanbury lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá Baugi í Bretlandi. Hanbury starfar hjá lögfræðistofunni Allen & Overy sem hefur aðsetur í City, fjármálahverfi Lundúnaborgar. 27.9.2006 00:01 Leiðarvísir að fyrirmyndarfyrirtæki Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir Michael E. Porter ótrúlega flinkan fræðimann. Samkeppniskraftagreining hans um mikilvægi þess að fyrirtæki greini markaðinn og setji sér skýra stefnu sé í fullu gildi, að hennar sögn. 27.9.2006 00:01 Glitnir kallar á upplýsingar Mikilvægt er að stjórnendur FL Group stundi virka upplýsingagjöf til markaðarins enda er það forsenda fyrir sanngjarnri verðmyndum með hlutabréf félagsins, segir í morgunkorni greiningardeildar Glitnis í gær. 27.9.2006 00:01 Ísland færist upp um tvö sæti Ísland er fjórtánda samkeppnishæfasta land í heimi og færist upp um tvö sæti frá því í fyrra samkvæmt nýjustu úttekt skýrslu World Economic Forum. Bandaríkin, sem voru í fyrsta sæti, eru fallin í það sjötta, en Sviss komið í þeirra stað efst á listanum sem samkeppnishæfasta hagkerfi heimsins. Sviss var áður í fjórða sæti. 27.9.2006 00:01 Fjörfiskur Um helgina sem leið bauð Pickenpack Hussman & Hahn, dótturfélag Icelandic Group, til mikillar veislu í leikfangaborginni Luneburg í nágrenni Hamborgar. 27.9.2006 00:01 Aukin bjartsýni neytenda Væntingavísitala Gallup snarhækkar. Meiri bifreiðakaup, fleiri utanlandsferðir en minna um íbúðakaup. 27.9.2006 00:01 Gott orðspor í viðskiptum borgar sig Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Tryggingamiðstöðvarinnar, var valinn stjórnarformaður Íslands á fimmtudag. 27.9.2006 00:01 Braut blað í stefnumótunarfræðum Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir að sterk staða Michaels E. Porter á sviði stefnumótunar og fyrirtækjarekstrar sé ótvíræð. 27.9.2006 00:01 Eru rafknúnu ruslagámarnir öruggir við þitt fyrirtæki? Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. 27.9.2006 00:01 Tölvuþrjótar herja á heimilitölvur Tölvuþrjótar herja í auknum mæli á heimilistölvur með það fyrir augum að komast yfir bankaupplýsingar almennings. Þetta segir bandaríska vírusbanafyrirtækið Symanstec, sem kannaði nýlega stöðu mála. 27.9.2006 00:01 Um 40 milljarða tilboð í Icelandair KB banki og Glitnir vilja kaupa félagið með fjárfesta á sínum snærum. Líklegt verð er um 40 milljarðar og innleystur hagnaður FL yfir 30 milljarðar. 27.9.2006 00:01 Mæla með stofnun heildsölubanka Stýrihópur sem félagsmálaráðherra setti á fót í febrúar á þessu ári og var falið að efna til víðtæks samráðs um framtíðarstefnumótun um hlutverk og aðkomu stjórnvalda að íbúðalánamarkaðnum mælir með stofnun nýs heildsölubanka. 26.9.2006 15:24 Samkeppnishæfasta hagkerfið í Sviss Sviss, Finnland og Svíþjóð eru í þremur efstu sætum yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heimsins, samkvæmt nýrri skýrslu World Economic Forum, sem kom út í dag. Bandaríkin voru í fyrsta sæti í fyrra en fellu niður í sjötta sæti. Ísland fer upp um tvö sæti á milli ára og vermir nú 14. sætið yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims. 26.9.2006 11:15 Yfirlýsing frá FL Group vegna fréttar Morgunblaðsins FL Group hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag um áhuga að minnsta kosti tveggja banka á að kaupa Icelandair. 26.9.2006 10:25 Mikil veltuaukning í dagvöruverslun Velta í dagvöruverslun jókst um 8,8 prósent á föstu verðlagi í ágúst miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar við Bifröst fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Sé miðað við hlaupandi verðlag nemur aukningin 22,1 prósenti á milli ára. Áfengi jókst verulega á milli ára eða um 28,3 prósent á hlaupandi verðlagi. 25.9.2006 14:35 Landsbankinn kaupir breskan banka Landsbankinn hefur fengið samþykki fjármálaeftirlitsins bæði hér á landi og í Guernsey fyrir kaupum á Cheshire Guernsey Limited, banka á eynni Guernsey í Ermasundi. Bankinn greindi frá því 4. ágúst að samningar hefðu náðst um kaup á bankanum í Guernsey. 25.9.2006 14:24 TM semur við norskt tryggingafyrirtæki Tryggingamiðstöðin hefur gert samning við norska tryggingafyrirtækið Møretrygd um vátryggingasamstarf á sviði frum- og endurtrygginga. Samningurinn nær til vátrygginga vegna hátt á áttunda hundrað báta og skipa og er til þriggja ára. 25.9.2006 12:37 Minna háðir innlendu efnahagsumhverfi Matsfyrirtækið Fitch Ratings, sem metur lánshæfi opinberra aðila og fyrirtækja, segir í nýrri skýrslu að íslenska bankakerfið hafi tekið róttækum breytingum undanfarin ár og að bankarnir séu nú minna háðir innlendu efnahagsumhverfi en áður. 25.9.2006 12:27 Hagnaður Avion Group undir væntingum Avion Group skilaði rétt rúmlega 201,5 milljóna króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi reikningsársins sem lauk í júlí. Þetta er undir væntingum stjórnenda félagsins en bæði KB banki og Landsbankinn reiknuðu með að félagið myndi skila yfir fimm milljarða króna hagnaði á fjórðungnum. 25.9.2006 09:22 Nýsköpunarsjóður í útrás með Marorku Nýsköpunarsjóður hefur keypt fimmtungshlut í hátæknifyrirtækinu Marorku. Fjárfesting sjóðsins er sögð styrkja stoðir fyrirtækisins og opna nýja möguleika. Með samningnum hefur fjármögnun Marorku verið tryggð fram til ársins 2010. 23.9.2006 00:01 Avion birtir uppgjör Avion Group birtir á mánudaginn uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung reikningsársins sem lauk í júlí. Rekstur Avion er árstíðabundinn og myndast hagnaður á seinni hluta rekstrarársins. 23.9.2006 00:01 Enn líf á íbúðamarkaði Íbúðaverð hækkaði um 2,4 prósent á milli júlí og ágúst á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt vísitölu sem Fasteignamat ríkisins birti í gær. Mælingin gefur til kynna að enn sé líf að finna á íbúðamarkaði og bið sé í verðlækkun, að mati greiningardeildar Glitnis. 22.9.2006 12:41 Nýsköpunarsjóður fjárfestir í Marorku Nýsköpunarsjóður hefur ákveðið að fjárfesta í Marorku ehf., hátæknifyrirtæki á sviði orkustjórnunar og orkusparnaðar í sjávarútvegi og flutningum. Hlutur sjóðsins verður um 20 prósent og mun innkoma hans styrkja stoðir Marorku og opna félaginu nýja möguleika. 22.9.2006 12:37 KB banki spáir óbreyttri verðbólgu Greiningardeild KB banka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,6 prósent í október og muni 12 mánaða verðbólga standa í stað í 7,6 prósentum. 22.9.2006 09:38 Launavísitalan hækkaði um 0,7 prósent Launavísitala í ágúst 2006 er 297,4 stig og hækkaði um 0,7 prósent frá júlímánuði, samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands. Síðastliðna 12 mánuði hefur launavísitalan hækkað um 10,6 prósent. 22.9.2006 09:05 Auki vægi erlendra skuldabréfa Sérfræðingur telur að hlutfall þeirra ætti að vera 10-15% af eignum lífeyrissjóða. 22.9.2006 00:01 Metfjárfesting í íbúðarhúsnæði Íslendingar hafa aldrei fjárfest meira í íbúðarhúsnæði. Greining Glitnis spáir samdrætti næstu tvö ár. 22.9.2006 00:01 Stríð í uppsiglingu á leikfangamarkaði Danski leikfangarisinn BR opnar Toys‘R‘Us verslun hér á landi og hyggur á enn frekari landvinninga. Leikbær opnar þrjú þúsund fermetra stórverslun við Urriðaholt. Framkvæmdastjóri Leikbæjar óttast ekki samkeppni við Danina. 22.9.2006 00:01 Gunnlaugur stjórnarformaður Íslands Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Tryggingamiðstöðvarinnar, var valinn stjórnarformaður Íslands klukkan fimm í dag. Jón Sigurðsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra, afhenti honum verðlaunin á ráðstefnu um mikilvægi orðspors sem fram fór á Hótel Nordica á sama tíma. 21.9.2006 17:19 Avion framlengir tilboð í frystigeymslufyrirtæki Avion Group tilkynnti í dag að tilboð félagsins í allt hlutafé kanadíska frystigeymslufyrirtækisins Atlas Cold Storage Income Trust, sem átti að renna út föstudaginn 22. september, verði framlengt til föstudagsins 6. október 2006. 21.9.2006 12:49 Sjá næstu 50 fréttir
Flestir eru að gera það gott Hagvöxtur undanfarinna tveggja ára á Íslandi hefur verið með eindæmum mikill, vel á áttunda prósent hvort ár, ef miðað er við aukningu vergrar landsframleiðslu. Jafnvel þótt tekið sé tillit til fólksfjölgunar var vöxturinn mikill, ríflega 6% aukning á mann hvort ár. 27.9.2006 00:01
Jarðboranir tryggja sér nýjan liðsauka Jarðboranir hafa gengið frá samningum um kaup á nýjum hátæknibor sem verður afhentur næsta sumar. Verður hann sá öflugasti í tækjaflota félagsins og fær um að bora niður á allt að rúmlega fimm kílómetra dýpi. 27.9.2006 00:01
Ýtti undir áhuga á viðskiptum Hannes Smárason, forstjóri FL Group, komst í fyrstu bók Michaels E. Porter um samkeppniskraftagreininguna frá 1980 í kringum 1988 þegar hann var við nám í MIT í Boston í Bandaríkjunum. 27.9.2006 00:01
Innan OMX fá fyrirtækin aukna athygli og fleiri tækifæri Stærri fyrirtæki sem skráð eru í Kauphöll Íslands eru talin njóta góðs af fyrirhuguðum samruna kauphallarinnar hér við OMX kauphallirnar. Helsta áhyggjuefnið meðan verið var að velta fyrir sér sölunni var hvernig smærri fyrirtækjum myndi reiða af. 27.9.2006 00:01
Straumborg hagnaðist um fimm milljarða Fjárfestingafélagið Straumborg, sem er að níu tíundu hluta í eigu Jóns Helga Guðmundssonar í BYKO, skilaði 4.968 milljarða króna hagnaði árið 2005. Hagnaður ársins 2004 var 3.154 milljarðar króna til samanburðar. 27.9.2006 00:01
Stýrihópur leggur til stofnun heildsölubanka Athugasemdir Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja kalla á pólitíska ákvarðanatöku segir hópurinn. 27.9.2006 00:01
Hugsuður viðskiptalífsins ræðir um samkeppnishæfni Michael E. Porter, prófessor við Harvard háskóla í Bandaríkjunum, flytur tvo fyrirlestra á Hótel Nordica og í Háskólabói um samkeppnishæfni Íslands og stefnumótun og samkeppnisaðferðir í víðara samhengi í næstu viku á vegum Capacent. 27.9.2006 00:01
Línur skerpast í staðlastríðinu Búist er við að nýir mynddiskar bindi enda á staðlastríð tæknifyrirtækja vestanhafs. Sérfræðingar hjá bandaríska kvikmyndarisanum Warner Brothers hafa hannað mynddisk sem getur geymt myndir jafnt á DVD, HD-DVD og Blu-Ray sniði. 27.9.2006 00:01
Glitnir mælir með Atorku Mælt er með kaupum í Atorku Group í nýlegri greiningu Glitnis. Verðmatsgengi á Atorku er 7,3 krónur á hlut samanborið við markaðsgengið 6,35 en markgengi, þar sem Glitnir sér gengi Atorku standa í eftir sex mánuði, er sjö krónur á hlut. 27.9.2006 00:01
Eimskip á áætlun Eimskip skilaði rekstrarhagnaði fyrir afskriftir (EBITDA) upp á 1,4 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og 3,3 milljörðum króna fyrir fyrstu níu mánuði reikningsársins. Hlutfall EBITDA af veltu nam fjórtán prósentum. Tekjur Eimskipa á fjórðungnum námu tíu milljörðum króna. 27.9.2006 00:01
Skoða breytt landslag Sparisjóðir gætu þurft að losa um bréf í Existu vegna lækkunar eiginfjárhlutfalla og markaðsáhættu. Sumir sparisjóðanna skoða sölu bréfa í samráði við aðra eigendur Existu. 27.9.2006 00:01
Edda sögð vera til sölu Edda útgáfa mun vera til sölu fyrir rétt verð eins og oft er sagt og telja sumir að alltaf hafi staðið til að losa fyrirtækið sem er í eigu Úlfarsfells, félags Björgólfs Guðmundssonar. 27.9.2006 00:01
FL nálgast 200 milljarða Miklar hækkanir á FL Group hafa fleytt félaginu fram fyrir Straum-Burðarás yfir verðmætustu félög Kauphallar Íslands. Virði FL Group var 184 milljarðar króna í gær, fjórum milljörðum meira en virði Straums. 27.9.2006 00:01
Bílaforstjórar ræða samstarf í vikunni Viðræður General Motors, Renault og Nissan um samstarf hafa ekki skilað árangri og þykir ólíklegt að af því verði. 27.9.2006 00:01
iSEC verður First North Um áramótin, þegar samruninn við OMX gengur í garð, verður einnig nafni iSEC, hlutabréfamarkaðar Kauphallarinnar fyrir smá og millistór fyrirtæki, breytt og hann fær heitið First North. 27.9.2006 00:01
Baugur ræður lögfræðing Stuart Hanbury lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa hjá Baugi í Bretlandi. Hanbury starfar hjá lögfræðistofunni Allen & Overy sem hefur aðsetur í City, fjármálahverfi Lundúnaborgar. 27.9.2006 00:01
Leiðarvísir að fyrirmyndarfyrirtæki Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir Michael E. Porter ótrúlega flinkan fræðimann. Samkeppniskraftagreining hans um mikilvægi þess að fyrirtæki greini markaðinn og setji sér skýra stefnu sé í fullu gildi, að hennar sögn. 27.9.2006 00:01
Glitnir kallar á upplýsingar Mikilvægt er að stjórnendur FL Group stundi virka upplýsingagjöf til markaðarins enda er það forsenda fyrir sanngjarnri verðmyndum með hlutabréf félagsins, segir í morgunkorni greiningardeildar Glitnis í gær. 27.9.2006 00:01
Ísland færist upp um tvö sæti Ísland er fjórtánda samkeppnishæfasta land í heimi og færist upp um tvö sæti frá því í fyrra samkvæmt nýjustu úttekt skýrslu World Economic Forum. Bandaríkin, sem voru í fyrsta sæti, eru fallin í það sjötta, en Sviss komið í þeirra stað efst á listanum sem samkeppnishæfasta hagkerfi heimsins. Sviss var áður í fjórða sæti. 27.9.2006 00:01
Fjörfiskur Um helgina sem leið bauð Pickenpack Hussman & Hahn, dótturfélag Icelandic Group, til mikillar veislu í leikfangaborginni Luneburg í nágrenni Hamborgar. 27.9.2006 00:01
Aukin bjartsýni neytenda Væntingavísitala Gallup snarhækkar. Meiri bifreiðakaup, fleiri utanlandsferðir en minna um íbúðakaup. 27.9.2006 00:01
Gott orðspor í viðskiptum borgar sig Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Tryggingamiðstöðvarinnar, var valinn stjórnarformaður Íslands á fimmtudag. 27.9.2006 00:01
Braut blað í stefnumótunarfræðum Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir að sterk staða Michaels E. Porter á sviði stefnumótunar og fyrirtækjarekstrar sé ótvíræð. 27.9.2006 00:01
Eru rafknúnu ruslagámarnir öruggir við þitt fyrirtæki? Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. 27.9.2006 00:01
Tölvuþrjótar herja á heimilitölvur Tölvuþrjótar herja í auknum mæli á heimilistölvur með það fyrir augum að komast yfir bankaupplýsingar almennings. Þetta segir bandaríska vírusbanafyrirtækið Symanstec, sem kannaði nýlega stöðu mála. 27.9.2006 00:01
Um 40 milljarða tilboð í Icelandair KB banki og Glitnir vilja kaupa félagið með fjárfesta á sínum snærum. Líklegt verð er um 40 milljarðar og innleystur hagnaður FL yfir 30 milljarðar. 27.9.2006 00:01
Mæla með stofnun heildsölubanka Stýrihópur sem félagsmálaráðherra setti á fót í febrúar á þessu ári og var falið að efna til víðtæks samráðs um framtíðarstefnumótun um hlutverk og aðkomu stjórnvalda að íbúðalánamarkaðnum mælir með stofnun nýs heildsölubanka. 26.9.2006 15:24
Samkeppnishæfasta hagkerfið í Sviss Sviss, Finnland og Svíþjóð eru í þremur efstu sætum yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heimsins, samkvæmt nýrri skýrslu World Economic Forum, sem kom út í dag. Bandaríkin voru í fyrsta sæti í fyrra en fellu niður í sjötta sæti. Ísland fer upp um tvö sæti á milli ára og vermir nú 14. sætið yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims. 26.9.2006 11:15
Yfirlýsing frá FL Group vegna fréttar Morgunblaðsins FL Group hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag um áhuga að minnsta kosti tveggja banka á að kaupa Icelandair. 26.9.2006 10:25
Mikil veltuaukning í dagvöruverslun Velta í dagvöruverslun jókst um 8,8 prósent á föstu verðlagi í ágúst miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar við Bifröst fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Sé miðað við hlaupandi verðlag nemur aukningin 22,1 prósenti á milli ára. Áfengi jókst verulega á milli ára eða um 28,3 prósent á hlaupandi verðlagi. 25.9.2006 14:35
Landsbankinn kaupir breskan banka Landsbankinn hefur fengið samþykki fjármálaeftirlitsins bæði hér á landi og í Guernsey fyrir kaupum á Cheshire Guernsey Limited, banka á eynni Guernsey í Ermasundi. Bankinn greindi frá því 4. ágúst að samningar hefðu náðst um kaup á bankanum í Guernsey. 25.9.2006 14:24
TM semur við norskt tryggingafyrirtæki Tryggingamiðstöðin hefur gert samning við norska tryggingafyrirtækið Møretrygd um vátryggingasamstarf á sviði frum- og endurtrygginga. Samningurinn nær til vátrygginga vegna hátt á áttunda hundrað báta og skipa og er til þriggja ára. 25.9.2006 12:37
Minna háðir innlendu efnahagsumhverfi Matsfyrirtækið Fitch Ratings, sem metur lánshæfi opinberra aðila og fyrirtækja, segir í nýrri skýrslu að íslenska bankakerfið hafi tekið róttækum breytingum undanfarin ár og að bankarnir séu nú minna háðir innlendu efnahagsumhverfi en áður. 25.9.2006 12:27
Hagnaður Avion Group undir væntingum Avion Group skilaði rétt rúmlega 201,5 milljóna króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi reikningsársins sem lauk í júlí. Þetta er undir væntingum stjórnenda félagsins en bæði KB banki og Landsbankinn reiknuðu með að félagið myndi skila yfir fimm milljarða króna hagnaði á fjórðungnum. 25.9.2006 09:22
Nýsköpunarsjóður í útrás með Marorku Nýsköpunarsjóður hefur keypt fimmtungshlut í hátæknifyrirtækinu Marorku. Fjárfesting sjóðsins er sögð styrkja stoðir fyrirtækisins og opna nýja möguleika. Með samningnum hefur fjármögnun Marorku verið tryggð fram til ársins 2010. 23.9.2006 00:01
Avion birtir uppgjör Avion Group birtir á mánudaginn uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung reikningsársins sem lauk í júlí. Rekstur Avion er árstíðabundinn og myndast hagnaður á seinni hluta rekstrarársins. 23.9.2006 00:01
Enn líf á íbúðamarkaði Íbúðaverð hækkaði um 2,4 prósent á milli júlí og ágúst á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt vísitölu sem Fasteignamat ríkisins birti í gær. Mælingin gefur til kynna að enn sé líf að finna á íbúðamarkaði og bið sé í verðlækkun, að mati greiningardeildar Glitnis. 22.9.2006 12:41
Nýsköpunarsjóður fjárfestir í Marorku Nýsköpunarsjóður hefur ákveðið að fjárfesta í Marorku ehf., hátæknifyrirtæki á sviði orkustjórnunar og orkusparnaðar í sjávarútvegi og flutningum. Hlutur sjóðsins verður um 20 prósent og mun innkoma hans styrkja stoðir Marorku og opna félaginu nýja möguleika. 22.9.2006 12:37
KB banki spáir óbreyttri verðbólgu Greiningardeild KB banka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,6 prósent í október og muni 12 mánaða verðbólga standa í stað í 7,6 prósentum. 22.9.2006 09:38
Launavísitalan hækkaði um 0,7 prósent Launavísitala í ágúst 2006 er 297,4 stig og hækkaði um 0,7 prósent frá júlímánuði, samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands. Síðastliðna 12 mánuði hefur launavísitalan hækkað um 10,6 prósent. 22.9.2006 09:05
Auki vægi erlendra skuldabréfa Sérfræðingur telur að hlutfall þeirra ætti að vera 10-15% af eignum lífeyrissjóða. 22.9.2006 00:01
Metfjárfesting í íbúðarhúsnæði Íslendingar hafa aldrei fjárfest meira í íbúðarhúsnæði. Greining Glitnis spáir samdrætti næstu tvö ár. 22.9.2006 00:01
Stríð í uppsiglingu á leikfangamarkaði Danski leikfangarisinn BR opnar Toys‘R‘Us verslun hér á landi og hyggur á enn frekari landvinninga. Leikbær opnar þrjú þúsund fermetra stórverslun við Urriðaholt. Framkvæmdastjóri Leikbæjar óttast ekki samkeppni við Danina. 22.9.2006 00:01
Gunnlaugur stjórnarformaður Íslands Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Tryggingamiðstöðvarinnar, var valinn stjórnarformaður Íslands klukkan fimm í dag. Jón Sigurðsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra, afhenti honum verðlaunin á ráðstefnu um mikilvægi orðspors sem fram fór á Hótel Nordica á sama tíma. 21.9.2006 17:19
Avion framlengir tilboð í frystigeymslufyrirtæki Avion Group tilkynnti í dag að tilboð félagsins í allt hlutafé kanadíska frystigeymslufyrirtækisins Atlas Cold Storage Income Trust, sem átti að renna út föstudaginn 22. september, verði framlengt til föstudagsins 6. október 2006. 21.9.2006 12:49
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur