Fleiri fréttir

„Vöndum til verka“ – hópuppsagnir og jafnréttismál

Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá HR, er gestur Unnar í hlaðvarpinu "Á mannauðsmáli“. Í spjalli sínu við Unni fer Ella Sigga meðal annars yfir hvernig undirbúa megi stjórnendur sem þurfa að segja upp fólki, mikilvægi ráðgjafar til starfsfólks sem missir vinnuna og hvernig má hlúa að þeim sem eftir eru.

Bakarameistarinn lækkar verð á brauðum og rúnstykkjum

Síðastliðið sumar ákvað Bakarameistarinn að hafa eingöngu tvö verð á öllum brauðum og rúnstykkjum yfir sumarið. Tilboðin slógu algjörlega í gegn og í kjölfarið var afráðið að halda lága verðinu áfram. Bakarmaeistarinn bregður hér á leik með lesendum sem geta unnið glæsilega gjafakörfu.

Óskaskrín leitar að óvenjulegustu starfsmannagjöfinni

Hefurðu fengið óvenjulega, skrítna eða skelfilega gjöf frá vinnuveitanda? Óskaskrín hefur efnt til leiks hér á Vísi þar sem leitað er að óvenjulegustu starfsmannagjöfinni. Þeir sem taka þátt og deila sögu geta átt von á veglegum glaðningi frá Óskaskríni.

Heimsending á hádegismat fyrir vinnustaði

Matarkompaníið býður upp á bragðgóða fyrirtækjaþjónustu í hádeginu. Hægt er að panta mat fyrir starfsmannahópa frá fimmtán manns og upp úr og fá sendan á staðinn.

Sjá næstu 50 fréttir