Fleiri fréttir

Kæri kennari

Bjarni Karlsson skrifar

Í veðurblíðu undanfarinna vikna hef ég, kennarasonurinn, glaðst yfir því að kennarar njóti góðra daga í sumarleyfinu.

Kannanir

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég hef lengi reynt að ganga í takt við þjóð mína enda er ég pólitískt rétthugsandi gamall maður. Enginn vill vera úthrópaður af feisbúkk og komm­entakerfinu sem beiskt gamalmenni sem allt hefur á hornum sér.

Tvær ljósmyndir

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Þrátt fyrir að tugir milljóna manna séu á flótta í heiminum eru það sögur einstaklinga sem snerta okkur mest. Ljósmyndin af Oscar Alberto og Valeriu tæplega 2 ára þar sem þau liggja á grúfu, hún með hönd um háls föður síns, birti sannleika sem við þekkjum en sjáum sjaldan.

Súr skattur

Davíð Þorláksson skrifar

Enn á ný hafa hugmyndir um sykurskatt komið fram. Velmeinandi fólk virðist aldrei gefast upp á því að reyna að segja fullorðnu fólki hvernig það eigi að haga sér.

Brauð og leikar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Margir bændur hér í suðurhéruðum Spánar eru í viðskiptum við stórfyrirtækið Bayer. Tómatræktendur verða að kaupa frá þeim sérhannaðar plöntur og síðan fræ fyrir hverja uppskeru.

Skólabarinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Á grunnskólaárum mínum seldu nemendur áfengi undir borði í skólasjoppunni. Þá var talið töff að vera fullur fjórtán ára. Grunnskólabarinn var vinsæll.

Sjá næstu 50 greinar