Fleiri fréttir Ógn við lýðræðið Þorbjörn Þórðarson skrifar Reynslan hefur kennt okkur að lýðræði er besta stjórnarfyrirkomulagið sem við höfum í samfélaginu. Lýðræðið virkar hins vegar ekki sem skyldi ef borgararnir geta ekki tileinkað sér upplýsingar úr umhverfi sínu, túlkað þær og tekið ákvarðanir á grundvelli þeirra. 15.12.2016 07:00 Segulbandasögur Þorvaldur Gylfason skrifar Litlu munaði að Richard Nixon Bandaríkjaforseta tækist að bíta þá af sér sem höfðu grun um aðild manna hans að innbrotinu í skrifstofur Demókrataflokksins í Watergate-byggingunni í Washington, D.C., 17. júní 1972. 15.12.2016 07:00 Fjárhagsleg skyndikynni Hafliði Helgason skrifar Farsæld í fjármálum er ekki háð tekjum í þeim mæli sem margir halda. Mýmörg dæmi má finna um það hvernig fólki með svipaðar tekjur verður mismikið úr ævistarfinu. 14.12.2016 07:00 Öll skítfallin Magnús Guðmundsson skrifar 12.12.2016 07:00 Um vanhæfi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hvenær er dómari vanhæfur til að úrskurða í málum? Því verða aðrir að svara en ég, sem er bara maður úti í bæ, fæddur í spurningamerkinu. 12.12.2016 07:00 Umræða í skotgröfum Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fréttir úr slitabúum föllnu bankanna voru fyrirferðarmiklar í vikunni. Sagt var frá hlutabréfaeign Hæstaréttardómara í Glitni og þeirri staðreynd að þeir hefðu dæmt í málum er vörðuðu bankann sjálfan fyrir hrun, og málum sem varða starfsmenn bankans eftir hrun 10.12.2016 07:00 Bjartir morgnar Logi Bergmann skrifar Stundum finnst mér eins og við séum fiskar í fiskabúri. Syndandi hring eftir hring, gleymandi öllu jafn óðum og verða svo spennt/glöð/reið yfir sömu hlutunum. Aftur og aftur og aftur og aftur. Ú! Kastali. 10.12.2016 07:00 Fjárlög í miklum hagvexti Hafliði Helgason skrifar Fjárlagafrumvarpið er lagt fram við sérstakar aðstæður þar sem sú ríkisstjórn sem leggur það fram hefur ekki þingmeirihluta. Við þær kringumstæður mun reyna talsvert á þingið. 9.12.2016 00:00 Castro og kjarninn Bergur Ebbi skrifar Fidel Castro er kominn ofan í jörðina. Það lá alltaf fyrir að hann myndi deyja en það segir ekki alla söguna. Hann var brenndur og askan var jörðuð. Lík hans var ekki varðveitt og komið fyrir í grafhýsi eins og líki Leníns. Það er ekki sjálfgefið að svo varð ekki. 9.12.2016 07:00 Lyfjuð þjóð Þorbjörn Þórðarson skrifar Hún er rík sú tilhneiging margra að gagnrýna "sjúkdómsvæðingu“ þjóðfélagsins og þá breytni sumra nútímamanna að bera vandamál sín á torg. 8.12.2016 07:00 Þegar saklausir játa Þorvaldur Gylfason skrifar Venjulegt fólk á æ erfiðara með að ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til þess liggja margar ástæður sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýverið í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi þjónustu réttarkerfisins við almenning á erindi við Íslendinga 8.12.2016 07:00 Hæfi og virðing Hafliði Helgason skrifar Við þingsetningu beindi forseti Íslands skynsamlegum orðum sínum til þingmanna og hvatti þá til að endurheimta traust og virðingu. Undanfarin misseri hafa stoðir ríkisvaldsins mátt búa við minnkandi traust og virðingu. Hið þrískipta ríkisvald hefur sjaldan notið jafn lítillar virðingar. 7.12.2016 00:00 Ráðhúsin 74 Þorbjörn Þórðarson skrifar Í Mitte, einu af hverfum Berlínar, búa 356 þúsund manns á 39 ferkílómetrum. Hinn 1. janúar á þessu ári bjuggu 332.529 á Íslandi á 103 þúsund ferkílómetrum. Við erum svo fá að við erum eins og hverfi í Berlín. Bara gríðarlega vel dreifð. 6.12.2016 07:00 Heiman og heim Magnús Guðmundsson skrifar Það er margt sem veldur okkur streitu og eykur almennt álag í lífinu. Nýr skóli, ný vinna, flutningar og fjölmargt fleira sem felur í sér röskun á félagslegu umhverfi okkar. 5.12.2016 07:00 Vistvænisýki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eitt af þessum afhjúpandi atvikum sem segja sögu heillar aldar var í sjónvarpsfréttum á dögunum: Ráðherra svonefndra og sjálfskipaðra "atvinnuvega“, sjálfur yfirmaður matvælaframleiðslunnar í landinu, Gunnar Bragi Sveinsson, gat ekki svarað því í viðtali undir hvaða ráðherra málefni neytenda heyrðu. 5.12.2016 00:00 Vitleysa við Austurvöll Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fimm vikur eru frá alþingiskosningum og enn er engin ríkisstjórn í sjónmáli. Bjarni Benediktsson hefur fengið stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum tvisvar og Katrín Jakobsdóttir einu sinni. Formlegar viðræður hafa strandað. 3.12.2016 07:00 Kúkurinn í heita pottinum Sif Sigmarsdóttir skrifar Jörðin. Smápeningur í geimnum, okkar að eyða. Það var föstudagur. Ég var eirðarlaus. Fannst eins og ég ætti að vera að gera eitthvað. Mér var sagt að það væri svartur föstudagur. Það var sannarlega svartur föstudagur. 3.12.2016 07:00 Tjáningarfrelsi og ábyrg orð Hafliði Helgason skrifar Fleyg er sú setning sem höfð er eftir Voltaire og reyndar ýmsum fleirum: "Ég fyrirlít skoðanir þínar, en er tilbúinn að láta líf mitt fyrir rétt þinn til að tjá þær.“ Setningin er í anda upplýsingastefnunnar og þeirra stjórnmálaumbóta sem henni fylgdu. 2.12.2016 07:00 Kerfisþvæla og auðvaldshroki Þórlindur Kjartansson skrifar Krafa nútímans er gagnsæir verkferlar. Þegar eitthvað fer úrskeiðis eða orkar tvímælis í samfélaginu þá virkar einhvern veginn miklu faglegra að segja að "verkferlar hafi brugðist“ heldur en að benda á að einhver hafi gert mistök, hagað sér eins og asni og geti sjálfum sér um kennt. 2.12.2016 07:00 Brjótum upp hringinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Snemma í barnæsku er okkur kennt að neysla mjólkur sé nauðsynleg til að viðhalda tannheilsu og styrkleika beina. D-vítamínið og kalkið í mjólkinni þjónar þessu hlutverki. 1.12.2016 07:00 Landbúnaður, öfgar og Evrópa Þorvaldur Gylfason skrifar Búverndarstefnan kostar neytendur og skattgreiðendur enn sem fyrr miklu meira fé hér heima en tíðkast í flestum nálægum löndum. 1.12.2016 07:00 Viðkvæm mál Magnús Guðmundsson skrifar Stundum fer íslenskt samfélag á hliðina á einu augabragði. Það gerðist síðast í gærkvöldi, og það mjög svo skiljanlega, þegar Kastljósið greindi frá herfilegum aðbúnaði hænsna á búum Brúneggs. 30.11.2016 07:00 Gull hafsins Þorbjörn Þórðarson skrifar „Þá velmegun og uppbyggingu sem Íslendingar nutu á seinni hluta síðustu aldar má fyrst og fremst rekja til auðlinda hafsins,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi sínu á sjávarútvegsráðstefnunni síðastliðinn fimmtudag. 29.11.2016 11:00 Auður tónlistar á aðventu Hafliði Helgason skrifar Aðventan hefur smátt og smátt verið að breytast frá því að vera tími streitu, þrifnaðar og áhlaupa við endurbætur á eigin húsnæði yfir í tíma þess að njóta stundarinnar. 28.11.2016 07:00 Fidel og fólkið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður hlaut að hrífast af Fidel og hans knáu köppum sem höfðust við í fjöllunum. Þeir komu til byggða og ráku af höndum sér þann auma og dáðlausa lýð sem gengið hafði erinda bandarískra auðvaldsrisa og færðu völdin í hendur alþýðunni. Þeir efldu heilbrigðisþjónustu og læsi – svo að einsdæmi varð í fátæku landi í þriðja heiminum – upprættu vændi og annan ósóma sem dafnað hafði kringum Kanann. 28.11.2016 07:00 Munum flugeldana Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ekki er sjálfgefið að skipulag björgunarstarfs hjá herlausri smáþjóð í risastóru harðbýlu landi sé í lagi. Við eigum því láni að fagna að fjölmennar björgunarsveitir sjálfboðaliða annast öryggi okkar – og gera það prýðilega. Sveitirnar vinna þrekvirki á þrekvirki ofan og spara ríkinu stórfé í hverju útkalli. 26.11.2016 07:00 Nútíminn er trunta Logi Bergmann skrifar Nú, þegar ég er að verða miðaldra, langar mig að skrifa vel miðaldra pistil. Svona "Það var allt betra í gamla daga“-pælingu. Það er reyndar mjög erfitt, því það var ekki allt betra í gamla daga. 26.11.2016 07:00 Pólarnir og límið í þeim Hafliði Helgason skrifar Engum þarf að koma á óvart að ekki tækist að koma saman þeim tveim ríkisstjórnum sem mögulegar voru án þess að flokkar settust niður með þeim sem þeir höfðu útilokað fyrirfram í samstarfi. 25.11.2016 07:00 Handan sannleikans Bergur Ebbi skrifar Oxford-orðabókin hefur valið orð ársins á alþjóðavettvangi. Orðið er "post-truth“. Það hefur mikið verið notað af fjölmiðlum í tengslum við pólitík. Sem dæmi má nefna rakalausar lygar Donalds Trump um að Barack Obama sé fæddur utan Bandaríkjanna eða málflutning Brexit-stuðningsmanna um að vera Bretlands í Evrópusambandinu hafi kostað skattgreiðendur 25.11.2016 07:00 Há tveir o Þorbjörn Þórðarson skrifar Líf nútímamannsins einkennist af miklum hraða og flækjustigið er oft á tíðum hátt. 24.11.2016 07:00 Bandaríkin: Afsakið, hlé Þorvaldur Gylfason skrifar Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum. 24.11.2016 07:00 Vágesturinn BRCA2 Þorbjörn Þórðarson skrifar Hver eru rökin fyrir því að fá vitneskju fyrr á lífsleiðinni um áhættu fyrir sjúkdómi sem maður er berskjaldaður fyrir? 22.11.2016 07:00 Án drauma Magnús Guðmundsson skrifar Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum. 21.11.2016 07:00 List hins sögulega Guðmundur Andri Thorsson skrifar Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur? 21.11.2016 11:15 Kvótinn steytti á skeri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju. 19.11.2016 07:00 Mannleg samkennd er ofmetin Sif Sigmarsdóttir skrifar Föstudagurinn 14. desember 2012. Morgunn. Hinn tvítugi Adam Lanza stendur yfir rúmi móður sinnar. Hann mundar riffil og skýtur hana fjórum sinnum í höfuðið. Adam ekur að nærliggjandi barnaskóla. Klukkan er 9:35. Hann brýst inn í skólann og hefur skothríð. 19.11.2016 07:00 Atvinnulífið og vextirnir Hafliði Helgason skrifar Margir innan fjármálakerfisins og í atvinnulífinu urðu fyrir vonbrigðum þegar Seðlabankinn hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum. Mat Seðlabankans sjálfs er að hann sé í hlutlausum gír. 18.11.2016 07:00 Vonleysið í nóvember Þórlindur Kjartansson skrifar Það læðist stundum að mér sú hugsun að það geti verið að Ísland, þessi dásamlega eyja okkar, sé—þegar öllu er á botninn hvolft—bara alls ekki byggileg. 18.11.2016 07:00 Yfir miðjuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu. 17.11.2016 07:00 Enn er lag Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti. 17.11.2016 07:00 Söluferli með fullu trausti Hafliði Helgason skrifar Lindarhvoll ehf. sem sér um sölu ríkiseigna sendi frá sér yfirlýsingu þar sem vísað var á bug ásökunum sem bjóðendur í Klakka höfðu sett fram. Gagnrýni bjóðendanna var margháttuð og laut að því að möguleiki hefði verið á gagnaleka í ferlinu 16.11.2016 07:00 „Trumpbólga“ er yfirvofandi Lars Christensen skrifar Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. 16.11.2016 16:30 Þrjú erfið mál Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er fyrir fram mjög erfitt að sjá fyrir sér að ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar verði langlíf og farsæl nema allir flokkarnir gefi mikinn afslátt af stefnu sinni í stórum málum og sleppi við "óþæga þingmenn“ allt kjörtímabilið því ríkisstjórnin mun aðeins halda velli með eins þingmanns meirihluta. 15.11.2016 10:00 Milli Vanilli Magnús Guðmundsson skrifar Nú er farið að glitta í ríkisstjórn, sem er hætt við að verði eilítið veikburða ef horft er til aðeins eins manns meirihluta á þingi, en ríkisstjórn engu að síður. 14.11.2016 07:00 Ljóðin sem lækna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Heimurinn þarf meira á ljóðum að halda en nokkru sinni og því er missirinn þeim mun sárari þegar féllu frá á dögunum tvö mikilvæg skáld. 14.11.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Ógn við lýðræðið Þorbjörn Þórðarson skrifar Reynslan hefur kennt okkur að lýðræði er besta stjórnarfyrirkomulagið sem við höfum í samfélaginu. Lýðræðið virkar hins vegar ekki sem skyldi ef borgararnir geta ekki tileinkað sér upplýsingar úr umhverfi sínu, túlkað þær og tekið ákvarðanir á grundvelli þeirra. 15.12.2016 07:00
Segulbandasögur Þorvaldur Gylfason skrifar Litlu munaði að Richard Nixon Bandaríkjaforseta tækist að bíta þá af sér sem höfðu grun um aðild manna hans að innbrotinu í skrifstofur Demókrataflokksins í Watergate-byggingunni í Washington, D.C., 17. júní 1972. 15.12.2016 07:00
Fjárhagsleg skyndikynni Hafliði Helgason skrifar Farsæld í fjármálum er ekki háð tekjum í þeim mæli sem margir halda. Mýmörg dæmi má finna um það hvernig fólki með svipaðar tekjur verður mismikið úr ævistarfinu. 14.12.2016 07:00
Um vanhæfi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hvenær er dómari vanhæfur til að úrskurða í málum? Því verða aðrir að svara en ég, sem er bara maður úti í bæ, fæddur í spurningamerkinu. 12.12.2016 07:00
Umræða í skotgröfum Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fréttir úr slitabúum föllnu bankanna voru fyrirferðarmiklar í vikunni. Sagt var frá hlutabréfaeign Hæstaréttardómara í Glitni og þeirri staðreynd að þeir hefðu dæmt í málum er vörðuðu bankann sjálfan fyrir hrun, og málum sem varða starfsmenn bankans eftir hrun 10.12.2016 07:00
Bjartir morgnar Logi Bergmann skrifar Stundum finnst mér eins og við séum fiskar í fiskabúri. Syndandi hring eftir hring, gleymandi öllu jafn óðum og verða svo spennt/glöð/reið yfir sömu hlutunum. Aftur og aftur og aftur og aftur. Ú! Kastali. 10.12.2016 07:00
Fjárlög í miklum hagvexti Hafliði Helgason skrifar Fjárlagafrumvarpið er lagt fram við sérstakar aðstæður þar sem sú ríkisstjórn sem leggur það fram hefur ekki þingmeirihluta. Við þær kringumstæður mun reyna talsvert á þingið. 9.12.2016 00:00
Castro og kjarninn Bergur Ebbi skrifar Fidel Castro er kominn ofan í jörðina. Það lá alltaf fyrir að hann myndi deyja en það segir ekki alla söguna. Hann var brenndur og askan var jörðuð. Lík hans var ekki varðveitt og komið fyrir í grafhýsi eins og líki Leníns. Það er ekki sjálfgefið að svo varð ekki. 9.12.2016 07:00
Lyfjuð þjóð Þorbjörn Þórðarson skrifar Hún er rík sú tilhneiging margra að gagnrýna "sjúkdómsvæðingu“ þjóðfélagsins og þá breytni sumra nútímamanna að bera vandamál sín á torg. 8.12.2016 07:00
Þegar saklausir játa Þorvaldur Gylfason skrifar Venjulegt fólk á æ erfiðara með að ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til þess liggja margar ástæður sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýverið í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi þjónustu réttarkerfisins við almenning á erindi við Íslendinga 8.12.2016 07:00
Hæfi og virðing Hafliði Helgason skrifar Við þingsetningu beindi forseti Íslands skynsamlegum orðum sínum til þingmanna og hvatti þá til að endurheimta traust og virðingu. Undanfarin misseri hafa stoðir ríkisvaldsins mátt búa við minnkandi traust og virðingu. Hið þrískipta ríkisvald hefur sjaldan notið jafn lítillar virðingar. 7.12.2016 00:00
Ráðhúsin 74 Þorbjörn Þórðarson skrifar Í Mitte, einu af hverfum Berlínar, búa 356 þúsund manns á 39 ferkílómetrum. Hinn 1. janúar á þessu ári bjuggu 332.529 á Íslandi á 103 þúsund ferkílómetrum. Við erum svo fá að við erum eins og hverfi í Berlín. Bara gríðarlega vel dreifð. 6.12.2016 07:00
Heiman og heim Magnús Guðmundsson skrifar Það er margt sem veldur okkur streitu og eykur almennt álag í lífinu. Nýr skóli, ný vinna, flutningar og fjölmargt fleira sem felur í sér röskun á félagslegu umhverfi okkar. 5.12.2016 07:00
Vistvænisýki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eitt af þessum afhjúpandi atvikum sem segja sögu heillar aldar var í sjónvarpsfréttum á dögunum: Ráðherra svonefndra og sjálfskipaðra "atvinnuvega“, sjálfur yfirmaður matvælaframleiðslunnar í landinu, Gunnar Bragi Sveinsson, gat ekki svarað því í viðtali undir hvaða ráðherra málefni neytenda heyrðu. 5.12.2016 00:00
Vitleysa við Austurvöll Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fimm vikur eru frá alþingiskosningum og enn er engin ríkisstjórn í sjónmáli. Bjarni Benediktsson hefur fengið stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum tvisvar og Katrín Jakobsdóttir einu sinni. Formlegar viðræður hafa strandað. 3.12.2016 07:00
Kúkurinn í heita pottinum Sif Sigmarsdóttir skrifar Jörðin. Smápeningur í geimnum, okkar að eyða. Það var föstudagur. Ég var eirðarlaus. Fannst eins og ég ætti að vera að gera eitthvað. Mér var sagt að það væri svartur föstudagur. Það var sannarlega svartur föstudagur. 3.12.2016 07:00
Tjáningarfrelsi og ábyrg orð Hafliði Helgason skrifar Fleyg er sú setning sem höfð er eftir Voltaire og reyndar ýmsum fleirum: "Ég fyrirlít skoðanir þínar, en er tilbúinn að láta líf mitt fyrir rétt þinn til að tjá þær.“ Setningin er í anda upplýsingastefnunnar og þeirra stjórnmálaumbóta sem henni fylgdu. 2.12.2016 07:00
Kerfisþvæla og auðvaldshroki Þórlindur Kjartansson skrifar Krafa nútímans er gagnsæir verkferlar. Þegar eitthvað fer úrskeiðis eða orkar tvímælis í samfélaginu þá virkar einhvern veginn miklu faglegra að segja að "verkferlar hafi brugðist“ heldur en að benda á að einhver hafi gert mistök, hagað sér eins og asni og geti sjálfum sér um kennt. 2.12.2016 07:00
Brjótum upp hringinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Snemma í barnæsku er okkur kennt að neysla mjólkur sé nauðsynleg til að viðhalda tannheilsu og styrkleika beina. D-vítamínið og kalkið í mjólkinni þjónar þessu hlutverki. 1.12.2016 07:00
Landbúnaður, öfgar og Evrópa Þorvaldur Gylfason skrifar Búverndarstefnan kostar neytendur og skattgreiðendur enn sem fyrr miklu meira fé hér heima en tíðkast í flestum nálægum löndum. 1.12.2016 07:00
Viðkvæm mál Magnús Guðmundsson skrifar Stundum fer íslenskt samfélag á hliðina á einu augabragði. Það gerðist síðast í gærkvöldi, og það mjög svo skiljanlega, þegar Kastljósið greindi frá herfilegum aðbúnaði hænsna á búum Brúneggs. 30.11.2016 07:00
Gull hafsins Þorbjörn Þórðarson skrifar „Þá velmegun og uppbyggingu sem Íslendingar nutu á seinni hluta síðustu aldar má fyrst og fremst rekja til auðlinda hafsins,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi sínu á sjávarútvegsráðstefnunni síðastliðinn fimmtudag. 29.11.2016 11:00
Auður tónlistar á aðventu Hafliði Helgason skrifar Aðventan hefur smátt og smátt verið að breytast frá því að vera tími streitu, þrifnaðar og áhlaupa við endurbætur á eigin húsnæði yfir í tíma þess að njóta stundarinnar. 28.11.2016 07:00
Fidel og fólkið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður hlaut að hrífast af Fidel og hans knáu köppum sem höfðust við í fjöllunum. Þeir komu til byggða og ráku af höndum sér þann auma og dáðlausa lýð sem gengið hafði erinda bandarískra auðvaldsrisa og færðu völdin í hendur alþýðunni. Þeir efldu heilbrigðisþjónustu og læsi – svo að einsdæmi varð í fátæku landi í þriðja heiminum – upprættu vændi og annan ósóma sem dafnað hafði kringum Kanann. 28.11.2016 07:00
Munum flugeldana Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ekki er sjálfgefið að skipulag björgunarstarfs hjá herlausri smáþjóð í risastóru harðbýlu landi sé í lagi. Við eigum því láni að fagna að fjölmennar björgunarsveitir sjálfboðaliða annast öryggi okkar – og gera það prýðilega. Sveitirnar vinna þrekvirki á þrekvirki ofan og spara ríkinu stórfé í hverju útkalli. 26.11.2016 07:00
Nútíminn er trunta Logi Bergmann skrifar Nú, þegar ég er að verða miðaldra, langar mig að skrifa vel miðaldra pistil. Svona "Það var allt betra í gamla daga“-pælingu. Það er reyndar mjög erfitt, því það var ekki allt betra í gamla daga. 26.11.2016 07:00
Pólarnir og límið í þeim Hafliði Helgason skrifar Engum þarf að koma á óvart að ekki tækist að koma saman þeim tveim ríkisstjórnum sem mögulegar voru án þess að flokkar settust niður með þeim sem þeir höfðu útilokað fyrirfram í samstarfi. 25.11.2016 07:00
Handan sannleikans Bergur Ebbi skrifar Oxford-orðabókin hefur valið orð ársins á alþjóðavettvangi. Orðið er "post-truth“. Það hefur mikið verið notað af fjölmiðlum í tengslum við pólitík. Sem dæmi má nefna rakalausar lygar Donalds Trump um að Barack Obama sé fæddur utan Bandaríkjanna eða málflutning Brexit-stuðningsmanna um að vera Bretlands í Evrópusambandinu hafi kostað skattgreiðendur 25.11.2016 07:00
Há tveir o Þorbjörn Þórðarson skrifar Líf nútímamannsins einkennist af miklum hraða og flækjustigið er oft á tíðum hátt. 24.11.2016 07:00
Bandaríkin: Afsakið, hlé Þorvaldur Gylfason skrifar Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum. 24.11.2016 07:00
Vágesturinn BRCA2 Þorbjörn Þórðarson skrifar Hver eru rökin fyrir því að fá vitneskju fyrr á lífsleiðinni um áhættu fyrir sjúkdómi sem maður er berskjaldaður fyrir? 22.11.2016 07:00
Án drauma Magnús Guðmundsson skrifar Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum. 21.11.2016 07:00
List hins sögulega Guðmundur Andri Thorsson skrifar Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur? 21.11.2016 11:15
Kvótinn steytti á skeri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju. 19.11.2016 07:00
Mannleg samkennd er ofmetin Sif Sigmarsdóttir skrifar Föstudagurinn 14. desember 2012. Morgunn. Hinn tvítugi Adam Lanza stendur yfir rúmi móður sinnar. Hann mundar riffil og skýtur hana fjórum sinnum í höfuðið. Adam ekur að nærliggjandi barnaskóla. Klukkan er 9:35. Hann brýst inn í skólann og hefur skothríð. 19.11.2016 07:00
Atvinnulífið og vextirnir Hafliði Helgason skrifar Margir innan fjármálakerfisins og í atvinnulífinu urðu fyrir vonbrigðum þegar Seðlabankinn hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum. Mat Seðlabankans sjálfs er að hann sé í hlutlausum gír. 18.11.2016 07:00
Vonleysið í nóvember Þórlindur Kjartansson skrifar Það læðist stundum að mér sú hugsun að það geti verið að Ísland, þessi dásamlega eyja okkar, sé—þegar öllu er á botninn hvolft—bara alls ekki byggileg. 18.11.2016 07:00
Yfir miðjuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu. 17.11.2016 07:00
Enn er lag Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti. 17.11.2016 07:00
Söluferli með fullu trausti Hafliði Helgason skrifar Lindarhvoll ehf. sem sér um sölu ríkiseigna sendi frá sér yfirlýsingu þar sem vísað var á bug ásökunum sem bjóðendur í Klakka höfðu sett fram. Gagnrýni bjóðendanna var margháttuð og laut að því að möguleiki hefði verið á gagnaleka í ferlinu 16.11.2016 07:00
„Trumpbólga“ er yfirvofandi Lars Christensen skrifar Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. 16.11.2016 16:30
Þrjú erfið mál Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er fyrir fram mjög erfitt að sjá fyrir sér að ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar verði langlíf og farsæl nema allir flokkarnir gefi mikinn afslátt af stefnu sinni í stórum málum og sleppi við "óþæga þingmenn“ allt kjörtímabilið því ríkisstjórnin mun aðeins halda velli með eins þingmanns meirihluta. 15.11.2016 10:00
Milli Vanilli Magnús Guðmundsson skrifar Nú er farið að glitta í ríkisstjórn, sem er hætt við að verði eilítið veikburða ef horft er til aðeins eins manns meirihluta á þingi, en ríkisstjórn engu að síður. 14.11.2016 07:00
Ljóðin sem lækna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Heimurinn þarf meira á ljóðum að halda en nokkru sinni og því er missirinn þeim mun sárari þegar féllu frá á dögunum tvö mikilvæg skáld. 14.11.2016 07:00
Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun