Fleiri fréttir Nr. 2 - Landbúnaður Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Meginmarkmið Íslands í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið verða líkast til (1) að tryggja yfirráðin yfir auðlindum sjávar, (2) vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu og (3) fá sem skjótasta aðkomu að peningamálasamstarfi ESB. Í fyrri grein var rætt um sjávarútveginn en nú er sjónum beint að landbúnaðarmálum og byggðaþróun. 31.7.2009 06:00 Vítahringur smáflokkanna Stefán Pálsson skrifar Frjálslyndi flokkurinn lét á sér kræla í vikunni með yfirlýsingu um að fjárhagsleg endurskipulagning hreyfingarinnar gengi vel, auk þess sem boðuð var „óvænt fréttatilkynning" í haust sem koma muni flokknum á pólitíska kortið á nýjan leik. Þrátt fyrir baráttuhug forystunnar er erfitt að trúa því að endurkoma Frjálslyndra sé á næsta leiti. Hætt er við að flokkurinn muni innan skamms breytast í félag utan um gamlar kosningaskuldir. 31.7.2009 06:00 Tónlist og líf þjóðar Þorvaldur Gylfason skrifar Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur við 30.7.2009 00:01 Forsætisráðherra á að reyna til þrautar Þorsteinn Pálsson skrifar Skoðun Alþingis á Icesave-samningnum hefur verið afar mikilvæg. Hún hefur dregið upp skýrari mynd en fyrir var um þrjú atriði. Eitt þeirra auðveldar framgang málsins en önnur gera það snúnara. 25.7.2009 06:00 Við björgum okkur sjálf Jón Sigurðsson skrifar Það voru mikilvæg söguleg tímamót þegar Alþingi samþykkti að fela ríkisstjórninni að leita eftir fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu. En hér er þó aðeins um áfanga að ræða og úrslit málsins enn alveg óráðin. 24.7.2009 07:30 Lánin og Icesave Jón Kaldal skrifar Frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningunum virðist ætla að verða stærri biti en ríkisstjórnin ræður við að gleypa. 23.7.2009 07:00 Sorglegur viðskilnaður Jón Kaldal skrifar Lýsingar lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu á starfsumhverfi sínu eru ekki gæfulegar. Lögregluliðið er of fámennt, tækjakosturinn ófullnægjandi og álagið er fyrir vikið að sliga mannskapinn. 22.7.2009 05:45 Sjálfbært Ísland Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þrátt fyrir góða menntun og að maðurinn telji sig fullkomnustu lífveru á jörðinni þá tekst okkur illa að þróa sjálfbæra lifnaðarhætti. Okkur tókst að brjóta niður fjárhagskerfi heimsins árið 2008 og sérstaklega vorum við Íslendingar duglegir við þá iðju enda tókum við rösklega til hendinni. 21.7.2009 05:30 Nýtt skref á gömlum grunni Þorsteinn Pálsson skrifar Umræðurnar um Evrópusambandsaðildina voru merkilegar fyrir þá sök að lítið fór fyrir efnislegum röksemdafærslum með og á móti aðild. Þær snerust mest um hverjir ættu að taka ákvörðunina, hvenær og með hvaða hætti. Allt nauðsynleg og gild umræðuefni. Kjarna málsins hefði þó mátt gefa meiri gaum. 18.7.2009 06:00 Ný hugsuní forystu Efnahagskrísan er birtingarmynd annars mun alvarlegri vanda, skorts á öflugum leiðtogum með heilbrigt gildismat og framtíðarsýn. 18.7.2009 06:00 Fortíðin og framtíðin Það er athyglisvert að velta fyrir sér viðbrögðum þriggja hagsmunasamtaka við þeirri ákvörðun að sækja skuli um aðild að Evrópusambandinu. Bændasamtökin og Landssamband íslenskra útvegsmanna harma þessa niðurstöðu Alþingis á sama tíma og Alþýðusambandið fagnar henni eindregið. 17.7.2009 06:00 Enginn tími fyrir biðleiki Ýmsir þeir sömu og hafa kvartað hæst yfir aðgerðaleysi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur kvarta nú sáran yfir því að hún gangi of hratt til verks. Á það síðarnefnda bæði við um ríkisábyrgðina á Icesave-samningnum og aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Margt bendir til að afgreiðslu beggja mála ljúki innan viku á forsendum ríkisstjórnarinnar. Það er eindregið fagnaðarefni ef ríkisstjórnin kemur þessum tveimur stóru málum í höfn. Með þeirri niðurstöðu væri hún að senda skýr merki um að hún hafi þann innri styrk sem þarf til að stýra landinu. Umfram allt væri þetta þó merki um að veruleg hreyfing er fram undan við löngu tímabært uppbyggingarstarf á fjármálakerfinu. 11.7.2009 08:00 Áfangi án samstöðu Þorsteinn Pálsson skrifar Nefndarálit stjórnarflokkanna í utanríkisnefnd um Evrópusambandsaðildina er áfangi á langri leið. Að sama skapi eru vonbrigði að ekki skuli hafa tekist breiðari samstaða um svo veigamikið mál. Það felur í sér áform um stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu og lausn á framtíðarstefnu í peningamálum og snýst þar af leiðandi um kjarnann í íslenskri pólitík. 11.7.2009 06:00 Skoðanaskrif í Fréttablaðinu Jón Kaldal skrifar Einn hornsteina ritstjórnarstefnu Fréttablaðsins er að Fréttablaðið hefur ekki skoðun. Hefur það verið yfirlýst stefna blaðsins allt frá stofnun vorið 2001. 7.7.2009 06:00 Stór biti í háls fyrir þjóðina Þorsteinn Pálsson skrifar Icesave-þrautirnar hvíla á þjóðinni. Ábyrgðin situr hins vegar á herðum þeirra sem sátu í bankastjórn og bankaráði gamla Landsbankans. Merkilegt er að opinber rannsókn skuli ekki enn hafa leitt í ljós hvort athafnir þeirra og eftir atvikum athafnaleysi varði við lög. 4.7.2009 06:00 Ábyrgðin á Icesave Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skynjar ákveðna örvæntingu í greinargerðinni sem fylgir Icesave-frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta kom fram í viðtali Bjarna við fréttastofu Ríkissjónvarpsins í fyrrakvöld. 2.7.2009 00:01 Hvíta bókin Þorvaldur Gylfason skrifar Fólkið í landinu þarf að velta því fyrir sér, hvers vegna ekki bólar enn á því, níu mánuðum eftir hrun, að ábyrgðarmenn hrunsins séu látnir svara til saka. Þeir hafa nú haft níu mánuði í boði yfirvalda til að koma gögnum og eignum undan. Fáeinir menn hafa verið kvaddir til skýrslutöku, það er allt og sumt. Bandaríkjamaðurinn Bernard Madoff, sem játaði sök fyrir sex mánuðum og reyndist hafa hlunnfarið viðskiptavini sína um sömu fjárhæð og íslenzku bankarnir, eða rösklega 60 milljarða Bandaríkjadala, hefur nú fengið 150 ára fangelsisdóm. Rannsóknin hér heima virðist vera í skötulíki og ýtir ásamt ýmsu öðru undir áleitnar grunsemdir um, að yfirvöldin standi í reyndinni að einhverju leyti með meintum sakamönnum gegn fólkinu í landinu. Tökum tvö dæmi. 2.7.2009 00:01 Að éta útsæðið Óli Kristján Ármannson skrifar Hrepparígur og útburður gróusagna um nágrannann hefur lengi viðgengist. Ef til vill er ekki óeðlilegt að meira beri á slíku þegar harðnar á dalnum og fólki verður umhugaðra um þá hluti sem nær standa. 1.7.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Nr. 2 - Landbúnaður Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Meginmarkmið Íslands í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið verða líkast til (1) að tryggja yfirráðin yfir auðlindum sjávar, (2) vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu og (3) fá sem skjótasta aðkomu að peningamálasamstarfi ESB. Í fyrri grein var rætt um sjávarútveginn en nú er sjónum beint að landbúnaðarmálum og byggðaþróun. 31.7.2009 06:00
Vítahringur smáflokkanna Stefán Pálsson skrifar Frjálslyndi flokkurinn lét á sér kræla í vikunni með yfirlýsingu um að fjárhagsleg endurskipulagning hreyfingarinnar gengi vel, auk þess sem boðuð var „óvænt fréttatilkynning" í haust sem koma muni flokknum á pólitíska kortið á nýjan leik. Þrátt fyrir baráttuhug forystunnar er erfitt að trúa því að endurkoma Frjálslyndra sé á næsta leiti. Hætt er við að flokkurinn muni innan skamms breytast í félag utan um gamlar kosningaskuldir. 31.7.2009 06:00
Tónlist og líf þjóðar Þorvaldur Gylfason skrifar Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur við 30.7.2009 00:01
Forsætisráðherra á að reyna til þrautar Þorsteinn Pálsson skrifar Skoðun Alþingis á Icesave-samningnum hefur verið afar mikilvæg. Hún hefur dregið upp skýrari mynd en fyrir var um þrjú atriði. Eitt þeirra auðveldar framgang málsins en önnur gera það snúnara. 25.7.2009 06:00
Við björgum okkur sjálf Jón Sigurðsson skrifar Það voru mikilvæg söguleg tímamót þegar Alþingi samþykkti að fela ríkisstjórninni að leita eftir fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu. En hér er þó aðeins um áfanga að ræða og úrslit málsins enn alveg óráðin. 24.7.2009 07:30
Lánin og Icesave Jón Kaldal skrifar Frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningunum virðist ætla að verða stærri biti en ríkisstjórnin ræður við að gleypa. 23.7.2009 07:00
Sorglegur viðskilnaður Jón Kaldal skrifar Lýsingar lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu á starfsumhverfi sínu eru ekki gæfulegar. Lögregluliðið er of fámennt, tækjakosturinn ófullnægjandi og álagið er fyrir vikið að sliga mannskapinn. 22.7.2009 05:45
Sjálfbært Ísland Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þrátt fyrir góða menntun og að maðurinn telji sig fullkomnustu lífveru á jörðinni þá tekst okkur illa að þróa sjálfbæra lifnaðarhætti. Okkur tókst að brjóta niður fjárhagskerfi heimsins árið 2008 og sérstaklega vorum við Íslendingar duglegir við þá iðju enda tókum við rösklega til hendinni. 21.7.2009 05:30
Nýtt skref á gömlum grunni Þorsteinn Pálsson skrifar Umræðurnar um Evrópusambandsaðildina voru merkilegar fyrir þá sök að lítið fór fyrir efnislegum röksemdafærslum með og á móti aðild. Þær snerust mest um hverjir ættu að taka ákvörðunina, hvenær og með hvaða hætti. Allt nauðsynleg og gild umræðuefni. Kjarna málsins hefði þó mátt gefa meiri gaum. 18.7.2009 06:00
Ný hugsuní forystu Efnahagskrísan er birtingarmynd annars mun alvarlegri vanda, skorts á öflugum leiðtogum með heilbrigt gildismat og framtíðarsýn. 18.7.2009 06:00
Fortíðin og framtíðin Það er athyglisvert að velta fyrir sér viðbrögðum þriggja hagsmunasamtaka við þeirri ákvörðun að sækja skuli um aðild að Evrópusambandinu. Bændasamtökin og Landssamband íslenskra útvegsmanna harma þessa niðurstöðu Alþingis á sama tíma og Alþýðusambandið fagnar henni eindregið. 17.7.2009 06:00
Enginn tími fyrir biðleiki Ýmsir þeir sömu og hafa kvartað hæst yfir aðgerðaleysi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur kvarta nú sáran yfir því að hún gangi of hratt til verks. Á það síðarnefnda bæði við um ríkisábyrgðina á Icesave-samningnum og aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Margt bendir til að afgreiðslu beggja mála ljúki innan viku á forsendum ríkisstjórnarinnar. Það er eindregið fagnaðarefni ef ríkisstjórnin kemur þessum tveimur stóru málum í höfn. Með þeirri niðurstöðu væri hún að senda skýr merki um að hún hafi þann innri styrk sem þarf til að stýra landinu. Umfram allt væri þetta þó merki um að veruleg hreyfing er fram undan við löngu tímabært uppbyggingarstarf á fjármálakerfinu. 11.7.2009 08:00
Áfangi án samstöðu Þorsteinn Pálsson skrifar Nefndarálit stjórnarflokkanna í utanríkisnefnd um Evrópusambandsaðildina er áfangi á langri leið. Að sama skapi eru vonbrigði að ekki skuli hafa tekist breiðari samstaða um svo veigamikið mál. Það felur í sér áform um stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu og lausn á framtíðarstefnu í peningamálum og snýst þar af leiðandi um kjarnann í íslenskri pólitík. 11.7.2009 06:00
Skoðanaskrif í Fréttablaðinu Jón Kaldal skrifar Einn hornsteina ritstjórnarstefnu Fréttablaðsins er að Fréttablaðið hefur ekki skoðun. Hefur það verið yfirlýst stefna blaðsins allt frá stofnun vorið 2001. 7.7.2009 06:00
Stór biti í háls fyrir þjóðina Þorsteinn Pálsson skrifar Icesave-þrautirnar hvíla á þjóðinni. Ábyrgðin situr hins vegar á herðum þeirra sem sátu í bankastjórn og bankaráði gamla Landsbankans. Merkilegt er að opinber rannsókn skuli ekki enn hafa leitt í ljós hvort athafnir þeirra og eftir atvikum athafnaleysi varði við lög. 4.7.2009 06:00
Ábyrgðin á Icesave Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skynjar ákveðna örvæntingu í greinargerðinni sem fylgir Icesave-frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta kom fram í viðtali Bjarna við fréttastofu Ríkissjónvarpsins í fyrrakvöld. 2.7.2009 00:01
Hvíta bókin Þorvaldur Gylfason skrifar Fólkið í landinu þarf að velta því fyrir sér, hvers vegna ekki bólar enn á því, níu mánuðum eftir hrun, að ábyrgðarmenn hrunsins séu látnir svara til saka. Þeir hafa nú haft níu mánuði í boði yfirvalda til að koma gögnum og eignum undan. Fáeinir menn hafa verið kvaddir til skýrslutöku, það er allt og sumt. Bandaríkjamaðurinn Bernard Madoff, sem játaði sök fyrir sex mánuðum og reyndist hafa hlunnfarið viðskiptavini sína um sömu fjárhæð og íslenzku bankarnir, eða rösklega 60 milljarða Bandaríkjadala, hefur nú fengið 150 ára fangelsisdóm. Rannsóknin hér heima virðist vera í skötulíki og ýtir ásamt ýmsu öðru undir áleitnar grunsemdir um, að yfirvöldin standi í reyndinni að einhverju leyti með meintum sakamönnum gegn fólkinu í landinu. Tökum tvö dæmi. 2.7.2009 00:01
Að éta útsæðið Óli Kristján Ármannson skrifar Hrepparígur og útburður gróusagna um nágrannann hefur lengi viðgengist. Ef til vill er ekki óeðlilegt að meira beri á slíku þegar harðnar á dalnum og fólki verður umhugaðra um þá hluti sem nær standa. 1.7.2009 06:00