Fleiri fréttir

Ný leið 

Hörður Ægisson skrifar

Óvissunni hefur loksins verið aflétt. Stemningin fyrir verkfallsaðgerðum, samtímis fjöldauppsögnum og niðursveiflu í efnahagslífinu, reyndist afar lítil þegar á hólminn var komið.

Svívirða 

María Bjarnadóttir skrifar

Það sem er svívirðilegt í huga eins er yfirsjón í huga annars. Inntak gildismats er ekki alltaf einhlítt, sérstaklega í svona lýðræðissamfélögum sem þróast.

Býr Guð í gagnaverinu?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í gamla daga, löngu áður en nokkur lesandi Fréttablaðsins fæddist, var fólk byrjað að hafa áhyggjur af því að ofgnótt upplýsinga gæti leitt til þess að fólk missti smám saman vitið.

Aukin velsæld á traustum grunni

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína til stuðnings lífskjarasamningum aðila vinnumarkaðarins nú í vikunni.

 Svik og prettir hf.

Hilmar Harðarson skrifar

Það hefur verið átakanlega sorglegt að fylgjast með fréttaflutningi fjölmiðla af því hvernig einstaka bílaleigur hafa starfrækt skipulagðar svikamyllur gagnvart íslenskum neytendum með því að skrúfa niður kílómetrafjölda í bílaleigubílum sem síðan hafa verið seldir landsmönnum.

Lífskjarasamningar!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum.

Vegna athugasemda Blaðamannafélags Íslands

Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar

Greint hefur verið frá því í fjölmiðlum undanfarna daga að stjórn Blaðamannafélags Íslands (BÍ) hafi ákveðið að kalla fulltrúa sinn úr fjölmiðlanefnd, vegna óánægju með stjórnsýslu nefndarinnar.

Að „berjast“ við aldurinn

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er ljóst að öll eldumst við, en það er ekki sama hvernig við förum að því. Sumir verða gamlir fyrir aldur fram, aðrir eru alltaf ungir burtséð frá hrukkunum og hrörnuninni sem á sér stað með tímanum.

Forréttindakrónan og hin

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það er ekki nóg með að við búum hér við minnsta sjálfstæða gjaldmiðil heims heldur er íslensku krónunni í reynd skipt í tvennt. Annars vegar er það sú verðtryggða, það er forréttindakrónan.

Epitaph

Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar

Síðsumars 1905 birti Daily Graphic grein um vinnukonu sem hengdi sig með þvotta­snúru. Í vasanum á vinnufötum hennar fannst rifinn maskínupappír með lokaorðum hennar.

Aldrei gefast upp

Bubbi Morthens skrifar

Mótlæti er til að sigrast á. Þó manni mistakist þá er það í góðu lagi. Það skiptir miklu meira máli hvernig maður stendur upp.

Hugmyndafræðilegar jarðhræringar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Heimurinn stendur frammi fyrir ákveðnum kaflaskilum. Ég hef allt eins kosið að kalla þau flekaskil.

Misþroski

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stanley, Falklandseyjum – Suður-Ameríku hefur að mörgu leyti vegnað mun síður en Norður-Ameríku í tímans rás.

Níu prósentin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ákveðnum hópi Íslendinga þóknast greinilega málflutningur og áherslur Miðflokksins því samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup eykst fylgi við flokkinn og er nú komið upp í 9 prósent.

Fall WOW air

Skúli Mogensen skrifar

Það er eðlilegt og viðbúið að það verði fjallað mikið um WOW air næstu misserin, mikinn vöxt og fall félagsins og aðdragandann að því.

Húsbílaáskorunin

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Með uppgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár hér og landi höfum við sem samfélag þurft að takast á við ýmsar óvæntar áskoranir.

Minna tuð, meiri aðgerðir

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Tími fálætis í umhverfismálum er liðinn. Við þurfum að taka stór og stefnumótandi skref núna strax. Við höfum ekki tíma til að taka lítil skref sem trufla fáa en breyta litlu.

Lánið er valt

Hildur Björnsdóttir skrifar

Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fjórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar áskoranir.

Engu nær

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Í dag eru níu dagar þar til aukafrestur Breta til útgöngu úr Evrópusambandinu rennur út. Þrátt fyrir það er breska ríkisstjórnin engu nær þegar kemur að því að leysa úr flækjunni.

Réttlæti sem sanngirni

Bjarni Karlsson skrifar

Nú standa yfir kjarasamningar. Ég efast um að fólk vilji almennt hærri laun. Það sem misbýður almenningi er öllu heldur misskipting launa.

When in Iceland  

María Kristjánsdóttir skrifar

Nýlega féll áhugaverður úrskurður Einkaleyfastofunnar í máli varðandi vörumerki. Hér á landi, sem og víða annars staðar, er hægt að skrá orðmerki sem vörumerki eða stílfærð merki sem innihalda þá ýmist stílfærð orð og mynd eða einungis mynd.

Mildum niðursveifluna

Ingólfur Bender skrifar

Efnahagshorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið. Slæm tíðindi hafa borist af gjaldeyrisskapandi greinum sem munu hafa víðtæk áhrif á íslenskt efnahagslíf ef þeim er ekki mætt með réttum hætti í hagstjórn.

Ferskir erlendir vindar 

Agnar Tómas Möller skrifar

Í árslok 2018 er óhætt að segja að nokkur svartsýni hafi ríkt í íslensku efnahagslífi. Óvissa var um framtíð WOW air, samdráttur fyrirsjáanlegur í ferðaþjónustunni og engin leið var að sjá skynsamlega lendingu með kjarasamninga þar sem átök hörðnuðu dag frá degi á vinnumarkaði.

Landsréttur in memoriam?

Haukur Logi Karlsson skrifar

Í máli Ingibjargar Þorsteinsdóttur héraðsdómara á ágætum fundi Lagastofnunar 20. mars sl., um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í svokölluðu Landsréttarmáli, kom fram mikilvægt sjónarmið; þ.e. að viðbrögðin við umræddum dómi verði að miða að því að styrkja traust almennings á dómskerfinu.

Nær öllum lífeyrissjóðnum mínum stolið

Jökull Arngeir Guðmundsson skrifar

Nærri hver króna sem mér er talin greidd á greiðsluseðlum frá lífeyrissjóðnum mínum er dregin til baka ýmist með sköttum eða gerð óvirk með skerðingum Tryggingastofnunar ríkisins.

Látum ekki blekkjast

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Það er ákveðin list að láta ekki blekkjast af öllu því sem skrifað er í fjölmiðla nú til dags. Oft eru vísurnar hálfkveðnar eða hreinlega farið með ósannindi.

Allt fyrir umhverfið

Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar

Það er fátt í nútímalífi sem ekki byggist á rafmagni og sennilega kæmumst við ekki við langt án þess.

Gazalega furðuleg fréttamennska

Ívar Halldórsson skrifar

Það er áhugavert hversu sumir fréttamenn leggja sig fram um að mála fagra mynd af hryðjuverkamönnunum sem stöðugt gera árásir á lýðræðisríkið Ísrael.

Iðnaður er undirstaða

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Við sem stöndum í fylkingarbrjósti á vinnumarkaði vitum að leysa verður úr kjaradeilunni. Atvinnurekendur vilja að sjálfsögðu geta greitt starfsfólki sínu góð laun og öll viljum við að fólk geti lifað góðu lífi á Íslandi.

Vísindaglerþak

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Ein sorglegasta staðreynd vísindasögunnar er án efa æpandi ósýnileiki kvenna.

Íþrótt?

Haukur Örn Birgisson skrifar

Ég get verið soddan klaufi. Alltaf tekst mér að móðga einhvern. Það er reyndar orðið mjög erfitt að komast hjá því, ef maður ætlar á annað borð að tjá sig um menn og málefni.

Ræður þessu 

Hörður Ægisson skrifar

Höggið af falli WOW air, sem kom fæstum á óvart sem hafa fylgst með dauðastríði félagsins undanfarna mánuði, verður umtalsvert á árinu

Viðureignin við samsærisöflin

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég skal viðurkenna það, að þegar hlutir ganga ekki vel — enginn svarar tölvupóstum frá mér eða lítið er að gera í harkinu — þá hef ég tilhneigingu til að álykta sem svo að fulltrúar óskilgreindra afla sem eru mér andsnúin hafi hist einhvers staðar og ákveðið á fundi að nú skyldi lokað á þennan Guðmund.

Til hamingju, FKA og stjórnvöld!

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli.

M/s Berglind

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Ég var í hermanginu. Millilandaskipið Berglind sökk rétt út af Nova Scotia eftir árekstur við danska skipið Charm. Berglind var á leið til Íslands með ósköpin öll af varningi frá Ameríku.

Kyndilberar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

Í marsmánuði vakti Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð, athygli á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þeirri staðreynd að ríkisstjórn Íslands hefur tengt þau inn í stefnur sínar og áætlanir til ársins 2030.

Sjá næstu 50 greinar