Fleiri fréttir Er sársaukinn söluvara? Guðmundur Gunnarsson skrifar "Aggressív fréttamennska er nauðsyn nútímaþjóðfélagi, en hún er vandasöm og krefst þekkingar. Hún snýst ekki um sársauka einkalífs eða um að niðurlægingu," skrifar Guðmundur Gunnarsson í hugvekju... 20.1.2006 01:58 Skatthlutfall og skattbyrði Þótt fjármálaráðherrann og aðrir formælendur ríkisstjórnarinnar haldi því fram með réttu að kaupmáttur launatekna hafi aukist, þá á það jafnt við um þá sem hafa miklar eða litlar tekjur, og þeir sem eru í efri kantinum hljóta þá að hafa hagnast mest á kaupmáttaraukningunni. 20.1.2006 00:01 Plís, allt nema flís! Hér er fjallað um prófkjör sem eru víða á döfinni vegna kosninganna í vor, úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, hlutafélagavæðingu RÚV og afstöðu stjórnarandstöðunnar til hennar og loks er aðeins vikið að hugmyndum um skólabúninga... 19.1.2006 21:39 Boðberar aukinna ríkisafskipta Það er í raun illskiljanlegt af hverju menntamálaráðherra hafnaði hugmynd stjórnarandstöðunnar um nýja fjölmiðlanefnd sem tæki fjölmiðlamarkaðinn í heild til skoðunar, þar með talið stöðu og hlutverk RÚV. Því hefur áður verið haldið hér fram að þátttaka ríkisljósvakamiðlanna á auglýsingamarkaði sé í raun samkeppnishindrun sem komi í veg fyrir að fleiri aðilar geti spreytt sig á ljósvakamarkaði. 19.1.2006 01:48 Súrsun og símaþjónusta Snjallir og útsjónarsamir framkvæmdastjórar í Bandaríkjunum og Evrópu sáu það í hendi sér, að það gat borgað sig að súrsa símaþjónustuna með því að senda hana til Indlands. 19.1.2006 01:48 Um fordóma og fáfræði Það er algengt mælskubragð núorðið að ásaka þá sem ekki eru sammála manni um fordóma. Þeir sem er núið slíkt um nasir verða yfirleitt kjaftstopp. Öllum finnst óþægilegt að fá á sig þennan stimpil. Biskupinn yfir Íslandi er sagður vera bæði fáfróður og fordómafullur... 19.1.2006 00:11 Nákvæmni sem kækur Umræða um fjölmiðlun á Íslandi virðist oftar en ekki snúast um það hvort íslenskir fjölmiðlar gangi of langt eða of skammt, séu of harðir eða of linir. Þessi orð ná svo sem vel því sem um er rætt, það er einkennum íslenskrar fjölmiðlunar, en kannski á kostnað þess að menn líti til annarrar víddar sem sjaldnar er rædd, þess hvort fjölmiðlar fari ekki of grunnt í flest mál. Nákvæmni er ekki það sama og dýpt. 18.1.2006 00:01 Kveða þarf upp úr um Þjórsárver Spurningin um Norðlingaölduveitu er í augum almennings fyrst og fremst spurningin um Þjórsárver, einhverja mestu náttúruperlu Íslands. Þó að Kárahnjúkavirkjun hafi á sínum tíma verið samþykkt á Alþingi með miklum mun hefur hún valdið djúpstæðum klofningi meðal þjóðarinnar. Smám saman er það líka að gerast að erlendar þjóðir eru farnar að skipta sér af náttúruvernd og virkjunum á Íslandi. Í huga margra útlendinga, ekki síst þeirra sem þekkja og dást að náttúru Íslands, eru það ekki einkamál Íslendinga hvernig gengið er um landið heldur varðar það heiminn allan. 18.1.2006 00:01 Víst verður kosið um skipulag! Skipulagsmál eru ekki einhverjar abstraksjónir, hugarleikfimi fyrir menningarvita sem koma alþýðufólki ekkert við, heldur fræðin um það hvernig við lifum í borgum. Mistök í skipulagi geta haft skelfilegar afleiðingar – mótað líf milljóna manna... 17.1.2006 19:29 Konurnar í "Karlabæ" Prófkjör eiga að bera vott um að lýðræðið sé í heiðri haft, en reynslan hefur nú sýnt að það eru einkum þeir sem hafa yfir að ráða vel smurðum kosningavélum sem fara þar með sigur af hólmi og svo óumdeildir foringjar innan stjórnmálaflokkanna. 17.1.2006 00:01 Sæl elskan, takk vinan Í þessum flokki ber fyrst að nefna eignarfornöfnin: mín og minn, nafnorðin: vinan og vinur og síðast en ekki síst þetta orð elskan, sem er jafn fallegt úr munni þess sem má nota það og það er óþolandi úr munni þess sem ekki hefur þann sess í lífi manns eða konu. 17.1.2006 00:01 Ísland fríhöfn! Hvers vegna mega þeir einir njóta lágs vöruverðs erlendis, sem eiga þangað erindi? Hvers vegna megum við, sem heima sitjum, ekki njóta hins sama? Það myndum við gera, væri Ísland allt ein fríhöfn. 17.1.2006 00:01 Ritstjórnir fái erindisbréf Hitt er einkennilegt sjónarmið hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gunnari Smára Egilssyni, að yfirmenn á ritstjórnum eigi sjálfir að ákveða hvers konar fjölmiðil þeir reka. Eigendur og rekstrarstjórar fjölmiðla eiga ekki að geta firrt sig ábyrgð með slíku tali enda blasir við að það getur ekki verið heil brú í slíkum vinnubrögðum. 16.1.2006 00:31 Sannleikurinn rúmast ekki í fyrirsögn Það sem varð blaðinu í þessari mynd um síðir að falli var að það sendi frá sér þau skilaboð að það liti á þjóðina sem óvin; ef ekki væri gert lítið úr viðkomandi væri um að ræða kranablaðamennsku. Úr varð klóakblaðamennska. 16.1.2006 00:01 Eins og úr sjónum Hér er vitnað í endurminningar bresks diplómata sem gefur óviðjafnanlega lýsingu á Íslendingi, sagt frá þemakvöldi um Ísland í danska sjónvarpinu sem var fullur af klisjum um álfa og vísað í skrif á bloggsíðu fyrrverandi blaðamanns á DV... 15.1.2006 18:02 Sérstakt framsal merkir hræðilegir glæpir Fólk notar slík orðasambönd til að komast hjá því að nota önnur sem færu vandræðalega nálægt því að lýsa sannleikanum. Þjóðernishreinsun og hin endanlega lausn voru notuð til þess að komast hjá því að nota orðið þjóðarmorð, og að nota orðasambandið sérstakt framsal felur í sér að málnotandinn er of mikil kveif til að segja: stríðsfangar sem pyndaðir eru í öðrum löndum. 15.1.2006 00:01 Búa fyrirtæki við rétt orkuverð? Á nýbyrjuðu ári á að hefjast fyrir alvöru samkeppni á raforkumarkaði, en því máli seinkar að vísu um nokkra mánuði. Hvað út úr því kemur raunverulega er óvíst á þessari stundu. 15.1.2006 00:01 Of gott fyrir þessa þjóð? Mér sýnist að Eiríkur Jónsson telji að blaðið hafi hvergi misstigið sig - enda er hann einn helsti hugmyndafræðingur þess. Eiríkur kvartar undan hræsni í umfjöllun um DV og varpar fram þeirri spurningu hvort blaðið sé "of gott" fyrir þessa þjóð? 14.1.2006 13:38 Ný viðmið um ábyrgð Þeir sem krefjast þess af öðrum að taka ábyrgð verða að gera það sjálfir. Það færi aldrei sem svo að viðbrögð flokkanna í þessari viku væru ávísun á siðbót í íslenskum stjórnmálum? 14.1.2006 02:20 Líf á útfjólublárri öld Langsamlega stærsti þátturinn í útblæstri koltvísýrings á heimsvísu er bílaumferð. Alls mun um fimmtungur hans stafa af notkun fólksbíla. Þetta bætist ofan á alla þá mengun aðra sem stafar af bílaumferð, hið gríðarlega landflæmi sem fer í umferðarmannvirki og öll þau mannslíf sem farast í umferðinni á ári hverju. 14.1.2006 00:01 Mikil fjölgun íbúa á Íslandi Á skömmum tíma hefur íslenskt samfélag sem lengi hefur einkennst af sterkri þjóðerniskennd orðið afar fjölmenningarlegt. 13.1.2006 03:12 Sannleikurinn og tillitssemin Sú ritstjórnarstefna sem byggir á því að hafa það sem aðalreglu að birta myndir og nöfn fólks sem fjallað er um er þess vegna ekki byggð á skyldu blaðamannsins til að segja sannleikann. Sú siðferðilega skylda á víða við eins og t.d. ef einhver er vísvitandi að geyma mikilvægar upplýsingar ofan í skúffu til hugsanlegrar birtingar síðar, þegar og ef það muni henta viðkomandi blaði eða blaðamanni. 13.1.2006 00:01 DV, sannleikurinn og siðferðið DV í síðustu birtingarmynd sinni hefur gengið miklu lengra en áður hefur verið gert í íslenskri blaðamennsku - og lengra en flest blöð úti í heimi. Sumt af því myndi varða við lög í nágrannalöndum - án þess að blaðamenn þar telji sig lifa undir áþján ritskoðunar... 12.1.2006 19:26 Djöflaeyjan- Næsti bær við 12.1.2006 00:01 Aðgát skal höfð í nærveru sálar Blaðamenn DV segjast vera sannleiksleitandi og ekki hlífa neinum, en stundum þurfa menn að athuga sinn gang og fara vandlega yfir hvað skuli birt og hvað ekki. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fréttaflutningur og uppsláttur DV veldur umtali í þjóðfélaginu og háværar raddir fordæma hann, en viðbrögðin hafa líklega aldrei verið meiri en nú, sem hlýtur að vera forráðamönnum blaðsins umhugsunarefni. 12.1.2006 00:01 Menningarpistill Ídol innsetningaliðsins eru fígúrur eins og Tracy Ermin og Damien Hirst sem sýna rúmið sitt útbíað af gömlum kærustum, dauð dýr í formalíni, hengja upp gamlar nærbuxur – fólk sem telur listrænt að setja túrtappa í nefið á sér ef því er að skipta... 11.1.2006 10:54 Frjálst fall og fallhlífar Fyrir 1000 árum kvað Þorgeir Ljósvetningagoði upp úr með það að íslensku samfélagi færi best að hafa ein lög og einn sið, ella mundum við sundurslíta friðnum. Þau orð eiga áreiðanlega jafnvel við í dag. Eða hvernig þætti mönnum að Flugleiðir hefðu þann hátt á að hafa fallhlífar einungis fyrir farþega á "business class"? 11.1.2006 10:30 Það er engin þörf á nýrri nefnd Sannleikurinn er sá að það er engin þörf á nýrri nefnd til að kanna ástæður fyrir háu matvælaverði á Íslandi í samanburði við grannlöndin. Þær blasa við. Sama er að segja um leiðir til úrbóta. Það þarf að lækka virðisaukaskatt, stokka upp tollakerfið og draga stórlega úr innflutningsvernd landbúnaðar. 11.1.2006 10:30 Augun beinast að eigendum DV Útgáfa DV í núverandi mynd mun ekki ganga til lengdar, enda gengur blaðið til dæmis mun lengra en hliðstæð blöð á Norðurlöndunum. Nú er tími til að nema staðar, breyta stefnunni eða leggja niður blaðið... 10.1.2006 19:51 Á verði gagnvart fuglaflensu Það er full ástæða til að yfirvöld hér á landi séu vel á verði gagnvart útbreiðslu fuglaflensunnar og að starfsmenn viðkomandi stofnana fylgist vel með þróun mála. Landlæknisembættið hefur ekki séð ástæðu til að mæla með takmörkun ferðalaga til landa þar sem fuglainflúensan -H5N1- hefur komið upp. 10.1.2006 00:01 Kannski fáum við betri hugmyndir Nú hef ég ekki komið í Þjórsárver, því miður, og það sjónarmið hefur stundum heyrst að þeir sem ekki hafi heimsótt náttúruperlur hafi ekki leyfi til að hafa skoðun á nýtingu þeirra. Það sjónarmið er þó á undanhaldi enda algjörlega út í hött. 10.1.2006 00:01 Skjaldbökur Hér er sagt frá risaskjaldböku sem tók flóðhest í fóstur, annarri skjaldböku sem sögð er hafa komið með Darwin frá Galapagoseyjum, fjallað um Túskildingsóperuna og tónleika virkjanaandstæðinga í Laugardalshöll um helgina... 9.1.2006 12:48 Græðgi Græðgi er andfélagsleg hegðun, eins og fyllerí á almannafæri eða annar dónaskapur. Hálaunamaður sem gerir samning um enn hærri laun sem hann þarf ekkert á að halda er eins og alkóhólisti "í neyslu", hann veit að framferði hans er orðið ofboðslegt og veldur almennri andúð og hefur snúist upp í andhverfu þess sem til var stofnað í upphafi - það er að segja að afla viðkomandi meiri virðingar meðal samferðafólks - en samt gerir hann enn fáránlegar kröfur um ofurkjör, hann er búinn að missa alla stjórn á aðstæðunum, ræður ekki við sig, er í einhvers konar vímu. 9.1.2006 00:01 Nýir leiðtogar í Ísrael Sharon hefur á stjórnmálaferli sínum fyrst og fremst verið þekktur fyrir harðlínustefnu sínu gagnvart Palestínumönnum og sem einn þekktasti hershöfðingi Ísraela hefur hann átt þátt í mörgum mjög umdeildum hernaðaraðgerðum þeirra. 9.1.2006 00:01 Tilfinningar skipta líka máli Tilfinningar eiga vel heima í stjórnmálum og kannski hefðu fleiri það betra í samfélaginu ef stjórnmálamenn leyfðu tilfinningum að ráða. Þá væru tekjur öryrkja sjálfsagt nógu háar til að þeir geti lifað sómasamlegu lífi, börn sem haldin eru geðröskunum þyrftu ekki að bíða vikum eða mánuðum saman eftir að fá læknisaðstoð og öldruðum væri ekki gert að búa á göngum hjúkrunarheimila. 8.1.2006 00:13 Hlífum Þjórsárverum Núverandi umhverfisráðherra ætti að taka af skarið við þessar aðstæður og gefa út afdráttarlausa yfirlýsingu um friðun næsta nágrennis Þjórsárvera, þar sem fyrirhugaðar eru framkvæmdir vegna Norðlingaölduveitu. 7.1.2006 00:01 Úr fjötrum fátæktar Hvað sagði ekki Ólafur Thors við Einar: "Ef ég væri af fátæku fólki kominn, þá mundi ég líka vera kommúnisti". 7.1.2006 00:01 Gunnar snýr aftur Endurvakinn áhugi á ævi og verkum Gunnars Gunnarssonar, sem birtist í ýmsum myndum um þessar mundir, er til marks um að góð skáld gleymast ekki. 6.1.2006 00:01 Amstur hálaunafólksins Það eru bara tvö ár síðan fólk náði ekki upp í nefið á sér vegna þess að ráðafólkið hóf lífeyrisréttindi sín upp í æðra veldi. Þá treystu menn sér til að taka slaginn og treystu því að það fennti í sporin. Þá var ekki við neinn kjaradóm að sakast heldur var jólapakkinn að öllu leyti heimatilbúinn og meira að segja með hjálp frá lykilmönnum í stjórnarandstöðunni. 6.1.2006 00:01 Sjálfstæður Seðlabanki mikilvægur Er því spáð að gengi krónunnar muni smám saman lækka eftir því sem á árið líður og verði gengisvísitalan orðin 120 stig í lok ársins, sem merkir um 15 prósenta gengislækkun. Hvort þetta gengur eftir leiðir reynslan ein í ljós, en hitt er mikilvægt að á þeirri vegferð sem er fram undan sýni ráðherrar og aðrir stjórnmálaforingjar í orðum og verki að þeir virði og meti sjálfstæði Seðlabankans. 5.1.2006 00:01 Hin gömlu kynni Rekstur sjálfstæðs ríkis kostar sitt, og sífellt þyngri framfærslubyrði vinnandi fólks vegna mannfækkunar og öldrunar truflar og tefur sjálfstæðisbaráttuna. Niall Ferguson skefur ekki utan af því: hann segir fullum fetum, að Skotland sé á sömu leið og Prússland og General Motors: í gröfina. 5.1.2006 00:01 Minnkandi munur og vaxandi Umbun stjórnenda KB banka fyrir að margfalda hagnað bankans þætti til dæmis ekki umtalsverð vestan hafs eða austan enda greinilega um að ræða eftirtektarverða snilld við að nýta nýjar aðstæður í alþjóðlegum viðskiptum. Annað sem athygli hefur vakið á Íslandi að undanförnu virðist hins vegar frekar eiga rætur í ábyrgðarleysi en lögmálum markaðarins. 4.1.2006 00:01 Gasdeilan og pólitík Rússa 4.1.2006 00:01 Með sverði eða verði Þótt þessar skáldsögur væru ef til vill ekki merkilegar, var þar hreyft gamalkunnri mótbáru við frjálshyggju: Hún sé köld og hörð kenning, ef til vill raunhæf um margt í efnahagsmálum, en mannúðarlaus. Frjálshyggjumenn skilji ekki hugtök eins og hjálpsemi og fórnarlund. 3.1.2006 00:01 Að þekkja og virða takmörkin Hefðin, fámennið og návígið á Íslandi setur viðskiptalífi okkar ennfremur ákveðin takmörk og skapar því ákveðna sérstöðu sem jafnvel útrásin margumrædda fær ekki breytt. Mikilvægt er að leiðtogar atvinnulífsins skilji þessi takmörk og hafi sömu tilfinningu fyrir þeim og fólkið í landinu. Skeytingarleysi í þessu efni gæti orðið hinu tiltölulega unga markaðsfrelsi á Íslandi skeinuhætt. 3.1.2006 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Er sársaukinn söluvara? Guðmundur Gunnarsson skrifar "Aggressív fréttamennska er nauðsyn nútímaþjóðfélagi, en hún er vandasöm og krefst þekkingar. Hún snýst ekki um sársauka einkalífs eða um að niðurlægingu," skrifar Guðmundur Gunnarsson í hugvekju... 20.1.2006 01:58
Skatthlutfall og skattbyrði Þótt fjármálaráðherrann og aðrir formælendur ríkisstjórnarinnar haldi því fram með réttu að kaupmáttur launatekna hafi aukist, þá á það jafnt við um þá sem hafa miklar eða litlar tekjur, og þeir sem eru í efri kantinum hljóta þá að hafa hagnast mest á kaupmáttaraukningunni. 20.1.2006 00:01
Plís, allt nema flís! Hér er fjallað um prófkjör sem eru víða á döfinni vegna kosninganna í vor, úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, hlutafélagavæðingu RÚV og afstöðu stjórnarandstöðunnar til hennar og loks er aðeins vikið að hugmyndum um skólabúninga... 19.1.2006 21:39
Boðberar aukinna ríkisafskipta Það er í raun illskiljanlegt af hverju menntamálaráðherra hafnaði hugmynd stjórnarandstöðunnar um nýja fjölmiðlanefnd sem tæki fjölmiðlamarkaðinn í heild til skoðunar, þar með talið stöðu og hlutverk RÚV. Því hefur áður verið haldið hér fram að þátttaka ríkisljósvakamiðlanna á auglýsingamarkaði sé í raun samkeppnishindrun sem komi í veg fyrir að fleiri aðilar geti spreytt sig á ljósvakamarkaði. 19.1.2006 01:48
Súrsun og símaþjónusta Snjallir og útsjónarsamir framkvæmdastjórar í Bandaríkjunum og Evrópu sáu það í hendi sér, að það gat borgað sig að súrsa símaþjónustuna með því að senda hana til Indlands. 19.1.2006 01:48
Um fordóma og fáfræði Það er algengt mælskubragð núorðið að ásaka þá sem ekki eru sammála manni um fordóma. Þeir sem er núið slíkt um nasir verða yfirleitt kjaftstopp. Öllum finnst óþægilegt að fá á sig þennan stimpil. Biskupinn yfir Íslandi er sagður vera bæði fáfróður og fordómafullur... 19.1.2006 00:11
Nákvæmni sem kækur Umræða um fjölmiðlun á Íslandi virðist oftar en ekki snúast um það hvort íslenskir fjölmiðlar gangi of langt eða of skammt, séu of harðir eða of linir. Þessi orð ná svo sem vel því sem um er rætt, það er einkennum íslenskrar fjölmiðlunar, en kannski á kostnað þess að menn líti til annarrar víddar sem sjaldnar er rædd, þess hvort fjölmiðlar fari ekki of grunnt í flest mál. Nákvæmni er ekki það sama og dýpt. 18.1.2006 00:01
Kveða þarf upp úr um Þjórsárver Spurningin um Norðlingaölduveitu er í augum almennings fyrst og fremst spurningin um Þjórsárver, einhverja mestu náttúruperlu Íslands. Þó að Kárahnjúkavirkjun hafi á sínum tíma verið samþykkt á Alþingi með miklum mun hefur hún valdið djúpstæðum klofningi meðal þjóðarinnar. Smám saman er það líka að gerast að erlendar þjóðir eru farnar að skipta sér af náttúruvernd og virkjunum á Íslandi. Í huga margra útlendinga, ekki síst þeirra sem þekkja og dást að náttúru Íslands, eru það ekki einkamál Íslendinga hvernig gengið er um landið heldur varðar það heiminn allan. 18.1.2006 00:01
Víst verður kosið um skipulag! Skipulagsmál eru ekki einhverjar abstraksjónir, hugarleikfimi fyrir menningarvita sem koma alþýðufólki ekkert við, heldur fræðin um það hvernig við lifum í borgum. Mistök í skipulagi geta haft skelfilegar afleiðingar – mótað líf milljóna manna... 17.1.2006 19:29
Konurnar í "Karlabæ" Prófkjör eiga að bera vott um að lýðræðið sé í heiðri haft, en reynslan hefur nú sýnt að það eru einkum þeir sem hafa yfir að ráða vel smurðum kosningavélum sem fara þar með sigur af hólmi og svo óumdeildir foringjar innan stjórnmálaflokkanna. 17.1.2006 00:01
Sæl elskan, takk vinan Í þessum flokki ber fyrst að nefna eignarfornöfnin: mín og minn, nafnorðin: vinan og vinur og síðast en ekki síst þetta orð elskan, sem er jafn fallegt úr munni þess sem má nota það og það er óþolandi úr munni þess sem ekki hefur þann sess í lífi manns eða konu. 17.1.2006 00:01
Ísland fríhöfn! Hvers vegna mega þeir einir njóta lágs vöruverðs erlendis, sem eiga þangað erindi? Hvers vegna megum við, sem heima sitjum, ekki njóta hins sama? Það myndum við gera, væri Ísland allt ein fríhöfn. 17.1.2006 00:01
Ritstjórnir fái erindisbréf Hitt er einkennilegt sjónarmið hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gunnari Smára Egilssyni, að yfirmenn á ritstjórnum eigi sjálfir að ákveða hvers konar fjölmiðil þeir reka. Eigendur og rekstrarstjórar fjölmiðla eiga ekki að geta firrt sig ábyrgð með slíku tali enda blasir við að það getur ekki verið heil brú í slíkum vinnubrögðum. 16.1.2006 00:31
Sannleikurinn rúmast ekki í fyrirsögn Það sem varð blaðinu í þessari mynd um síðir að falli var að það sendi frá sér þau skilaboð að það liti á þjóðina sem óvin; ef ekki væri gert lítið úr viðkomandi væri um að ræða kranablaðamennsku. Úr varð klóakblaðamennska. 16.1.2006 00:01
Eins og úr sjónum Hér er vitnað í endurminningar bresks diplómata sem gefur óviðjafnanlega lýsingu á Íslendingi, sagt frá þemakvöldi um Ísland í danska sjónvarpinu sem var fullur af klisjum um álfa og vísað í skrif á bloggsíðu fyrrverandi blaðamanns á DV... 15.1.2006 18:02
Sérstakt framsal merkir hræðilegir glæpir Fólk notar slík orðasambönd til að komast hjá því að nota önnur sem færu vandræðalega nálægt því að lýsa sannleikanum. Þjóðernishreinsun og hin endanlega lausn voru notuð til þess að komast hjá því að nota orðið þjóðarmorð, og að nota orðasambandið sérstakt framsal felur í sér að málnotandinn er of mikil kveif til að segja: stríðsfangar sem pyndaðir eru í öðrum löndum. 15.1.2006 00:01
Búa fyrirtæki við rétt orkuverð? Á nýbyrjuðu ári á að hefjast fyrir alvöru samkeppni á raforkumarkaði, en því máli seinkar að vísu um nokkra mánuði. Hvað út úr því kemur raunverulega er óvíst á þessari stundu. 15.1.2006 00:01
Of gott fyrir þessa þjóð? Mér sýnist að Eiríkur Jónsson telji að blaðið hafi hvergi misstigið sig - enda er hann einn helsti hugmyndafræðingur þess. Eiríkur kvartar undan hræsni í umfjöllun um DV og varpar fram þeirri spurningu hvort blaðið sé "of gott" fyrir þessa þjóð? 14.1.2006 13:38
Ný viðmið um ábyrgð Þeir sem krefjast þess af öðrum að taka ábyrgð verða að gera það sjálfir. Það færi aldrei sem svo að viðbrögð flokkanna í þessari viku væru ávísun á siðbót í íslenskum stjórnmálum? 14.1.2006 02:20
Líf á útfjólublárri öld Langsamlega stærsti þátturinn í útblæstri koltvísýrings á heimsvísu er bílaumferð. Alls mun um fimmtungur hans stafa af notkun fólksbíla. Þetta bætist ofan á alla þá mengun aðra sem stafar af bílaumferð, hið gríðarlega landflæmi sem fer í umferðarmannvirki og öll þau mannslíf sem farast í umferðinni á ári hverju. 14.1.2006 00:01
Mikil fjölgun íbúa á Íslandi Á skömmum tíma hefur íslenskt samfélag sem lengi hefur einkennst af sterkri þjóðerniskennd orðið afar fjölmenningarlegt. 13.1.2006 03:12
Sannleikurinn og tillitssemin Sú ritstjórnarstefna sem byggir á því að hafa það sem aðalreglu að birta myndir og nöfn fólks sem fjallað er um er þess vegna ekki byggð á skyldu blaðamannsins til að segja sannleikann. Sú siðferðilega skylda á víða við eins og t.d. ef einhver er vísvitandi að geyma mikilvægar upplýsingar ofan í skúffu til hugsanlegrar birtingar síðar, þegar og ef það muni henta viðkomandi blaði eða blaðamanni. 13.1.2006 00:01
DV, sannleikurinn og siðferðið DV í síðustu birtingarmynd sinni hefur gengið miklu lengra en áður hefur verið gert í íslenskri blaðamennsku - og lengra en flest blöð úti í heimi. Sumt af því myndi varða við lög í nágrannalöndum - án þess að blaðamenn þar telji sig lifa undir áþján ritskoðunar... 12.1.2006 19:26
Aðgát skal höfð í nærveru sálar Blaðamenn DV segjast vera sannleiksleitandi og ekki hlífa neinum, en stundum þurfa menn að athuga sinn gang og fara vandlega yfir hvað skuli birt og hvað ekki. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fréttaflutningur og uppsláttur DV veldur umtali í þjóðfélaginu og háværar raddir fordæma hann, en viðbrögðin hafa líklega aldrei verið meiri en nú, sem hlýtur að vera forráðamönnum blaðsins umhugsunarefni. 12.1.2006 00:01
Menningarpistill Ídol innsetningaliðsins eru fígúrur eins og Tracy Ermin og Damien Hirst sem sýna rúmið sitt útbíað af gömlum kærustum, dauð dýr í formalíni, hengja upp gamlar nærbuxur – fólk sem telur listrænt að setja túrtappa í nefið á sér ef því er að skipta... 11.1.2006 10:54
Frjálst fall og fallhlífar Fyrir 1000 árum kvað Þorgeir Ljósvetningagoði upp úr með það að íslensku samfélagi færi best að hafa ein lög og einn sið, ella mundum við sundurslíta friðnum. Þau orð eiga áreiðanlega jafnvel við í dag. Eða hvernig þætti mönnum að Flugleiðir hefðu þann hátt á að hafa fallhlífar einungis fyrir farþega á "business class"? 11.1.2006 10:30
Það er engin þörf á nýrri nefnd Sannleikurinn er sá að það er engin þörf á nýrri nefnd til að kanna ástæður fyrir háu matvælaverði á Íslandi í samanburði við grannlöndin. Þær blasa við. Sama er að segja um leiðir til úrbóta. Það þarf að lækka virðisaukaskatt, stokka upp tollakerfið og draga stórlega úr innflutningsvernd landbúnaðar. 11.1.2006 10:30
Augun beinast að eigendum DV Útgáfa DV í núverandi mynd mun ekki ganga til lengdar, enda gengur blaðið til dæmis mun lengra en hliðstæð blöð á Norðurlöndunum. Nú er tími til að nema staðar, breyta stefnunni eða leggja niður blaðið... 10.1.2006 19:51
Á verði gagnvart fuglaflensu Það er full ástæða til að yfirvöld hér á landi séu vel á verði gagnvart útbreiðslu fuglaflensunnar og að starfsmenn viðkomandi stofnana fylgist vel með þróun mála. Landlæknisembættið hefur ekki séð ástæðu til að mæla með takmörkun ferðalaga til landa þar sem fuglainflúensan -H5N1- hefur komið upp. 10.1.2006 00:01
Kannski fáum við betri hugmyndir Nú hef ég ekki komið í Þjórsárver, því miður, og það sjónarmið hefur stundum heyrst að þeir sem ekki hafi heimsótt náttúruperlur hafi ekki leyfi til að hafa skoðun á nýtingu þeirra. Það sjónarmið er þó á undanhaldi enda algjörlega út í hött. 10.1.2006 00:01
Skjaldbökur Hér er sagt frá risaskjaldböku sem tók flóðhest í fóstur, annarri skjaldböku sem sögð er hafa komið með Darwin frá Galapagoseyjum, fjallað um Túskildingsóperuna og tónleika virkjanaandstæðinga í Laugardalshöll um helgina... 9.1.2006 12:48
Græðgi Græðgi er andfélagsleg hegðun, eins og fyllerí á almannafæri eða annar dónaskapur. Hálaunamaður sem gerir samning um enn hærri laun sem hann þarf ekkert á að halda er eins og alkóhólisti "í neyslu", hann veit að framferði hans er orðið ofboðslegt og veldur almennri andúð og hefur snúist upp í andhverfu þess sem til var stofnað í upphafi - það er að segja að afla viðkomandi meiri virðingar meðal samferðafólks - en samt gerir hann enn fáránlegar kröfur um ofurkjör, hann er búinn að missa alla stjórn á aðstæðunum, ræður ekki við sig, er í einhvers konar vímu. 9.1.2006 00:01
Nýir leiðtogar í Ísrael Sharon hefur á stjórnmálaferli sínum fyrst og fremst verið þekktur fyrir harðlínustefnu sínu gagnvart Palestínumönnum og sem einn þekktasti hershöfðingi Ísraela hefur hann átt þátt í mörgum mjög umdeildum hernaðaraðgerðum þeirra. 9.1.2006 00:01
Tilfinningar skipta líka máli Tilfinningar eiga vel heima í stjórnmálum og kannski hefðu fleiri það betra í samfélaginu ef stjórnmálamenn leyfðu tilfinningum að ráða. Þá væru tekjur öryrkja sjálfsagt nógu háar til að þeir geti lifað sómasamlegu lífi, börn sem haldin eru geðröskunum þyrftu ekki að bíða vikum eða mánuðum saman eftir að fá læknisaðstoð og öldruðum væri ekki gert að búa á göngum hjúkrunarheimila. 8.1.2006 00:13
Hlífum Þjórsárverum Núverandi umhverfisráðherra ætti að taka af skarið við þessar aðstæður og gefa út afdráttarlausa yfirlýsingu um friðun næsta nágrennis Þjórsárvera, þar sem fyrirhugaðar eru framkvæmdir vegna Norðlingaölduveitu. 7.1.2006 00:01
Úr fjötrum fátæktar Hvað sagði ekki Ólafur Thors við Einar: "Ef ég væri af fátæku fólki kominn, þá mundi ég líka vera kommúnisti". 7.1.2006 00:01
Gunnar snýr aftur Endurvakinn áhugi á ævi og verkum Gunnars Gunnarssonar, sem birtist í ýmsum myndum um þessar mundir, er til marks um að góð skáld gleymast ekki. 6.1.2006 00:01
Amstur hálaunafólksins Það eru bara tvö ár síðan fólk náði ekki upp í nefið á sér vegna þess að ráðafólkið hóf lífeyrisréttindi sín upp í æðra veldi. Þá treystu menn sér til að taka slaginn og treystu því að það fennti í sporin. Þá var ekki við neinn kjaradóm að sakast heldur var jólapakkinn að öllu leyti heimatilbúinn og meira að segja með hjálp frá lykilmönnum í stjórnarandstöðunni. 6.1.2006 00:01
Sjálfstæður Seðlabanki mikilvægur Er því spáð að gengi krónunnar muni smám saman lækka eftir því sem á árið líður og verði gengisvísitalan orðin 120 stig í lok ársins, sem merkir um 15 prósenta gengislækkun. Hvort þetta gengur eftir leiðir reynslan ein í ljós, en hitt er mikilvægt að á þeirri vegferð sem er fram undan sýni ráðherrar og aðrir stjórnmálaforingjar í orðum og verki að þeir virði og meti sjálfstæði Seðlabankans. 5.1.2006 00:01
Hin gömlu kynni Rekstur sjálfstæðs ríkis kostar sitt, og sífellt þyngri framfærslubyrði vinnandi fólks vegna mannfækkunar og öldrunar truflar og tefur sjálfstæðisbaráttuna. Niall Ferguson skefur ekki utan af því: hann segir fullum fetum, að Skotland sé á sömu leið og Prússland og General Motors: í gröfina. 5.1.2006 00:01
Minnkandi munur og vaxandi Umbun stjórnenda KB banka fyrir að margfalda hagnað bankans þætti til dæmis ekki umtalsverð vestan hafs eða austan enda greinilega um að ræða eftirtektarverða snilld við að nýta nýjar aðstæður í alþjóðlegum viðskiptum. Annað sem athygli hefur vakið á Íslandi að undanförnu virðist hins vegar frekar eiga rætur í ábyrgðarleysi en lögmálum markaðarins. 4.1.2006 00:01
Með sverði eða verði Þótt þessar skáldsögur væru ef til vill ekki merkilegar, var þar hreyft gamalkunnri mótbáru við frjálshyggju: Hún sé köld og hörð kenning, ef til vill raunhæf um margt í efnahagsmálum, en mannúðarlaus. Frjálshyggjumenn skilji ekki hugtök eins og hjálpsemi og fórnarlund. 3.1.2006 00:01
Að þekkja og virða takmörkin Hefðin, fámennið og návígið á Íslandi setur viðskiptalífi okkar ennfremur ákveðin takmörk og skapar því ákveðna sérstöðu sem jafnvel útrásin margumrædda fær ekki breytt. Mikilvægt er að leiðtogar atvinnulífsins skilji þessi takmörk og hafi sömu tilfinningu fyrir þeim og fólkið í landinu. Skeytingarleysi í þessu efni gæti orðið hinu tiltölulega unga markaðsfrelsi á Íslandi skeinuhætt. 3.1.2006 00:01