Fleiri fréttir

Ný heimasíða Lín Design komin í loftið

Ný og endurbætt vefverslun Lín Design er komin í loftið. 25% afsláttur er af öllum vörum í tilefni þess. Lín Design býður fallega heimilisvöru og fatnað úr umhverfisvænum og náttúrulegum efnum.

Sauma sér fatnað með hjálp TikTok

Ungt fólk saumar sér sjálft fatnað í auknum mæli og er óhrætt við að skera sig úr fjöldanum. Skærlit efni, glimmer og hologramefni rjúka út hjá Vogue fyrir heimlið.

Heimilið stíliserað á hagkvæman hátt

Náttúrulegt efni eins og viður og bast njóta mikilla vinsælda og setja mjög hlýlegan blæ á heimilið. Svart klikkar aldrei og þegar þetta tvennt fer saman má tala um skotheldan stíl. Á haustútsölunum er hægt að næla sér í falleg húsgögn og innrétta heimilið á hagkvæman hátt.

Skítugasta hlaup ársins á laugardaginn

„Við hjá Krónunni höfum ávallt hvatt okkar starfsfólk og viðskiptavini til að huga að heilsusamlegu líferni og ekki síst að hafa gaman og því lá þátttaka okkar í Drulluhlaupinu í augum uppi. Við hlökkum til að hlaupa af stað inn í skemmtilegasta og drullugasta viðburð ársins og vonumst til að sjá sem flesta,“ segir Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála hjá Krónunni en Drulluhlaup Krónunnar fer fram í Mosfellsbæ á laugardaginn.

„Ég er að reyna að geðjast þér“

Í nýjasta þætti Get ég eldað? tekur Helgi Jean á móti Camillu Rut. Þau fóru saman í Nettó og versluðu í kjúklinga- og blómkálsrétt sem kom í allskonar litum.

Vísindaleg lausn á svefnlausum nóttum

Hinn fullkomni nætursvefn er okkur svo dýrmætur en ekki alltaf sjálfgefinn. Hann veltur nefnilega á nokkrum atriðum og fyrir utan líðan okkar og líkamlega þreytu hugum við helst að dýnunni, lýsingunni í herberginu og hitastigi. Einn þáttur vill þó gjarnan gleymast en skiptir samt höfuðmáli í bókstaflegri merkingu. Koddinn þinn.

Rafknúinn Wizz fyrir enn ljúfari stundir

Wizz hægindastóllinn fæst nú rafdrifinn í Vogue fyrir heimilið. Wizz er einn sá sætasti á markaðnum, nettur og stílhreinn og ótrúlega þægilegur.

Taktu þátt í gönguleik UMFÍ og Optical Studio

Göngum um Ísland er stórskemmtilegt átaksverkefni UMFÍ og Vísis í samstarfi við Optical studio. Átakið hefst 15. júlí og gengur út á að njóta íslenskrar náttúru í botn.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.