Fleiri fréttir

Engin Agent Fresco plata á þessu ári

Hljómsveitin Agent Fresco hefur nú tilkynnt að þeir þurfi að seinka útgáfu væntanlegrar plötu til ársins 2015 án þess þó að geta nefnt einhvern ákveðinn útgáfudag.

Malcolm Young snýr ekki aftur í AC/DC

Rokksveitin AC/DC hefur nú gefið út yfirlýsingu um að gítarleikarinn og stofnmeðlimurinn Malcolm Young geti ekki snúið aftur í hljómsveitina vegna slæmrar heilsu.

Ætlaði að drepa Dave Grohl

Trommuleikari hljómsveitarinnar Gwar segist hafa farið á tónleika Foo Fighters á dögunum til að drepa Dave Grohl en ákvað að þyrma lífi hans eftir að Grohl tileinkaði fyrrum söngvara Gwar lag á tónleikunum.

Gene Simmons segir rokkið dautt

Í síðustu viku greindum við frá því að tónlistarstjóri BBC Radio 1 í Bretlandi sagði allt benda til þess að rokktónlist væri á uppleið. Nú hefur hinsvegar Kiss bassaleikarinn Gene Simmons sagt að rokktónlist sé endanlega dauð

Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins

Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins kvartar nú undan því að aðdáendur hafa lítin áhuga á að heyra ný lög frá hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin kom aftur saman árið 2006 búast allir við því að hún muni einungis spila gömlu góðu lögin á tónleikum

Sjá næstu 50 fréttir