Fleiri fréttir Engin Agent Fresco plata á þessu ári Hljómsveitin Agent Fresco hefur nú tilkynnt að þeir þurfi að seinka útgáfu væntanlegrar plötu til ársins 2015 án þess þó að geta nefnt einhvern ákveðinn útgáfudag. 26.9.2014 14:07 Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Hinn skrautlegi og jafnframt umdeildi bassaleikari Nick Oliveri mun koma fram með Queens of the Stone Age á tónleikum í Los Angeles þann 31.október næstkomandi. 25.9.2014 14:28 Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Ótrúlegur uppgangur bresku rokksveitarinnar Royal Blood heldur áfram en lagið Figure It Out hefur nú komist á topp Pepsi Max listans 25.9.2014 11:33 Malcolm Young snýr ekki aftur í AC/DC Rokksveitin AC/DC hefur nú gefið út yfirlýsingu um að gítarleikarinn og stofnmeðlimurinn Malcolm Young geti ekki snúið aftur í hljómsveitina vegna slæmrar heilsu. 24.9.2014 00:00 Ætlaði að drepa Dave Grohl Trommuleikari hljómsveitarinnar Gwar segist hafa farið á tónleika Foo Fighters á dögunum til að drepa Dave Grohl en ákvað að þyrma lífi hans eftir að Grohl tileinkaði fyrrum söngvara Gwar lag á tónleikunum. 22.9.2014 13:25 Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot 19.9.2014 13:32 Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu 18.9.2014 11:47 Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Apple hefur nú gefið út leiðbeiningar sem auðveldar viðskiptavinum sínum að losna við U2 plötuna "Songs of Innocence“ af Apple tækjum sínum með einföldum hætti. 16.9.2014 14:21 Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Nú styttist í að Skotar gangi að kjörborðinu og kjósa um hvort að landið fái sjálfstæði frá Bretlandi. 15.9.2014 14:32 Foo Fighters á leynitónleikum undir nafninu The Holy Shits Tónleikarnir voru þó eitt verst geymda leyndarmál tónlistarbransans og flestir aðdáendur sveitarinnar vissu því vel hvað væri í vændum. 11.9.2014 15:45 Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Íslenska sveitin Kontinuum með vinsælasta lag X977 11.9.2014 13:36 Hægt að hlusta á væntanlega Alt-J plötu við Skógafoss Aðdáendum Alt-J gefst nú kostur á að hlusta á væntanlega plötu í gegnum sérstakt app sem hljómsveitin hefur nú gefið út 10.9.2014 00:00 The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Þann 17. nóvember næstkomandi kemur sannkölluð Paul McCartney heiðursplata út. 9.9.2014 00:00 Gene Simmons segir rokkið dautt Í síðustu viku greindum við frá því að tónlistarstjóri BBC Radio 1 í Bretlandi sagði allt benda til þess að rokktónlist væri á uppleið. Nú hefur hinsvegar Kiss bassaleikarinn Gene Simmons sagt að rokktónlist sé endanlega dauð 8.9.2014 14:33 Auknar vinsældir rokktónlistar Mikill uppgangur í rokktónlist skv. tónlistarstjóra BBC 5.9.2014 14:27 Metallica í Heimsmetabók Guinness Metallica, Foo Fighters, The Black Keys og fleiri í Púlsi dagsins 4.9.2014 14:26 Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Prins Póló kominn í toppsæti Pepsi Max listans 4.9.2014 12:37 Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins kvartar nú undan því að aðdáendur hafa lítin áhuga á að heyra ný lög frá hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin kom aftur saman árið 2006 búast allir við því að hún muni einungis spila gömlu góðu lögin á tónleikum 3.9.2014 13:43 Weezer skemmtiferðasigling innblástur fyrir væntanlega plötu 1.9.2014 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Engin Agent Fresco plata á þessu ári Hljómsveitin Agent Fresco hefur nú tilkynnt að þeir þurfi að seinka útgáfu væntanlegrar plötu til ársins 2015 án þess þó að geta nefnt einhvern ákveðinn útgáfudag. 26.9.2014 14:07
Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Hinn skrautlegi og jafnframt umdeildi bassaleikari Nick Oliveri mun koma fram með Queens of the Stone Age á tónleikum í Los Angeles þann 31.október næstkomandi. 25.9.2014 14:28
Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Ótrúlegur uppgangur bresku rokksveitarinnar Royal Blood heldur áfram en lagið Figure It Out hefur nú komist á topp Pepsi Max listans 25.9.2014 11:33
Malcolm Young snýr ekki aftur í AC/DC Rokksveitin AC/DC hefur nú gefið út yfirlýsingu um að gítarleikarinn og stofnmeðlimurinn Malcolm Young geti ekki snúið aftur í hljómsveitina vegna slæmrar heilsu. 24.9.2014 00:00
Ætlaði að drepa Dave Grohl Trommuleikari hljómsveitarinnar Gwar segist hafa farið á tónleika Foo Fighters á dögunum til að drepa Dave Grohl en ákvað að þyrma lífi hans eftir að Grohl tileinkaði fyrrum söngvara Gwar lag á tónleikunum. 22.9.2014 13:25
Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Apple hefur nú gefið út leiðbeiningar sem auðveldar viðskiptavinum sínum að losna við U2 plötuna "Songs of Innocence“ af Apple tækjum sínum með einföldum hætti. 16.9.2014 14:21
Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Nú styttist í að Skotar gangi að kjörborðinu og kjósa um hvort að landið fái sjálfstæði frá Bretlandi. 15.9.2014 14:32
Foo Fighters á leynitónleikum undir nafninu The Holy Shits Tónleikarnir voru þó eitt verst geymda leyndarmál tónlistarbransans og flestir aðdáendur sveitarinnar vissu því vel hvað væri í vændum. 11.9.2014 15:45
Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Íslenska sveitin Kontinuum með vinsælasta lag X977 11.9.2014 13:36
Hægt að hlusta á væntanlega Alt-J plötu við Skógafoss Aðdáendum Alt-J gefst nú kostur á að hlusta á væntanlega plötu í gegnum sérstakt app sem hljómsveitin hefur nú gefið út 10.9.2014 00:00
The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Þann 17. nóvember næstkomandi kemur sannkölluð Paul McCartney heiðursplata út. 9.9.2014 00:00
Gene Simmons segir rokkið dautt Í síðustu viku greindum við frá því að tónlistarstjóri BBC Radio 1 í Bretlandi sagði allt benda til þess að rokktónlist væri á uppleið. Nú hefur hinsvegar Kiss bassaleikarinn Gene Simmons sagt að rokktónlist sé endanlega dauð 8.9.2014 14:33
Auknar vinsældir rokktónlistar Mikill uppgangur í rokktónlist skv. tónlistarstjóra BBC 5.9.2014 14:27
Metallica í Heimsmetabók Guinness Metallica, Foo Fighters, The Black Keys og fleiri í Púlsi dagsins 4.9.2014 14:26
Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Prins Póló kominn í toppsæti Pepsi Max listans 4.9.2014 12:37
Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins kvartar nú undan því að aðdáendur hafa lítin áhuga á að heyra ný lög frá hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin kom aftur saman árið 2006 búast allir við því að hún muni einungis spila gömlu góðu lögin á tónleikum 3.9.2014 13:43