Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Orri Freyr Rúnarsson skrifar 18. september 2014 11:47 Hljómsveitin Kontinuum Nýr Pepsi Max listi var kynntur á X977 í gær og aðra vikuna í röð er það íslenska rokksveitin Kontinuum sem situr í efsta sæti listans með lagið Í huldusal. En hljómsveitin Kontinuum mun einmitt koma fram á Jack Live tónleikunum sem verða á Gauknum laugardagskvöldið 20.sept næstkomandi. Þá skýst lagið Stolen Dance með þýska dúetnum Milky Chance úr sæti 14 og alla leið upp í annað sæti. Sólstafir eiga nýtt lag á listanum en lag þeirra Ótta fer beint í 7.sæti á listanum. Lagið er tekið af plötunni Ótta sem er nýkomin út. Tvö ný lög komust aftur á listann eftir að hafa dottið út í síðustu viku en það eru lögin Best Friend með Foster the People og Dangerous með hljómsveitinni Big Data. Að sjálfsögðu eru það hlustendur X977 sem velja listann með því að taka þátt í Hlustendaráði X977 en skráning í hlustendaráðið fer fram á heimasíðu X-ins. Hægt er að skoða listann í heild sinni hér. Harmageddon Mest lesið Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Sykur þróar stílinn á nýrri plötu Harmageddon
Nýr Pepsi Max listi var kynntur á X977 í gær og aðra vikuna í röð er það íslenska rokksveitin Kontinuum sem situr í efsta sæti listans með lagið Í huldusal. En hljómsveitin Kontinuum mun einmitt koma fram á Jack Live tónleikunum sem verða á Gauknum laugardagskvöldið 20.sept næstkomandi. Þá skýst lagið Stolen Dance með þýska dúetnum Milky Chance úr sæti 14 og alla leið upp í annað sæti. Sólstafir eiga nýtt lag á listanum en lag þeirra Ótta fer beint í 7.sæti á listanum. Lagið er tekið af plötunni Ótta sem er nýkomin út. Tvö ný lög komust aftur á listann eftir að hafa dottið út í síðustu viku en það eru lögin Best Friend með Foster the People og Dangerous með hljómsveitinni Big Data. Að sjálfsögðu eru það hlustendur X977 sem velja listann með því að taka þátt í Hlustendaráði X977 en skráning í hlustendaráðið fer fram á heimasíðu X-ins. Hægt er að skoða listann í heild sinni hér.
Harmageddon Mest lesið Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Sykur þróar stílinn á nýrri plötu Harmageddon