Fleiri fréttir

Íslensk útgáfa af Master Chef í loftið í lok ársins

Skráning í íslenska útgáfu af MasterChef er hafin á Stod2.is og er 1 milljón króna í verðlaunafé. "Matreiðsluþættir virðast alltaf hitta í mark hér á landi, hjá ungum sem öldnum,“ segir Þór Freysson, framleiðandi hjá Saga Film og hvetur alla áhuga- og ástríðukokka að skrá sig til leiks. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 í lok árs.

Sveppir bæta heilsu

Heilsa Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól.

Sjá næstu 50 fréttir