Fleiri fréttir

Matur að hætti fræga fólksins

Nafntogaðir tónlistarmenn og leikarar í útlöndum elda eins og við hin og sumir þeirra hafa meira að segja gengið svo langt að bera kokkahæfileika sína á borð fyrir almenning.

Líka fyrir augað

Tuna Dís Metya er af úkraínskum og tyrkneskum ættum, fædd og uppalin í Bordeaux í Frakklandi en hefur verið búsett á Íslandi í tíu ár. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bakstri og leyfir ímyndunaraflinu að njóta sín til fulls í litríkum tækifæriskökum sem hún býr til undir merkjum Happy Cakes Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir