Fleiri fréttir

Borderlands 3: Sömu morðin á mismunandi plánetum

Það er ýmislegt sem gert er mjög vel í Borderlands 3. Hann er hraður og skemmtilegur og lítur skemmtilega út, eins og nokkurs konar teiknimynd. BL3 er þó aðeins of mikill "loot“-leikur fyrir mig.

GameTíví: Dumb and Dumber spila NBA 2K20

Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví hafa lítið sem ekkert spilað NBA 2K leikina en þeir hafa alltaf verið óhræddir við að takast á við nýjar áskoranir.

GameTíví spilar Control

Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast.

Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch

Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu.

Aftur heim til Azeroth

Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins.

Dusty 2-1 Ventus: Einhver óvæntustu úrslit í sögu Norðurlandamótsins

Dusty, annað tveggja íslenskra liða sem hóf keppni í Norðurlandamótinu í tölvuleiknum League of Legends (LoL) lagði í gær danska liðið Ventus Esports, sem eru fráfarandi Norðurlandameistarar í LoL. Ventus er feiknasterkt atvinnumannalið og hefur sigur Dusty komið mörgum á óvart.

Sjá næstu 50 fréttir