Fleiri fréttir

Pandora í háskerpu

Segjum sem svo að þú hafir ekki spilað Borderlands 2 eða Borderlands: The Pre-Sequel. Ólíklegt veit ég enda með áhugaverðustu leikjum síðustu ára. En ef svo er þá er The Handsome Collection einstakt tækifæri til að vaða í gegnum byssuóðan frumskóg Borderlands-söguheimsins.

GameTíví spilar: Aaru´s Awakening

Burkni J. Óskarsson, framkvæmdastjóri Luminox, var gestur Óla í GameTíví og spiluðu þeir fyrstu 15 mínúturnar í leik Luminox: Aaru´s Awakening.

Martröðin í Yarnham

Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök.

Sjá næstu 50 fréttir