Fleiri fréttir

CCP kynnir nöturlegan heim World of Darkness

Það eru ekki aðeins tölvuleikirnir DUST 514 og EVE Online sem skipa heiðursess á Fanfest, árlegri hátíð tölvuleikjaframleiðandans CCP. Fyrirtækið nýtti tækifærið í dag til að fara yfir nýjustu tíðindi af þróun vampíruleiksins World of Darkness.

Sjá næstu 50 fréttir