Fleiri fréttir Playstation 4 á næsta ári? 31.3.2012 00:01 Næsta PlayStation kölluð "Orbis" Tæknifréttasíðan Kotaku greindi frá því fyrr í vikunni að næsta PlayStation leikjatölvan verði kölluð "Orbis.“ 29.3.2012 22:30 Angry Birds niðurhalað 10 milljón sinnum á þremur dögum Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjastu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. 26.3.2012 13:06 "Besta Fanfestið til þessa" „Þetta var besta Fanfestið til þessa," segir Oddur Örn Halldórsson, Fanfest stjórnandi og viðburðarstjóri CCP. Rúmlega þúsund EVE Online spilarar og tölvuleikjaaðdáendur heimsóttu Hörpuna um helgina og áttu þar góða stund saman. 26.3.2012 15:22 Einn vinsælasti tölvuleikur veraldar uppfærður Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega. 22.3.2012 21:30 Árshátíð CCP - DUST 514 heimsfrumsýndur "Við erum beinlínis að taka yfir Hörpuna," segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar CCP. Fanfest hátíðin hófst í dag en þar mun tölvuleikjaframleiðandinn CCP heimsfrumsýna nýjustu afurð sína - DUST 514. 22.3.2012 16:25 Lego framleiðir geimskip byggt á tölvuleiknum EVE "Það er verið að fljúga inn módeli sem verður til sýnis á Fanfest,“ segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar hjá CCP. 21.3.2012 09:00 Geimfari kynnti nýjasta Angry Birds tölvuleikinn Bandarískur geimfari um borð í Alþjóðlegu Geimstöðinni var fenginn til að opinbera nýjustu viðbót við Angry Birds tölvuleikina. Geimfarinn notaði tækifærið og upplýsti áhorfendur um grunnkenningar eðlisfræðinnar. 12.3.2012 23:45 Sjá næstu 50 fréttir
Næsta PlayStation kölluð "Orbis" Tæknifréttasíðan Kotaku greindi frá því fyrr í vikunni að næsta PlayStation leikjatölvan verði kölluð "Orbis.“ 29.3.2012 22:30
Angry Birds niðurhalað 10 milljón sinnum á þremur dögum Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjastu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. 26.3.2012 13:06
"Besta Fanfestið til þessa" „Þetta var besta Fanfestið til þessa," segir Oddur Örn Halldórsson, Fanfest stjórnandi og viðburðarstjóri CCP. Rúmlega þúsund EVE Online spilarar og tölvuleikjaaðdáendur heimsóttu Hörpuna um helgina og áttu þar góða stund saman. 26.3.2012 15:22
Einn vinsælasti tölvuleikur veraldar uppfærður Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega. 22.3.2012 21:30
Árshátíð CCP - DUST 514 heimsfrumsýndur "Við erum beinlínis að taka yfir Hörpuna," segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar CCP. Fanfest hátíðin hófst í dag en þar mun tölvuleikjaframleiðandinn CCP heimsfrumsýna nýjustu afurð sína - DUST 514. 22.3.2012 16:25
Lego framleiðir geimskip byggt á tölvuleiknum EVE "Það er verið að fljúga inn módeli sem verður til sýnis á Fanfest,“ segir Eldar Ástþórsson, verkefnastjóri markaðsdeildar hjá CCP. 21.3.2012 09:00
Geimfari kynnti nýjasta Angry Birds tölvuleikinn Bandarískur geimfari um borð í Alþjóðlegu Geimstöðinni var fenginn til að opinbera nýjustu viðbót við Angry Birds tölvuleikina. Geimfarinn notaði tækifærið og upplýsti áhorfendur um grunnkenningar eðlisfræðinnar. 12.3.2012 23:45