Fleiri fréttir

Langar að hjálpa Íslendingum að hugsa vel um heilsuna
Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks stofnandi annaeiriks.is er 45 ára í dag. Anna sameinar vinnu og áhugamál því hún hefur brennandi áhuga á því að þjálfa fólk og hjálpa því að hugsa vel um sína heilsu.

Holl óhollusta frá Önnu Eiríks
Desember er hátíðarmánuður mikill og nóg af sætindum í boði hvert sem farið er.

„Á okkar ábyrgð að það fari ekki með verri geðheilsu heim“
„Umræðan um geðheilsu hefur breyst mikið á undanförnum árum. Ungt fólk hefur verið leiðandi í að opna umræðuna um geðheilbrigðismál og við sem eldri erum þurfum að taka þau til fyrirmyndar,“ segir Elín Helga Sveinbjörnsdóttir framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Hvíta húsið. Fyrirtækið var að gefa út sérstaka geðheilsustefnu.

Tungan getur gefið ýmsar vísbendingar um heilsuna
„Útlit tungunnar getur gefið margt til kynna um heilsuástand okkar og ganga sumir það langt og segja að tungan sé nákvæmur spegill að heilsu hvers og eins,“ segir Ásgerður Guðmunds sjúkraþjálfari hjá Vinnuheilsu.

Fimm góð haustráð
Haustið er aldeilis að leika við okkur með dásamlegu veðri dag eftir dag sem léttir lundina og hvetur okkur til meiri útiveru.