Fleiri fréttir Ungir á óperur Efnilegur barnasöngvari varð til þess að Íslenska óperan ákvað að setja upp Tökin hert eftir Benjamin Britten í vetur. Ýmislegt fleira mun þó rata þar á svið, og er stefnt að því að meðalaldur óperugesta lækki umtalsvert, því að allir yngri en 26 ára fá helmingsafslátt á þessa vinsælu óperu Brittens. 29.9.2005 00:01 Barinn brýnn á Bókmenntahátíð Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið og hlýddi á Mehmed Uzun og Margaret Atwood ræða um skáldverk sín á Bókmenntahátíð í hádeginu í gær. Alls taka þrjátíu skáld þátt í hátíðinni, þar af kemur 21 frá útlöndum. 13.9.2005 00:01 Opnar síðu um Brynjólf Sveinsson Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar í dag heimasíðu um Brynjólf Sveinsson, biskup í Skálholti, í tilefni þess að fjögur hundruð ár eru liðin frá fæðingu hans. Brynjólfur gegndi mikilvægu hlutverki í sögu Íslands sem leiðtogi kirkjunnar, veraldlegur höfðingi, heimspekingur, fræðimaður, latínuskáld og frumkvöðull á sviði mennta og kirkjustjórnar. 13.9.2005 00:01 Barnaleikhúsmessa í Borgarleikhúsi 22 leikverk voru kynnt á sérstakri barnaleikhúsmessu í Borgarleikhúsinu í dag. Barnaleikhúsmessan er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, sjálfstæðu leikhúsanna og samtaka um barna- og unglingaleikhús á Íslandi. Markmið hennar er meðal annars að efla sviðslistir í leik- og grunnskólastarfi og ala upp leikhúsgesti framtíðarinnar. 13.9.2005 00:01 Tuttugu og einn erlendur gestur "Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. 11.9.2005 00:01 Kabarettgestir sendir heim Sýningargestir sem áttu miða á Kabarett í Íslensku óperunni í fyrrakvöld voru sendir heim áður en sýningin byrjaði. Felix Bergsson, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í sýningunni, hafði tognað illa og á síðustu stundu var ákveðið að fella sýninguna niður. 10.9.2005 00:01 Insúlín í æð liðin tíð? Allt útlit er fyrir að fólk með sykursýki muni í nánustu framtíð ekki lengur þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi. Lyfjanefnd á vegum stjórnvalda í Bandaríkjanna lagði í gær blessun sína yfir insúlín sem tekið er inn í gegnum munn í stað þess að sprauta því í æð. 9.9.2005 00:01 Mikil aðsókn í listamiðstöð Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. 4.9.2005 00:01 Stórtónleikar hjá Gospelkórnum Búast má við miklu fjöri hjá Gospelkórnum sem ætlar að halda stórtónleika í Laugardalshöll annað kvöld. Kórinn, sem stofnaður var fyrir kristnitökuhátíðina árið 2000, hefur notið mikillar hylli og er jafnan uppselt alls staðar þar sem þessi kór kemur fram. Undirleikarar hjá honum eru margir af færustu hljóðfæraleikurum landsins. Að sögn kunnugra verður gleðin slík að hún hrífur jafnt trúaða sem efasemdarmenn með sér. 2.9.2005 00:01 Franz Ferdinand í Krikanum í kvöld Franz Ferdinand, ein vinsælasta hljómsveit heims, heldur tónleika í Kaplakrika í kvöld. Hljómsveitarmeðlimirnir eru ánægðir með að vera komnir til Íslands. 2.9.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ungir á óperur Efnilegur barnasöngvari varð til þess að Íslenska óperan ákvað að setja upp Tökin hert eftir Benjamin Britten í vetur. Ýmislegt fleira mun þó rata þar á svið, og er stefnt að því að meðalaldur óperugesta lækki umtalsvert, því að allir yngri en 26 ára fá helmingsafslátt á þessa vinsælu óperu Brittens. 29.9.2005 00:01
Barinn brýnn á Bókmenntahátíð Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið og hlýddi á Mehmed Uzun og Margaret Atwood ræða um skáldverk sín á Bókmenntahátíð í hádeginu í gær. Alls taka þrjátíu skáld þátt í hátíðinni, þar af kemur 21 frá útlöndum. 13.9.2005 00:01
Opnar síðu um Brynjólf Sveinsson Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar í dag heimasíðu um Brynjólf Sveinsson, biskup í Skálholti, í tilefni þess að fjögur hundruð ár eru liðin frá fæðingu hans. Brynjólfur gegndi mikilvægu hlutverki í sögu Íslands sem leiðtogi kirkjunnar, veraldlegur höfðingi, heimspekingur, fræðimaður, latínuskáld og frumkvöðull á sviði mennta og kirkjustjórnar. 13.9.2005 00:01
Barnaleikhúsmessa í Borgarleikhúsi 22 leikverk voru kynnt á sérstakri barnaleikhúsmessu í Borgarleikhúsinu í dag. Barnaleikhúsmessan er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, sjálfstæðu leikhúsanna og samtaka um barna- og unglingaleikhús á Íslandi. Markmið hennar er meðal annars að efla sviðslistir í leik- og grunnskólastarfi og ala upp leikhúsgesti framtíðarinnar. 13.9.2005 00:01
Tuttugu og einn erlendur gestur "Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. 11.9.2005 00:01
Kabarettgestir sendir heim Sýningargestir sem áttu miða á Kabarett í Íslensku óperunni í fyrrakvöld voru sendir heim áður en sýningin byrjaði. Felix Bergsson, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í sýningunni, hafði tognað illa og á síðustu stundu var ákveðið að fella sýninguna niður. 10.9.2005 00:01
Insúlín í æð liðin tíð? Allt útlit er fyrir að fólk með sykursýki muni í nánustu framtíð ekki lengur þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi. Lyfjanefnd á vegum stjórnvalda í Bandaríkjanna lagði í gær blessun sína yfir insúlín sem tekið er inn í gegnum munn í stað þess að sprauta því í æð. 9.9.2005 00:01
Mikil aðsókn í listamiðstöð Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. 4.9.2005 00:01
Stórtónleikar hjá Gospelkórnum Búast má við miklu fjöri hjá Gospelkórnum sem ætlar að halda stórtónleika í Laugardalshöll annað kvöld. Kórinn, sem stofnaður var fyrir kristnitökuhátíðina árið 2000, hefur notið mikillar hylli og er jafnan uppselt alls staðar þar sem þessi kór kemur fram. Undirleikarar hjá honum eru margir af færustu hljóðfæraleikurum landsins. Að sögn kunnugra verður gleðin slík að hún hrífur jafnt trúaða sem efasemdarmenn með sér. 2.9.2005 00:01
Franz Ferdinand í Krikanum í kvöld Franz Ferdinand, ein vinsælasta hljómsveit heims, heldur tónleika í Kaplakrika í kvöld. Hljómsveitarmeðlimirnir eru ánægðir með að vera komnir til Íslands. 2.9.2005 00:01