Fleiri fréttir

Lofar sér reglulega að hætta á Tinder en svíkur það jafnóðum

„Ég hef alveg farið á nokkur stefnumót í gegnum tíðina og það hefur bara verið virkilega lærdómsríkt og þroskandi ferli. Ég hef lært að hægja á mér og skoða hlutina,“ segir matgæðingurinn og þúsundþjalasmiðurinn Berglind Guðmundsdóttir í viðtali við Makamál. 

Hefur þú upplifað andlegt framhjáhald?

Einn koss á næturklúbbi í hita leiksins eða leynileg, innileg samskipti og engin líkamleg snerting. Í hefðbundum ástarsamböndum eru bæði atvikin svik við maka en hvað flokkast sem framhjáhald og hvernig skilgreinum við það? 

Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð

„Er þetta ekki alltaf bara sama ómenningin? Vond en venst? Æ, ég hef samt nett gaman af henni. Ég held ég myndi ekkert fúnkera betur í öðru umhverfi,“ segir tölfræðingurinn og dellukonan Sigrún Helga Lund um stefnumótamenninguna í viðtali við Makamál. 

Gætir þú hugsað þér að fara á hraðstefnumót?

Finnst þér nútíma stefnumótaheimur flókinn? Öll þessi stefnumótaforrit, spjall, daður á samfélagsmiðlum og allur tíminn sem fer í þetta blessaða maka-forval, ef svo má að orði komast. 

Kennir konum að kveikja aftur upp kynorkuna og snerta sig

„Það er ekki hægt að fara úr núll kynlöngun og í það að vilja byrja strax að stunda reglulegt kynlíf. Þú verður að finna þig, snerta þig og læra að upplifa þig sem kynveru áður en þú byrjar að vilja stunda kynlíf, “ segir Helga Snjólfsdóttir í viðtali við Makamál.

Sjá næstu 50 fréttir