Fleiri fréttir

tick, tick...BOOM!: Tikk, tikk...of lítið búmm

Kvikmyndinni tick, tick...Boom!, sem Netflix frumsýndi nýlega, hefur verið spáð velgengni á næstu Óskarshátíð. Hún hittir á nokkrar réttar nótur en því miður eru þær fölsku hins vegar of margar.

You: Sjónvarpsheróín í boði Netflix

Þriðja þáttaröðin um vingjarnlega raðmorðingjann Joe Goldberg er nú komin á Netflix. Þegar við skildum við hann í lok annarrar þáttaraðar hafði hann barnað hina álíka gölnu Love.

No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí

Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre.

Dýrið: Stiklan spillir flottri mynd

Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd. Hún skartar Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.