Fleiri fréttir

Leitin að íslenska postulíninu

Vöruhönnuðurinn Brynhildur Pálsdóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir keramiker ætla í rannsóknarleiðangur um Ísland í leit að kaolíni, feldspati og kvarts, efnunum sem þarf til að búa til postulín. Þær hlutu styrk frá Hönnunarsjóði til verkefnisins en tilraunir til þess að búa til nothæft íslenskt postulín hafa ekki verið stundaðar markvisst áður.

Sjá næstu 50 fréttir