Fleiri fréttir

Jóla- og áramótaförðun

Undanfarið ár hefur svo sannar­lega verið viðburðaríkt hjá Reykjavík Make Up School en mikil ásókn hefur verið í skólann.

Götutískan í miðbænum

Það er vika í jólin og landsmenn eru farnir á stjá og taka lokahnykkinn í jólagjafainnkaupunum.

Undir áhrifum jurta og galdra

Hildur Yeoman sendir frá sér nýja línu sem er innblásin af íslenskum jurtum. Hún segir skapandi greinar vera galdra samtímans.

Sýndu afraksturinn

Í gær sýndu nemendur á síðustu tveimur önnum húsgagnadeildar Tækniskólans afrakstur námsins með veglegri húsgagnasýningu. Sýningin verður einnig opin í dag á milli 16 og 18 í Tækniskólanum.

Gylltir tónar og rauðar varir

Jólaförðunin í ár er klassísk, með gyllt á augum og rautt á vörum. Förðunarfræðingurinn Diego Batista sýndi okkur tvær fallegar en mismunandi útgáfur af förðun.

Kemur þú með í náttfatapartí?

Desember hefur mætt með látum á kalda Klakann okkar. Í vikunni höfum við þurft að moka mikinn snjó til að komast út í amstur dagsins. Svona veðurfar hefur þau áhrif að við nennum ekki endilega að klæða okkur á morgnana.

Sjá næstu 50 fréttir