Fleiri fréttir

Ætlar að heilla Kínverja upp úr skónum

Ýr Þrastardóttir pakkaði efni niður í tvær töskur, tók saumavélina í handfarangri og hoppaði til Kína. Hún krossar fingur um styrki á Karolinafund.

Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week

Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London.

Stíliseraði Taylor Swift fyrir Blank Space

Edda Guðmundsdóttir hefur starfað sem stílisti erlendis í fjölda ára. Hún stíliseraði Taylor Swift fyrir myndbandið Blank Space, sem vann til tveggja verðlauna á VMA-verðlaunahátíðinni á dögunum.

Júníform opnar í Kraum-húsinu

Júníform hefur opnað nýja verslun á 2.hæð í Kraum húsinu. Í því húsi er að finna flotta íslenska hönnun.

Sjá næstu 50 fréttir