Fleiri fréttir Ford slær fyrri met Þrátt fyrir að Harrison Ford hafi leikið í mörgum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar þá stefnir allt í að fjórða myndin um Indiana Jones verði sú vinsælasta hingað til ef marka má fyrstu frumsýningarhelgina. 29.5.2008 06:00 Stuttmyndaveisla í Kringlubíói Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. 29.5.2008 06:00 Indiana Jones halar inn tvo milljarða Allt útlit er fyrir að nýja myndin um fornleifafræðinginn ævintýragjarna, Indiana Jones, slái aðsóknarmet um helgina. Myndin var frumsýnd víða um heim á fimmtudag. 24.5.2008 13:00 Cannes-hátíðin hafin Kvikmyndahátíðin í Cannes er hafin og streymir þangað margt stórmennið. Íslenska stuttmyndin Smáfuglar (2 Birds) eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin í aðalkeppni hátíðarinnar og keppir því um Gullpálmann í ár. 15.5.2008 06:00 Eru álög á nýju Bond myndinni? Það er greinilega eitt það hættulegasta sem maður getur tekið sér fyrir hendur að vinna við nýju Bond myndina. 5.5.2008 11:25 Sjá næstu 50 fréttir
Ford slær fyrri met Þrátt fyrir að Harrison Ford hafi leikið í mörgum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar þá stefnir allt í að fjórða myndin um Indiana Jones verði sú vinsælasta hingað til ef marka má fyrstu frumsýningarhelgina. 29.5.2008 06:00
Stuttmyndaveisla í Kringlubíói Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. 29.5.2008 06:00
Indiana Jones halar inn tvo milljarða Allt útlit er fyrir að nýja myndin um fornleifafræðinginn ævintýragjarna, Indiana Jones, slái aðsóknarmet um helgina. Myndin var frumsýnd víða um heim á fimmtudag. 24.5.2008 13:00
Cannes-hátíðin hafin Kvikmyndahátíðin í Cannes er hafin og streymir þangað margt stórmennið. Íslenska stuttmyndin Smáfuglar (2 Birds) eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin í aðalkeppni hátíðarinnar og keppir því um Gullpálmann í ár. 15.5.2008 06:00
Eru álög á nýju Bond myndinni? Það er greinilega eitt það hættulegasta sem maður getur tekið sér fyrir hendur að vinna við nýju Bond myndina. 5.5.2008 11:25