Fleiri fréttir

Ford slær fyrri met

Þrátt fyrir að Harrison Ford hafi leikið í mörgum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar þá stefnir allt í að fjórða myndin um Indiana Jones verði sú vinsælasta hingað til ef marka má fyrstu frumsýningarhelgina.

Stuttmyndaveisla í Kringlubíói

Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið.

Indiana Jones halar inn tvo milljarða

Allt útlit er fyrir að nýja myndin um fornleifafræðinginn ævintýragjarna, Indiana Jones, slái aðsóknarmet um helgina. Myndin var frumsýnd víða um heim á fimmtudag.

Cannes-hátíðin hafin

Kvikmyndahátíðin í Cannes er hafin og streymir þangað margt stórmennið. Íslenska stuttmyndin Smáfuglar (2 Birds) eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin í aðalkeppni hátíðarinnar og keppir því um Gullpálmann í ár.

Sjá næstu 50 fréttir