Fleiri fréttir Stökkið: Vildi prófa eitthvað annað en „týpísku” Kaupmannahöfn Sonja Sófusdóttir býr í Kaupmannahöfn eftir að hafa upphaflega flutt til Svíþjóðar í nám. Hún flutti ein út á vit ævintýranna og býr í dag með íslenskri vinkonu sinni. Hún starfar hjá Deloitte og elskar að hafa það hygge með vinum. 3.2.2022 07:01 Babe Patrol: Skotbardagar og matreiðsla Stelpurnar í Babe Patrol ætla að eltast við óvini sína Call of Duty Warzone í kvöld. Þar að auki ætla þær að leggja stund á matreiðslu í Overcooked 2. 2.2.2022 20:30 „Við erum öll í þessu af hjartans list“ „Manni finnst eins og það sé svolítið fullorðins að vinna þessi verðlaun.“ 2.2.2022 20:01 Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. 2.2.2022 16:03 Jennifer Lopez sýnir æfingarútínuna sína fyrir árið 2022 Söng- og leikkonan Jennifer Lopez verður 53 ára í sumar. Hún æfir reglulega og stundar styrktarþjálfun meðfram dansæfingum. Hún deildi á Youtube brot af þeim æfingum sem hún tekur í líkamsræktarsalnum, sem líklega er staðsettur á heimili hennar. 2.2.2022 15:29 „Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2.2.2022 13:31 Mikill hausverkur að velja sæðisgjafa: „Ég kastaði Kolbrúnu fyrir lestina og hún var til í að prófa“ Þær Kolbrún Helga Pálsdóttir og Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir vissu frá því þær byrjuðu að vera saman að þær langaði að stofna fjölskyldu. 2.2.2022 12:31 Hugmyndin kviknaði í heimsókn í kvennafangelsi Bubbi Morthens og Bríet náðu, eins og oft áður, til ótalmargra hlustenda þegar lagið Ástrós kom út í mars mánuði ársins 2021. 2.2.2022 11:30 Dorrit endurheimti Louis Vuitton kápuna sem var stolið Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, getur nú tekið gleði sína á ný þar sem Louis Vuitton kápan hennar sem týndist í Lundúnum undir lok síðasta árs er loksins fundin. 2.2.2022 11:02 Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2.2.2022 10:01 Shia LaBeouf og Mia Goth eiga von á barni Bandaríski leikarinn Shia LaBeouf og enska leikkonan Mia Goth eiga von á sínu fyrsta barni saman. 1.2.2022 21:41 Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1.2.2022 21:11 Queens: MisterGnarly mætir í heimsókn Hún Móna í Queens fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Þar verður MisterGnarly á ferðinni og saman ætla þau að spila fjölspilunarleikinn We Were Here Together. 1.2.2022 20:31 Heimildarmynd um lífið bakvið tjöldin á And Just Like That Sex and The City framhaldinu And Just Like That verður fylgt eftir með heimildarmynd um gerð þáttanna þannig að aðdáendur þurfa ekki að örvænta þegar þáttaröðin klárast. 1.2.2022 19:31 Yngsti ritstjóri landsins á höttunum eftir fréttariturum Yngsti ritstjóri landsins, hinn tíu ára Auðunn Sölvi Hugason, ætlar að glæða fréttaflóruna með jákvæðum fréttum frá krökkum um allan heim. Hann stefnir á að verða leikari í framtíðinni en gæti hugsað sér að sinna blaðamennskunni í hlutastarfi. 1.2.2022 19:16 Sagður dreifa svæsnum lygum um Davidson Tónlistarmaðurinn Kanye West er sagður hafa borið út þann róg að Pete Davidson sé með alnæmi. Eins og frægt er, þá er Davidson kærasti barnsmóður West, Kim Kardashian, en West ekki talinn vera par sáttur við það samband. 1.2.2022 15:30 LÓN og RAKEL gefa út lagið Runaway Meðlimir LÓNS kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu láta reyna á rólegri hljóðheim með þessu nýja verkefni. 1.2.2022 14:30 Banaslys útskýrir örið á andlitinu Á sunnudaginn fór í loftið sjötti þátturinn af Svörtum söndum á Stöð 2. Þorpslæknirinn Salomon heldur áfram að vera mjög dularfullur og margt gruggugt í hans hegðun. 1.2.2022 14:30 Þetta er vinsælasta bótox meðferðin á Íslandi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um bótoxmeðferðir hér á landi með Jennu Huld húðlækni . Vinsælasta bótox meðferðin hér á landi er að fá bótox í ennið. 1.2.2022 13:30 Ari Eldjárn frestar aftur: Sóttvarnahringekjan heldur áfram að koma á óvart Áramótaskopi Ara Eldjárns hefur verið frestað aftur. Ari segir þetta miður en ekki sé hægt með góðu móti að uppfylla sóttvarnir í salnum. Þá segir hann sóttvarnahringekjuna halda áfram að koma öllum á óvart. 1.2.2022 13:09 Kolbrún Pálína selur íbúðina í Lindarsmára Kolbrún Pálína Helgadóttir markaðsfulltrúi hjá Icepharma hefur sett íbúð sína í Hlíðunum í Kópavogi á sölu. Kolbrún Pálína er mikill fagurkeri og íbúðin einstaklega smekkleg og falleg. 1.2.2022 12:31 „Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“ Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. 1.2.2022 11:31 Ása eignaðist sitt fyrsta barn tæplega fimmtug og kom stúlkan í heiminn á deginum mikilvæga Ása Dóra Finnbogadóttir verður fimmtug á árinu og eignaðist sitt fyrsta barn um helgina eftir áralanga bið. 1.2.2022 10:31 Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. 1.2.2022 07:00 „Mér hefur þótt erfitt að sleppa takinu“ Þann 4. febrúar frumsýnir Inga Maren Rúnarsdóttir verkið Hvíla sprungur á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu. Dansarar sýningarinnar eru þau Ásgeir Helgi Magnússon, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir og Sigurður Andrean Sigurgeirsson. 1.2.2022 07:00 Höfundur Skógardýrsins Húgó er látinn Danski höfundurinn og teiknarinn Flemming Quist Møller, skapari Skógardýrsins Húgó og Mýflugunnar Egons, lést í gær, 79 ára að aldri. 1.2.2022 06:44 Sjá næstu 50 fréttir
Stökkið: Vildi prófa eitthvað annað en „týpísku” Kaupmannahöfn Sonja Sófusdóttir býr í Kaupmannahöfn eftir að hafa upphaflega flutt til Svíþjóðar í nám. Hún flutti ein út á vit ævintýranna og býr í dag með íslenskri vinkonu sinni. Hún starfar hjá Deloitte og elskar að hafa það hygge með vinum. 3.2.2022 07:01
Babe Patrol: Skotbardagar og matreiðsla Stelpurnar í Babe Patrol ætla að eltast við óvini sína Call of Duty Warzone í kvöld. Þar að auki ætla þær að leggja stund á matreiðslu í Overcooked 2. 2.2.2022 20:30
„Við erum öll í þessu af hjartans list“ „Manni finnst eins og það sé svolítið fullorðins að vinna þessi verðlaun.“ 2.2.2022 20:01
Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. 2.2.2022 16:03
Jennifer Lopez sýnir æfingarútínuna sína fyrir árið 2022 Söng- og leikkonan Jennifer Lopez verður 53 ára í sumar. Hún æfir reglulega og stundar styrktarþjálfun meðfram dansæfingum. Hún deildi á Youtube brot af þeim æfingum sem hún tekur í líkamsræktarsalnum, sem líklega er staðsettur á heimili hennar. 2.2.2022 15:29
„Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2.2.2022 13:31
Mikill hausverkur að velja sæðisgjafa: „Ég kastaði Kolbrúnu fyrir lestina og hún var til í að prófa“ Þær Kolbrún Helga Pálsdóttir og Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir vissu frá því þær byrjuðu að vera saman að þær langaði að stofna fjölskyldu. 2.2.2022 12:31
Hugmyndin kviknaði í heimsókn í kvennafangelsi Bubbi Morthens og Bríet náðu, eins og oft áður, til ótalmargra hlustenda þegar lagið Ástrós kom út í mars mánuði ársins 2021. 2.2.2022 11:30
Dorrit endurheimti Louis Vuitton kápuna sem var stolið Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, getur nú tekið gleði sína á ný þar sem Louis Vuitton kápan hennar sem týndist í Lundúnum undir lok síðasta árs er loksins fundin. 2.2.2022 11:02
Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2.2.2022 10:01
Shia LaBeouf og Mia Goth eiga von á barni Bandaríski leikarinn Shia LaBeouf og enska leikkonan Mia Goth eiga von á sínu fyrsta barni saman. 1.2.2022 21:41
Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1.2.2022 21:11
Queens: MisterGnarly mætir í heimsókn Hún Móna í Queens fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Þar verður MisterGnarly á ferðinni og saman ætla þau að spila fjölspilunarleikinn We Were Here Together. 1.2.2022 20:31
Heimildarmynd um lífið bakvið tjöldin á And Just Like That Sex and The City framhaldinu And Just Like That verður fylgt eftir með heimildarmynd um gerð þáttanna þannig að aðdáendur þurfa ekki að örvænta þegar þáttaröðin klárast. 1.2.2022 19:31
Yngsti ritstjóri landsins á höttunum eftir fréttariturum Yngsti ritstjóri landsins, hinn tíu ára Auðunn Sölvi Hugason, ætlar að glæða fréttaflóruna með jákvæðum fréttum frá krökkum um allan heim. Hann stefnir á að verða leikari í framtíðinni en gæti hugsað sér að sinna blaðamennskunni í hlutastarfi. 1.2.2022 19:16
Sagður dreifa svæsnum lygum um Davidson Tónlistarmaðurinn Kanye West er sagður hafa borið út þann róg að Pete Davidson sé með alnæmi. Eins og frægt er, þá er Davidson kærasti barnsmóður West, Kim Kardashian, en West ekki talinn vera par sáttur við það samband. 1.2.2022 15:30
LÓN og RAKEL gefa út lagið Runaway Meðlimir LÓNS kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu láta reyna á rólegri hljóðheim með þessu nýja verkefni. 1.2.2022 14:30
Banaslys útskýrir örið á andlitinu Á sunnudaginn fór í loftið sjötti þátturinn af Svörtum söndum á Stöð 2. Þorpslæknirinn Salomon heldur áfram að vera mjög dularfullur og margt gruggugt í hans hegðun. 1.2.2022 14:30
Þetta er vinsælasta bótox meðferðin á Íslandi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um bótoxmeðferðir hér á landi með Jennu Huld húðlækni . Vinsælasta bótox meðferðin hér á landi er að fá bótox í ennið. 1.2.2022 13:30
Ari Eldjárn frestar aftur: Sóttvarnahringekjan heldur áfram að koma á óvart Áramótaskopi Ara Eldjárns hefur verið frestað aftur. Ari segir þetta miður en ekki sé hægt með góðu móti að uppfylla sóttvarnir í salnum. Þá segir hann sóttvarnahringekjuna halda áfram að koma öllum á óvart. 1.2.2022 13:09
Kolbrún Pálína selur íbúðina í Lindarsmára Kolbrún Pálína Helgadóttir markaðsfulltrúi hjá Icepharma hefur sett íbúð sína í Hlíðunum í Kópavogi á sölu. Kolbrún Pálína er mikill fagurkeri og íbúðin einstaklega smekkleg og falleg. 1.2.2022 12:31
„Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“ Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. 1.2.2022 11:31
Ása eignaðist sitt fyrsta barn tæplega fimmtug og kom stúlkan í heiminn á deginum mikilvæga Ása Dóra Finnbogadóttir verður fimmtug á árinu og eignaðist sitt fyrsta barn um helgina eftir áralanga bið. 1.2.2022 10:31
Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. 1.2.2022 07:00
„Mér hefur þótt erfitt að sleppa takinu“ Þann 4. febrúar frumsýnir Inga Maren Rúnarsdóttir verkið Hvíla sprungur á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu. Dansarar sýningarinnar eru þau Ásgeir Helgi Magnússon, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir og Sigurður Andrean Sigurgeirsson. 1.2.2022 07:00
Höfundur Skógardýrsins Húgó er látinn Danski höfundurinn og teiknarinn Flemming Quist Møller, skapari Skógardýrsins Húgó og Mýflugunnar Egons, lést í gær, 79 ára að aldri. 1.2.2022 06:44