Fleiri fréttir

Eflaust ekki einsdæmi en skemmtilegt
Fréttakonan og verkfræðingurinn Anna Kristín Pálsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í tíu í einkunn fyrir mastersritgerðina sína í framleiðsluverkfræði við Tækniháskólann í Berlín.

Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“
„Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka.

Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp
Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk.

Margoft þurft að vera minntur á eigið afmæli
Hörður Torfason á sjötugsafmæli í dag og endurvekur árlega hausttónleika sína við tilefnið. Hann er ekki upptekin af afmælum eða aldri heldur leggur áherslu á að njóta.

Íslensk street dansmenning vekur athygli og tekur þátt í Norrænu verkefni
Dansaranum Brynju Pétursdóttur og dansskólanum hennar hefur verið boðið að taka þátt í Norrænu samstarfsverkefni sem felst í því að sameina alla toppana í street dansi á Norðurlöndunum og efla danssenuna til frambúðar.

RaTaTam túlka sögur frá þolendum heimilisofbeldis
Leikhópurinn náði að safna umfram markmið sitt á Karolina Fund og ætlar því að halda þakkartónleika þar sem þau spila óskalög þeirra sem styrktu þau.

Ekki með neina stæla
Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni.

Blása til veislu á sunnudaginn
DJ Mamacita, Formaðurinn og dáðadrengirnir Davíð og Hjalti setja sig í stellingar.

Efri stéttin: Sérstakt samband milli ungs drengs og bjórsala
Í nýjasta þætti Efri stéttarinnar má sjá skets sem fjallar um furðulegt samband ungs drengs við bjórsala.

Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“
Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld.

Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi
Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag.

Rífandi stemning á Ingólfstorgi
Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi.

Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin
Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár.

Kling & Bang húsnæðislaust
Kling & Bang flytur starfsemi sína af Hverfisgötu 42 þar sem sýningarsalur Kling & Bang hefur verið til húsa í sjö og hálft ár.

Hetjur hafsins á hinni árlegu húðflúrhátíð
Hin árlega húðflúrhátíð fer fram um helgina í Súlnasal Hótel Sögu.

Efri stéttin: Ný aðferð fyrir Emo-masókistana
Í nýjasta þætti Efri stéttarinnar fáum við að skyggnast inn í líf Emo-fólksins.

Gummi Ben hefur slæma tilfinningu fyrir leiknum
„Mér líst bara mjög vel á þetta og það er bara geggjað að fá að upplifa að stór hluti íslensku þjóðarinnar sé mætt hingað til þess að styðja landsliðið.“

Júníform opnar í Kraum-húsinu
Júníform hefur opnað nýja verslun á 2.hæð í Kraum húsinu. Í því húsi er að finna flotta íslenska hönnun.

Endurheimti armband sem hafði verið týnt í 34 ár
"Þetta er algjört gæsahúðar dæmi,“ segir Hilda Jana Gísladóttir.

Rosaleg stemning í Amsterdam: „Ég held að Hollendingarnir séu farnir að halda með Íslandi“
"Þetta er alveg geggjað að sjá, ég var bara að koma hingað á torgið,“ segir Björn Bragi Arnarsson, sjónvarpsmaður og uppistandari, sem er staddur á Dam torginu í Amsterdam og á leiðinni á leik Íslands og Hollands í undankeppni EM 2016 á Amsterdam Arena í kvöld.

Davíð með útgáfuteiti í tilefni útgáfu Mórúnu
Fyrsta bókin í bókaflokki um Mórúnu, Í skugga Skrattakolls kemur út í dag. Af því tilefni verður efnt til útgáfuteitis í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg frá kl. fimm til sjö í dag.

Stórbrotnar golfmyndir Stebba Hilmars
„Ég tek stundum myndir á vellinum, einkum ef veður er gott og skýjafar fallegt,“ segir söngvarinn Stefán Hilmarsson, sem hefur stundað það í sumar að taka ótrúlega fallegar myndir á miðjum golfhring.

Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir
Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert.

Fólkið í Pírötum
Harmageddon gægist inn á landsfund hjá stærsta stjórnmálaafli landsins.

Klassísk með smá „fútti“
Ási Már Friðriksson fatahönnuður kynnti sína fyrstu línu, ASI MAR á dögunum.

Ég er lesblindur myndasöguhnoðari
Ingi Jensson opnar á morgun sýningu á verkum sínum í Borgarbókasafninu í Grófinni og býður fólki að koma og trufla sig næstkomandi mánudag.

Lisbeth Salander snýr aftur og grípur í þræði fyrri bóka
Ágætis framhald af einum mest lesna bókmenntaþríleik síðustu ára, hefðbundnari en fyrri bækurnar.

Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri heimildarmynd um Jóhönnu
Leikstjóri myndarinnar er Björn Brynjúlfur Björnsson en Elísabet Ronaldsdóttir sér um klippingu.

Hafa lagt undir sig Dam torgið í Amsterdam | Fylgstu með íslensku stuðningsmönnunum í beinni
Um þrjú þúsund stuðningsmenn íslenska landsliðsins verða í Amsterdam í dag en framundan er leikur Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 klukkan 18:45 í kvöld.

Gættu að því hvers þú óskar þér
Skemmtileg tónlist og söngurinn var vandaður. En atburðarásin var ruglingsleg fyrir minnstu börnin. Það vantaði sögumann og óperan missti því marks.

Maður þarf ekki að hafa vit á tónlist
Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefst í kvöld og Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, segir spennandi starfsár fram undan.

Kynlífsofurgræja fyrir typpi
Nú geta typpi þessa heims glaðst og splæst sér í alvöru græju.

Tilraun sjónvarpskonu til að fara í splitt misheppnaðist herfilega | Netið fór á hvolf
Það er alltaf best að maður sé hundrað prósent viss um að maður geti gert ákveðin partýtrikk áður en maður reynir þau.

Everest sýnd á Stöð 2
Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum.

Skálað innan um stjörnurnar
Brynja Dan Gunnarsdóttir fékk óvænt boð í eitt heitasta eftirpartí MTV-verðlaunahátíðarinnar, þar sem hún var umkringd nojuðum stórstjörnum og lífvörðum.

Haustflensan og hollráð hinna þekktu
Nú liggja margir í flensu. Um er að ræða hina týpísku haustflensu, segir yfirlæknir sóttvarnasviðs. Hvað gera þekktir Íslendingar þegar þeir fá flensu? Lífið leitaði svara við þeirri spurningu.

Cronenberg gríðarstór biti
David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans.

Baltasar og hinar stjörnurnar ræddu við fjölmiðla
Baltasar Kormákur, leikstjóri Everest, ræddi við blaðamenn vegna frumsýningar stórmyndarinnar fyrr í dag á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.

Ræða opinskátt um sambandsslitin tveimur árum síðar á myndbandi
Andrew og Ali taka þátt í verkefninu The And þar sem þrjátíu pör hafa boðið sig fram til að svara erfiðum spurningum um lífið, ástina og framtíðina.

Avril Lavigne og Chad Kroeger að skilja
Kanadíska söngparið gekk í það heilaga fyrir tveimur árum.

Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“
Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld.

Forsala hafin í The Color Run
Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík.

Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum
Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest.

Ótrúlegur flutningur á laginu Hotel California: Notuðu ekki eitt hljóðfæri
Lagið Hotel California er eitt þekktasta lag allra tíma en hljómsveitin the Eagles gerði lagið ódauðlegt á sínum tíma.

Ísland í dag: Matarvagnar eru málið
Matarvögnum hefur fjölgað mikið í miðborg Reykjavíkur samhliða ferðamannasprengingunni.