Fleiri fréttir

Friðrik Dór syngur dúndurslagara um hund

"Ég er bara mjög ánægður með útkomuna, þetta er hresst og skemmtilegt lag í þessu," segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, um lagið Glaðasti hundur í heimi sem kom út í gær.

Stal senunni í gegnsæjum samfestingi

Leikkonan Kristen Stewart var svo sannarlega kynþokkafull í gær þegar hún leit við á tískusýningu Zuhair Murad á tískuvikunni í París.

Hætt á Twitter vegna hótana

Leikkonan Jennifer Love Hewitt hefur ákveðið að loka Twitter-síðu sinni vegna þess að margir fylgjendur hennar sendu henni ósmekkleg skilaboð.

Ég var fáviti

Leikkonan Rachel Bilson prýðir forsíðu breska Cosmopolitan. Í viðtali við blaðið segist hún hafa verið ansi villt þegar hún var unglingur og lenti í bílslysi sem breytti lífi hennar.

Óður til leiksins og forvitninnar

Náttúrugripasöfn eru innblástur myndlistarkonunnar Söru Riel á sýningunni Memento Mori sem verður opnuð Listasafni Íslands í kvöld.

Breytingar á Bylgjunni

"Með nýju fólki koma auðvitað örlítið nýjar áherslur,“ segir útvarpskonan Hulda Bjarnadóttir.

Halda minningu vinar á lofti með tónleikum

Hljómsveitin Skátar heiðrar minningu Björns Kolbeinssonar með tónleikum á Faktorý í kvöld. Engin erfisdrykkja, heldur falleg stund, segir Benedikt Reynisson.

Langar að hætta að leika

Stórleikarinn Alec Baldwin á von á barni með eiginkonu sinni Hilaria Thomas. Hann vill gera allt til að reyna að vernda einkalíf sitt.

Á ekki farsíma

Goðsagnakenndi söngvarinn Prince prýðir forsíðu V Magazine og afhjúpar í viðtalinu að hann eigi ekki farsíma.

Kate kvíðir fæðingunni

Nú er aðeins vika í settan dag hjá hertogynjuninni Kate Middleton og bíða þau Vilhjálmur Bretaprins afar spennt eftir frumburðinum.

"Fokkaðu þér ESB!"

Logi Bergmann ber Evrópusambandinu ekki fagra söguna, en hann segir það vera búið að „tortíma" góðu morgunkorni.

Hætti eftir hótanir

Jennifer Love Hewitt hefur eytt Twitter-aðgangi sínum vegna hótana sem hún hefur fengið á samskiptavefnum vinsæla.

Biðst afsökunnar á mynd

Leikarinn Russell Crowe baðst afsökunar á mynd sem birtist á Twitter-síðu hans fyrir skömmu af kynfærum konu. Russell segist ekki bera ábyrgð á birtingu myndarinnar sem virtist vera úr myndasafni og sýndi kynfæri konu skarta greiðslu sem líktist helst hárgreiðslu strangtrúaðra gyðinga, heldur vill meina að brotist hafi verið inn á reikninginn hans.

Ebba gerir gómsætan berjahafragraut

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn.

Á bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins

Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari prýðir forsíðu Lífsins á morgun en hún ræðir einlægt um erlenda búsetu, tískuiðnaðinn, móðurhlutverkið og spennandi tíma sem framundan eru.

Alexaner Skarsgård leikur sjarmerandi anarkista

Leikkonan Brit Marling og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The East, sem er nýjasta afurð leikstjórans og handritshöfundarins Zals Batmanglij og leikkonunnar og handritshöfundarins Brit Marling. Einnig fer leikkonan Ellen Page með hlutverk í myndinni.

Sjö samúræjar í Elliðaárdalnum

Leikfélagið Sýnir frumsýnir Sjö samúræja í Elliðaárdalnum annað kvöld. Verkið byggir á kvikmynd Kurosawa en Guðmundur Erlingsson vann leikgerðina.

Fékk hugmyndina í fæðingarorlofinu

Stefanía Ósk Arnardóttir hefur opnað vefsíðuna Instaprent.is. Á síðunni er hægt að láta prenta sínar eigin Instagram-myndir á púða, segla eða límmiða.

Alvöru vestri og gömul klassík

Johnny Depp fer með hlutverk indíána í kvikmyndinni Lone Ranger sem frumsýnd var í gær. Bíó Paradís sýnir gömlu klassíkina Hard Ticket to Hawaii í kvöld.

Tarantino fæðing

Sigga Dögg reyndi hvað hún gat til að búa sig undir fæðingu fyrsta barns síns.

Mættu í eins kjólum

Leikkonurnar Freida Pinto og Charlize Theron eru afar hrifnar af þessum græna kjól frá Reed Krakoff.

(R)appari snýr aftur

Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur.

Fékk í magann af McDonald's

Leikkonan Jennifer Aniston segist aldrei ætla að gæða sér á McDonald's hamborgara aftur eftir að hafa fengið slæma magakveisu síðast.

Endalok heimsins nálgast óðfluga

Gamanmyndin This is the End var frumsýnd í gær. Kvikmyndin er eftir handriti Seths Rogen, sem leikstýrir jafnframt myndinni og fer með aðalhlutverkið.

Stukku beint upp í tré

Norðmenn buðu 1000 börnum heim eftir Heimaeyjargosið fyrir 40 árum. Sýning um þá sögu verður opnuð í Eyjum á föstudag.

Sjá næstu 50 fréttir