Fleiri fréttir Þessu liði leiddist greinilega ekki Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar English pub opnaði í Hafnarfirði í vikunni. Eins og myndirnar sýna leiddist engum. Opnunin fór fram úr björtustu vonum, sagði Hermann Svendsen eigandi English pub spurður út í uppákomuna. Enski barinn í Hafnarfirði á Facebook. 3.9.2011 09:03 Vegavinnumenn í sviðsljósinu Kvikmyndin Á annan veg var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudaginn var. Margmenni sótti sýninguna og skemmti fólk sér konunglega. 3.9.2011 09:00 Ánægð saman á ný Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth hafa tekið saman aftur og virðist afskaplega hamingjusamt. Cyrus og Hemsworth kynntust við tökur á kvikmyndinni The Last Song árið 2009 og áttu í árs löngu sambandi þá. Leiðir þeirra skildu um hríð en parið tók aftur saman nú í vor. 3.9.2011 08:30 Marc Jacobs orðaður við Dior Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. 3.9.2011 08:00 Vann eftirsótt verðlaun Vöruhönnuðurinn Brynjar Sigurðarson vann eftirsótt hönnunarverðlaun í Frakklandi á dögunum. Brynjar fékk verðlaunin fyrir ljós og Húsgögn frá Vopnafirði, línu sem hann gerði fyrir lokaverkefni sitt í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2009. Brynjar tók þátt í sýningu ungra hönnuða í Villa Noailles í franska strandbænum Hyères í suðurhluta Frakklands. 3.9.2011 07:00 Stórstjörnur semja í bakherbergjum Meðfylgjandi myndir voru teknar í vikunni af tveimur stjórstjörnum, Angelinu Jolie, 36 ára, og Katie Holmes, 32 ára. Báður stukku þær út úr bíl og skunduðu inn á hótel þar sem beðið var eftir þeim í bakherbergjum. Angelina var klædd í svarta dragt með slegið hárið á leið sinni á fund á Dorchester hótelinu í London og Katie mætti á ónefnt hótel í Beverly Hills klædd í H&M buxur. 2.9.2011 16:30 Ásgeir bíður spenntur eftir Jim Carrey „Vissulega kostaði þetta heilmikið en þetta er góð fjárfesting þar sem við erum með góðan stað í höndunum,“ segir Ásgeir Kolbeinsson, eigandi skemmti- og veitingastaðarins Austur. 2.9.2011 16:00 Enginn skortur á stuðningi hjá fyrirliða Stjörnunnar „Það geta oft verið mikil læti en maður tekur ekki eftir því. Það er kannski einna helst þegar fólk kemur í heimsókn að einhver hefur orð á þessu,“ segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, hinn 23 ára gamli fyrirliði Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. 2.9.2011 16:00 James Bond til Indlands Nýjasta James Bond-myndin verður líklega tekin upp að hluta til á Indlandi. Þetta verður önnur Bond-myndin sem verður tekin upp þar í landi. Octopussy sem kom út 1983 var sú fyrsta. Einnig er talið að einhverjar tökur verði í Suður-Afríku. 2.9.2011 13:30 Djassarar skáluðu á KEX Önnur plata djasskvartettsins ADHD er nýkomin út. Liðsmenn sveitarinnar fögnuðu útgáfunni á gistiheimilinu KEX við Skúlagötu á miðvikudagskvöld. 2.9.2011 13:00 Lagahöfundar leggja undir sig heilsuhótel „Þetta er ekkert yfirskin hjá lagahöfundum sem eru að fara saman í detox,“ segir Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri FTT, Félags íslenskra tónskálda og textahöfunda. 2.9.2011 13:00 Lone Scherfig heiðursgestur Heiðursgestur á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011 verður danska kvikmyndagerðarkonan Lone Scherfig. Hún hlýtur heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaunin verða veitt í nafni frú Vigdísar Finnbogadóttur og verður afhending þeirra árlegur viðburður á hátíðinni héðan í frá. 2.9.2011 12:00 Frjálsar ástir hafa jákvæð áhrif „Það hefur greinilega jákvæð áhrif á okkur að vera innan um þessar frjálsu ástir í leikritinu,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, söng- og leikkona, en það vill svo skemmtilega til að Erna er þriðji meðlimur leikhópsins í Hárinu sem á von á barni. 2.9.2011 11:45 Líka fyrir augað Tuna Dís Metya er af úkraínskum og tyrkneskum ættum, fædd og uppalin í Bordeaux í Frakklandi en hefur verið búsett á Íslandi í tíu ár. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bakstri og leyfir ímyndunaraflinu að njóta sín til fulls í litríkum tækifæriskökum sem hún býr til undir merkjum Happy Cakes Reykjavík. 2.9.2011 11:00 11 ára aldursmunur Leikkonan Minnie Driver, 41 ára, naut samverunnar með fyrirsætunni Matthew Felker, 30 ára, á Malibu strönd á sunnudaginn. Fyrirsætan er þekkt fyrir að kyssa Britney Spears eftirminnilega á flugsalerni í tónlistarmyndbandinu við lagið Toxic sem var vinsælt árið 2004. Parið lét nærstadda ljósmyndara ekki trufla sig eins og sjá má á myndunum. 2.9.2011 10:41 Mynduðu sterka þrenningu Kvikmyndin Á annan veg í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar er komin í bíó. Myndin var tekin upp á aðeins sextán dögum og fóru upptökur fram á sunnanverðum Vestfjörðum. 2.9.2011 10:00 Of erfitt fyrir Janet Jackson að taka þátt Janet Jackson, systir poppkóngsins sáluga Michaels Jackson, ætlar ekki að koma fram á minningartónleikum um hann á Þúsaldar-leikvanginum í Cardiff í Wales 8. október. Ástæðan er sú að skömmu áður, eða 27. september, hefjast réttarhöld yfir lækni Jacksons, Dr. Conrad Murray. 2.9.2011 09:00 Pippa sektuð Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, 27 ára, var mynduð yfirgefa vinnuna í London í gærdag. Hún fékk fjölda atvinnutilboða eftir að systir hennar nældi í prinsinn en tók á endanum tilboði góðs vinar og fyrrverandi elskhuga, George Percy, um að starfa hjá fjölskyldu hans sem rekur orkufyrirtæki. Eins og sjá má í myndasafni fékk Pippa stöðumælasekt þennan dag en kippti sér ekki upp við það og hélt ferð sinni áfram. 2.9.2011 08:11 Jónsi dáleiddi Crowe Bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe er almennt talinn vera snillingur í notkun tónlistar í kvikmyndum sínum. En hann hyggst venda kvæði sín í kross í sinni nýjustu mynd með aðstoð Jónsa úr Sigur Rós. 2.9.2011 08:00 Franska súkkulaðikakan hennar Sollu Franska súkkulaðikakan hennar Sollu Eiríks sem er á boðstólnum á veitingastaðnum Gló er margrómuð. Hér má sjá uppskriftina: 2.9.2011 07:00 Sló met á Twitter Tilkynning söngkonunnar Beyoncé um að hún væri ófrísk á MTV-verðlaunahátíðinni á sunnudag varð til þess að met á síðunni Twitt-er var slegið. 2.9.2011 07:00 Mynd sem veitir von Bandarísk bíóhúsakeðja hengdi nýlega upp aðvörunarskilti í kvikmyndahúsum sínum vegna myndarinnar The Tree of Life. Á skiltinu eru bíógestir upplýstir um það að myndin sé óhefðbundin að uppbyggingu, og fólk er hvatt til þess að sjá myndina með opnum hug. 2.9.2011 06:00 Marín Manda komin heim og selur skó á netinu "Þetta var í raun grín sem varð að veruleika," segir Marín Manda Magnúsdóttir, sem er komin með annan fótinn til Íslands eftir tíu ára búsetu í Danmörku. Ástæðan er vinnutilboð sem hún gat ekki hafnað. 1.9.2011 23:00 Fikrar sig upp á yfirborðið Þrátt fyrir ungan aldur spannar ferill Ryans Gosling næstum tuttugu ár, en hann verður að teljast einn eftirsóttasti leikari Hollywood um þessar mundir. Hann hefur að mestu leyti eytt tíma sínum í óháða kvikmyndageiranum en er smám saman að fikra sig upp á yfirborðið. 1.9.2011 22:00 Þökkuðu fyrir stuðninginn á Patró Á annan veg var forsýnd á Patró um helgina í hinu rómaða Skjaldborgarbíói. Stór hluti tökuliðs og leikara lagði leið sína vestur og skemmtu sér konunglega ásamt heimafólki, en aðstandendur myndarinnar nutu ómælds stuðnings frá heimafólki við tökurnar í fyrra. 1.9.2011 21:00 Hreindís Ylva heldur tónleika Leikkonan Hreindís Ylva Garðarsdóttir, sem lék eftirminnilega Stellu í kvikmyndinni Órói, heldur tónleika ásamt hljómsveit í Salnum í Kópavogi næsta sunnudag, 4. september. Markmiðið er að heiðra söngkonuna Erlu Þorsteinsdóttur með því að syngja þekkt dægurlög sem Erla söng. Þá má nefna lögin Þrek og tár, Draumur fangans, Litli tónlistarmaðurinn og Bergmálsharpan. Sjá Hreindísi, sem vinnur í Griffli, segja frá tónleikunum í meðfylgjandi myndskeiði. 1.9.2011 17:30 Úff þetta er greinilega sársaukafullt Söngkonan Mel B, 36 ára, kvaldist greinilega í miðjum hríðum þegar hún var leidd á spítala í Los Angeles í morgun. Eiginmaður hennar, Stephen Belafonte, og lífverður aðstoðuðu Mel, eins og sjá má. Um er að ræða þriðja barn söngkonunnar. 1.9.2011 17:08 Golíat á hvíta tjaldið Hollywood heldur áfram að koma á óvart ef marka má nýjustu fréttir frá kvikmyndaborginni. Til stendur að gera kvikmynd um sögufrægan bardaga Davíðs og Golíats sem getið er um í Gamla testamentinu. Og þá kynnu sumir að halda að hringt yrði í „vandaða“ leikara. Alls ekki. Því þeir sem hafa verið orðaðir við hlutverkin teljast seint til þess hóps. Orðrómur er á kreiki um að Dwayne Johnson, eða The Rock, hafi tekið að sér hlutverk Golíats en Taylor Lautner verði sjálfur Davíð Ísraelskonungur. Það er Scott Derrickson sem mun leikstýra myndinni. 1.9.2011 16:30 Mundi frestar bambustískusýningu Tískuhönnuðurinn Mundi Vondi hefur frestað tískusýningu sem hann ætlaði að halda í Gamla bíói á föstudagskvöld. Ástæðan er sú að hann er upptekinn við búningahönnun fyrir leikritið Axlar-Björn auk þess sem Airwaves-tónlistar-hátíðin er á næsta leiti. 1.9.2011 16:00 Andri á flandri reynir að rústa Rikku í eldhúsinu Útvarpsmaðurinn Andri Freyr leynir á sér í eldhúsinu en hann fer í svaðalega matreiðslukeppni við matreiðsludrottninguna Rikku í skemmtiþættinum Týnda kynslóðin á föstudag. 1.9.2011 15:30 Hamfarasálmar Svik, harmur og dauði er stórkostleg plata á svo margan hátt að það er erfitt að útskýra það. Ég ætla samt að reyna. Fyrir utan að vera stórskemmtileg í þungarokklegu tilliti er svo margt við plötuna sem kemur spánskt fyrir sjónir að ég get eiginlega ekki beðið eftir að koma því í orð. 1.9.2011 15:30 Íbúar fastir í lofthjúpi Fyrirtæki Stevens Spielberg, DreamWorks Television, ætlar að framleiða nýja sjónvarpsþáttaröð byggða á vísindaskáldsögu Stephens King, Under the Dome. King sjálfur tekur þátt í framleiðslunni. Þættirnir fjalla um íbúa smábæjarins Chester’s Mill í Maine sem festast inni í einhvers konar lofthjúpi sem ekkert kemst í gegnum, þar á meðal flugvélar. Enginn skilur hvernig þessi hjúpur varð til eða hvaðan hann kom. Dale Barbara, fyrrverandi hermaður í Írak, og aðrir hugrakkir bæjarbúa gera hvað þeir geta til að losa sig við hjúpinn áður en það verður of seint. 1.9.2011 15:00 Hathaway í Vesalinga Hoopers Tom Hooper, sem síðast gerði The King‘s Speech, er nú að safna liði fyrir sína mynd. Hooper ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því hann hyggst gera mynd eftir söngleiknum Vesalingunum sem er byggður á skáldsögu Victors Hugo. Hooper hefur auðvitað ótakmarkaðan aðgang að fjármagni eftir velgengni The King‘s Speech og hefur fengið Anne Hathaway til að leika aðalkvenhlutverkið. Hathaway hefur haft í nægu að snúast eftir að hafa staðið sig með stakri prýði sem kynnir Óskarsverðlaunanna, en hún mun meðal annars leika kattarkonuna í The Dark Knight Rises, síðustu Batman-mynd Christopher Nolan. 1.9.2011 15:00 Framleiðir mynd með Hollywood-stjörnum „Við virðumst hafa hitt naglann með þessu hlutverkavali og höfum verið með puttann á púlsinum. Svartur á leik er alvöru,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndaframleiðandi. 1.9.2011 15:00 Reyktu ösku Tupac Shakur Meðlimir rappsveitarinnar Outlawz sem Tupac Shakur stofnaði segjast hafa reykt ösku rapparans sáluga. Þetta gerðist á minningarathöfn um Tupac, sem var skotinn til bana í Las Vegas 1996. „Við héldum litla minningar-athöfn fyrir hann með mömmu hans og fjölskyldu hans. Við fórum á ströndina með alls konar dót sem hann fílaði, eins og gras, kjúklingavængi og appelsín,“ sagði rapparinn Young Noble. Það var svo rapparinn EDI Mean sem ákvað að aska Tupac yrði reykt. Hugmyndina fékk hann úr laginu Black Jesus, þar sem Tupac biður félaga sína um að reykja ösku sína þegar hann deyr. 1.9.2011 13:00 Litríkur hljóðheimur Beirut Þriðja breiðskífa Beirut, The Rip Tide, er komin út. Sterk áhrif frá Balkanskaganum, Frakklandi og Mexíkó eru sem fyrr til staðar. 1.9.2011 13:00 Þetta kunna konur að meta Kris Humphries sá til þess að ekkert færi fram hjá eiginkonu sinni, Kim Kardashian, 30 ára, í gær þegar 500 manns fögnuðu formlega komu þeirra til New York. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum hélt Kris á Kim, sem var klædd í síðan glæsilegan Victoriu Beckham kjól. Þá má einnig sjá systir Kim, Kourtney, í myndasafni. 1.9.2011 12:15 Skandínavar sjúkir í ljósblátt sjónvarpsefni Skandínavískir sjónvarpsþættir hafa alltaf notið mikilla vinsælda hér á landi og margir eru eflaust þeirrar skoðunar að Norðmenn, Svíar og Danir ættu að vera fyrirmyndir íslenskra sjónvarpsstöðva. Þeir eiga sér hins vegar sínar dökku hliðar. 1.9.2011 12:00 Sólarljósið nýtt að fullu Bóndabýli í Michigan í Bandaríkjunum var breytt í hlýlegt heimili þar sem sólarbirtan er nýtt að fullu og sömuleiðis mikil lofthæð hússins. Íbúarnir, fimm manna fjölskylda, lögðu sérstaka áherslu á að bærinn rammaði inn notalega hlýju þar sem sólarljósið fengi að njóta sín. Eins og sjá má á myndunum tókst það svo sannarlega. 1.9.2011 11:12 Slapp með skrekkinn Popparinn Justin Bieber slapp með skrekkinn þegar hann lenti í árekstri í Los Angeles. Atvikið átti sér stað í bílastæðahúsi neðanjarðar þegar ökumaður Hondu-bifreiðar ók lítillega utan í svarta Ferrari-glæsikerru Biebers. Enginn slasaðist og hvorugur bíllinn skemmdist. Atvikið átti sér stað innan við tveimur sólarhringum eftir að Bieber hlaut MTV-verðlaun fyrir myndband sitt við lagið U Smile. Popparinn, sem var uppgötvaður af söngvaranum Usher, er um þessari mundir að fylgja eftir sinni fyrstu plötu, My World, sem kom út í fyrra. 1.9.2011 11:00 Smile lítur dagsins ljós Hinar „týndu“ Smile-upptökur The Beach Boys frá árunum 1966-67 líta loksins dagsins ljós 31. október. 1.9.2011 10:45 Britney vill eignast barn Britney Spears er sögð vilja eignast barn með kærasta sínum Jason Trawick. Söngkonan á fyrir tvo syni, hinn fimm ára Sean Preston og hinn fjögurra ára Jayden James, með fyrrverandi eiginmanni sínum Kevin Federline. Fregnir herma að Spears vilji reyna að búa til systkini handa þeim eftir að tónleikaferð hennar um heiminn lýkur í lok ársins. „Hún hefur alltaf viljað eignast stóra fjölskyldu en vill líka sanna fyrir sjálfri sér og fjölskyldu sinni að hún sé góð móðir. Hún vill annað tækifæri til að sýna hvað í henni býr,“ sagði heimildarmaður. 1.9.2011 10:30 Hættulegar konur syngja Söngkonurnar Bryndís Guðnadóttir, Steingerður Þorkelsdóttir og Elín Halldórsdóttir skipa sönghópinn Femmes Fatales... 1.9.2011 09:45 Brjálaðir bankaræningjar Jesse Eisenberg leikur aðalhlutverkið í gamanhasarmyndinni 30 Minutes or Less sem frumsýnd verður um helgina. Eisenberg sló auðvitað fyrst í gegn í kvikmyndinni Zombieland og fylgdi þeirri velgengni eftir með hinni frábæru The Social Network. 1.9.2011 09:30 Sumir eru skælbrosandi á lausu George Clooney, 50 ára, stillti sér upp með Evan Rachel Wood, Marisu Tomei og fleiri stjörnum sem leika í kvikmyndinni The Ides of March. George hætti með ítölsku sjónvarpsstjörnunni Elisabettu Canalis eftir tæplega tveggja ára samband í júní á þessu ári og það aðeins tveimur vikum eftir að Elisabetta lét hafa eftir sér í viðtali að hún væri að springa úr hamingju með George. Það kom því töluvert á óvart þegar parið gaf út yfirlýsinguna um sambandsslitin. Síðan þá hefur brosið ekki horfið af vörum George en hann lét hafa eftir sér að hann kærði sig ekki um hjónaband síðan hann skildi við leikkonuna Taliu Basam árið 1993. Evan Rachel var klædd í Dolce&Gabbana. 1.9.2011 08:49 Sjá næstu 50 fréttir
Þessu liði leiddist greinilega ekki Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar English pub opnaði í Hafnarfirði í vikunni. Eins og myndirnar sýna leiddist engum. Opnunin fór fram úr björtustu vonum, sagði Hermann Svendsen eigandi English pub spurður út í uppákomuna. Enski barinn í Hafnarfirði á Facebook. 3.9.2011 09:03
Vegavinnumenn í sviðsljósinu Kvikmyndin Á annan veg var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudaginn var. Margmenni sótti sýninguna og skemmti fólk sér konunglega. 3.9.2011 09:00
Ánægð saman á ný Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth hafa tekið saman aftur og virðist afskaplega hamingjusamt. Cyrus og Hemsworth kynntust við tökur á kvikmyndinni The Last Song árið 2009 og áttu í árs löngu sambandi þá. Leiðir þeirra skildu um hríð en parið tók aftur saman nú í vor. 3.9.2011 08:30
Marc Jacobs orðaður við Dior Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. 3.9.2011 08:00
Vann eftirsótt verðlaun Vöruhönnuðurinn Brynjar Sigurðarson vann eftirsótt hönnunarverðlaun í Frakklandi á dögunum. Brynjar fékk verðlaunin fyrir ljós og Húsgögn frá Vopnafirði, línu sem hann gerði fyrir lokaverkefni sitt í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2009. Brynjar tók þátt í sýningu ungra hönnuða í Villa Noailles í franska strandbænum Hyères í suðurhluta Frakklands. 3.9.2011 07:00
Stórstjörnur semja í bakherbergjum Meðfylgjandi myndir voru teknar í vikunni af tveimur stjórstjörnum, Angelinu Jolie, 36 ára, og Katie Holmes, 32 ára. Báður stukku þær út úr bíl og skunduðu inn á hótel þar sem beðið var eftir þeim í bakherbergjum. Angelina var klædd í svarta dragt með slegið hárið á leið sinni á fund á Dorchester hótelinu í London og Katie mætti á ónefnt hótel í Beverly Hills klædd í H&M buxur. 2.9.2011 16:30
Ásgeir bíður spenntur eftir Jim Carrey „Vissulega kostaði þetta heilmikið en þetta er góð fjárfesting þar sem við erum með góðan stað í höndunum,“ segir Ásgeir Kolbeinsson, eigandi skemmti- og veitingastaðarins Austur. 2.9.2011 16:00
Enginn skortur á stuðningi hjá fyrirliða Stjörnunnar „Það geta oft verið mikil læti en maður tekur ekki eftir því. Það er kannski einna helst þegar fólk kemur í heimsókn að einhver hefur orð á þessu,“ segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, hinn 23 ára gamli fyrirliði Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. 2.9.2011 16:00
James Bond til Indlands Nýjasta James Bond-myndin verður líklega tekin upp að hluta til á Indlandi. Þetta verður önnur Bond-myndin sem verður tekin upp þar í landi. Octopussy sem kom út 1983 var sú fyrsta. Einnig er talið að einhverjar tökur verði í Suður-Afríku. 2.9.2011 13:30
Djassarar skáluðu á KEX Önnur plata djasskvartettsins ADHD er nýkomin út. Liðsmenn sveitarinnar fögnuðu útgáfunni á gistiheimilinu KEX við Skúlagötu á miðvikudagskvöld. 2.9.2011 13:00
Lagahöfundar leggja undir sig heilsuhótel „Þetta er ekkert yfirskin hjá lagahöfundum sem eru að fara saman í detox,“ segir Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri FTT, Félags íslenskra tónskálda og textahöfunda. 2.9.2011 13:00
Lone Scherfig heiðursgestur Heiðursgestur á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011 verður danska kvikmyndagerðarkonan Lone Scherfig. Hún hlýtur heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaunin verða veitt í nafni frú Vigdísar Finnbogadóttur og verður afhending þeirra árlegur viðburður á hátíðinni héðan í frá. 2.9.2011 12:00
Frjálsar ástir hafa jákvæð áhrif „Það hefur greinilega jákvæð áhrif á okkur að vera innan um þessar frjálsu ástir í leikritinu,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, söng- og leikkona, en það vill svo skemmtilega til að Erna er þriðji meðlimur leikhópsins í Hárinu sem á von á barni. 2.9.2011 11:45
Líka fyrir augað Tuna Dís Metya er af úkraínskum og tyrkneskum ættum, fædd og uppalin í Bordeaux í Frakklandi en hefur verið búsett á Íslandi í tíu ár. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bakstri og leyfir ímyndunaraflinu að njóta sín til fulls í litríkum tækifæriskökum sem hún býr til undir merkjum Happy Cakes Reykjavík. 2.9.2011 11:00
11 ára aldursmunur Leikkonan Minnie Driver, 41 ára, naut samverunnar með fyrirsætunni Matthew Felker, 30 ára, á Malibu strönd á sunnudaginn. Fyrirsætan er þekkt fyrir að kyssa Britney Spears eftirminnilega á flugsalerni í tónlistarmyndbandinu við lagið Toxic sem var vinsælt árið 2004. Parið lét nærstadda ljósmyndara ekki trufla sig eins og sjá má á myndunum. 2.9.2011 10:41
Mynduðu sterka þrenningu Kvikmyndin Á annan veg í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar er komin í bíó. Myndin var tekin upp á aðeins sextán dögum og fóru upptökur fram á sunnanverðum Vestfjörðum. 2.9.2011 10:00
Of erfitt fyrir Janet Jackson að taka þátt Janet Jackson, systir poppkóngsins sáluga Michaels Jackson, ætlar ekki að koma fram á minningartónleikum um hann á Þúsaldar-leikvanginum í Cardiff í Wales 8. október. Ástæðan er sú að skömmu áður, eða 27. september, hefjast réttarhöld yfir lækni Jacksons, Dr. Conrad Murray. 2.9.2011 09:00
Pippa sektuð Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, 27 ára, var mynduð yfirgefa vinnuna í London í gærdag. Hún fékk fjölda atvinnutilboða eftir að systir hennar nældi í prinsinn en tók á endanum tilboði góðs vinar og fyrrverandi elskhuga, George Percy, um að starfa hjá fjölskyldu hans sem rekur orkufyrirtæki. Eins og sjá má í myndasafni fékk Pippa stöðumælasekt þennan dag en kippti sér ekki upp við það og hélt ferð sinni áfram. 2.9.2011 08:11
Jónsi dáleiddi Crowe Bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe er almennt talinn vera snillingur í notkun tónlistar í kvikmyndum sínum. En hann hyggst venda kvæði sín í kross í sinni nýjustu mynd með aðstoð Jónsa úr Sigur Rós. 2.9.2011 08:00
Franska súkkulaðikakan hennar Sollu Franska súkkulaðikakan hennar Sollu Eiríks sem er á boðstólnum á veitingastaðnum Gló er margrómuð. Hér má sjá uppskriftina: 2.9.2011 07:00
Sló met á Twitter Tilkynning söngkonunnar Beyoncé um að hún væri ófrísk á MTV-verðlaunahátíðinni á sunnudag varð til þess að met á síðunni Twitt-er var slegið. 2.9.2011 07:00
Mynd sem veitir von Bandarísk bíóhúsakeðja hengdi nýlega upp aðvörunarskilti í kvikmyndahúsum sínum vegna myndarinnar The Tree of Life. Á skiltinu eru bíógestir upplýstir um það að myndin sé óhefðbundin að uppbyggingu, og fólk er hvatt til þess að sjá myndina með opnum hug. 2.9.2011 06:00
Marín Manda komin heim og selur skó á netinu "Þetta var í raun grín sem varð að veruleika," segir Marín Manda Magnúsdóttir, sem er komin með annan fótinn til Íslands eftir tíu ára búsetu í Danmörku. Ástæðan er vinnutilboð sem hún gat ekki hafnað. 1.9.2011 23:00
Fikrar sig upp á yfirborðið Þrátt fyrir ungan aldur spannar ferill Ryans Gosling næstum tuttugu ár, en hann verður að teljast einn eftirsóttasti leikari Hollywood um þessar mundir. Hann hefur að mestu leyti eytt tíma sínum í óháða kvikmyndageiranum en er smám saman að fikra sig upp á yfirborðið. 1.9.2011 22:00
Þökkuðu fyrir stuðninginn á Patró Á annan veg var forsýnd á Patró um helgina í hinu rómaða Skjaldborgarbíói. Stór hluti tökuliðs og leikara lagði leið sína vestur og skemmtu sér konunglega ásamt heimafólki, en aðstandendur myndarinnar nutu ómælds stuðnings frá heimafólki við tökurnar í fyrra. 1.9.2011 21:00
Hreindís Ylva heldur tónleika Leikkonan Hreindís Ylva Garðarsdóttir, sem lék eftirminnilega Stellu í kvikmyndinni Órói, heldur tónleika ásamt hljómsveit í Salnum í Kópavogi næsta sunnudag, 4. september. Markmiðið er að heiðra söngkonuna Erlu Þorsteinsdóttur með því að syngja þekkt dægurlög sem Erla söng. Þá má nefna lögin Þrek og tár, Draumur fangans, Litli tónlistarmaðurinn og Bergmálsharpan. Sjá Hreindísi, sem vinnur í Griffli, segja frá tónleikunum í meðfylgjandi myndskeiði. 1.9.2011 17:30
Úff þetta er greinilega sársaukafullt Söngkonan Mel B, 36 ára, kvaldist greinilega í miðjum hríðum þegar hún var leidd á spítala í Los Angeles í morgun. Eiginmaður hennar, Stephen Belafonte, og lífverður aðstoðuðu Mel, eins og sjá má. Um er að ræða þriðja barn söngkonunnar. 1.9.2011 17:08
Golíat á hvíta tjaldið Hollywood heldur áfram að koma á óvart ef marka má nýjustu fréttir frá kvikmyndaborginni. Til stendur að gera kvikmynd um sögufrægan bardaga Davíðs og Golíats sem getið er um í Gamla testamentinu. Og þá kynnu sumir að halda að hringt yrði í „vandaða“ leikara. Alls ekki. Því þeir sem hafa verið orðaðir við hlutverkin teljast seint til þess hóps. Orðrómur er á kreiki um að Dwayne Johnson, eða The Rock, hafi tekið að sér hlutverk Golíats en Taylor Lautner verði sjálfur Davíð Ísraelskonungur. Það er Scott Derrickson sem mun leikstýra myndinni. 1.9.2011 16:30
Mundi frestar bambustískusýningu Tískuhönnuðurinn Mundi Vondi hefur frestað tískusýningu sem hann ætlaði að halda í Gamla bíói á föstudagskvöld. Ástæðan er sú að hann er upptekinn við búningahönnun fyrir leikritið Axlar-Björn auk þess sem Airwaves-tónlistar-hátíðin er á næsta leiti. 1.9.2011 16:00
Andri á flandri reynir að rústa Rikku í eldhúsinu Útvarpsmaðurinn Andri Freyr leynir á sér í eldhúsinu en hann fer í svaðalega matreiðslukeppni við matreiðsludrottninguna Rikku í skemmtiþættinum Týnda kynslóðin á föstudag. 1.9.2011 15:30
Hamfarasálmar Svik, harmur og dauði er stórkostleg plata á svo margan hátt að það er erfitt að útskýra það. Ég ætla samt að reyna. Fyrir utan að vera stórskemmtileg í þungarokklegu tilliti er svo margt við plötuna sem kemur spánskt fyrir sjónir að ég get eiginlega ekki beðið eftir að koma því í orð. 1.9.2011 15:30
Íbúar fastir í lofthjúpi Fyrirtæki Stevens Spielberg, DreamWorks Television, ætlar að framleiða nýja sjónvarpsþáttaröð byggða á vísindaskáldsögu Stephens King, Under the Dome. King sjálfur tekur þátt í framleiðslunni. Þættirnir fjalla um íbúa smábæjarins Chester’s Mill í Maine sem festast inni í einhvers konar lofthjúpi sem ekkert kemst í gegnum, þar á meðal flugvélar. Enginn skilur hvernig þessi hjúpur varð til eða hvaðan hann kom. Dale Barbara, fyrrverandi hermaður í Írak, og aðrir hugrakkir bæjarbúa gera hvað þeir geta til að losa sig við hjúpinn áður en það verður of seint. 1.9.2011 15:00
Hathaway í Vesalinga Hoopers Tom Hooper, sem síðast gerði The King‘s Speech, er nú að safna liði fyrir sína mynd. Hooper ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því hann hyggst gera mynd eftir söngleiknum Vesalingunum sem er byggður á skáldsögu Victors Hugo. Hooper hefur auðvitað ótakmarkaðan aðgang að fjármagni eftir velgengni The King‘s Speech og hefur fengið Anne Hathaway til að leika aðalkvenhlutverkið. Hathaway hefur haft í nægu að snúast eftir að hafa staðið sig með stakri prýði sem kynnir Óskarsverðlaunanna, en hún mun meðal annars leika kattarkonuna í The Dark Knight Rises, síðustu Batman-mynd Christopher Nolan. 1.9.2011 15:00
Framleiðir mynd með Hollywood-stjörnum „Við virðumst hafa hitt naglann með þessu hlutverkavali og höfum verið með puttann á púlsinum. Svartur á leik er alvöru,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndaframleiðandi. 1.9.2011 15:00
Reyktu ösku Tupac Shakur Meðlimir rappsveitarinnar Outlawz sem Tupac Shakur stofnaði segjast hafa reykt ösku rapparans sáluga. Þetta gerðist á minningarathöfn um Tupac, sem var skotinn til bana í Las Vegas 1996. „Við héldum litla minningar-athöfn fyrir hann með mömmu hans og fjölskyldu hans. Við fórum á ströndina með alls konar dót sem hann fílaði, eins og gras, kjúklingavængi og appelsín,“ sagði rapparinn Young Noble. Það var svo rapparinn EDI Mean sem ákvað að aska Tupac yrði reykt. Hugmyndina fékk hann úr laginu Black Jesus, þar sem Tupac biður félaga sína um að reykja ösku sína þegar hann deyr. 1.9.2011 13:00
Litríkur hljóðheimur Beirut Þriðja breiðskífa Beirut, The Rip Tide, er komin út. Sterk áhrif frá Balkanskaganum, Frakklandi og Mexíkó eru sem fyrr til staðar. 1.9.2011 13:00
Þetta kunna konur að meta Kris Humphries sá til þess að ekkert færi fram hjá eiginkonu sinni, Kim Kardashian, 30 ára, í gær þegar 500 manns fögnuðu formlega komu þeirra til New York. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum hélt Kris á Kim, sem var klædd í síðan glæsilegan Victoriu Beckham kjól. Þá má einnig sjá systir Kim, Kourtney, í myndasafni. 1.9.2011 12:15
Skandínavar sjúkir í ljósblátt sjónvarpsefni Skandínavískir sjónvarpsþættir hafa alltaf notið mikilla vinsælda hér á landi og margir eru eflaust þeirrar skoðunar að Norðmenn, Svíar og Danir ættu að vera fyrirmyndir íslenskra sjónvarpsstöðva. Þeir eiga sér hins vegar sínar dökku hliðar. 1.9.2011 12:00
Sólarljósið nýtt að fullu Bóndabýli í Michigan í Bandaríkjunum var breytt í hlýlegt heimili þar sem sólarbirtan er nýtt að fullu og sömuleiðis mikil lofthæð hússins. Íbúarnir, fimm manna fjölskylda, lögðu sérstaka áherslu á að bærinn rammaði inn notalega hlýju þar sem sólarljósið fengi að njóta sín. Eins og sjá má á myndunum tókst það svo sannarlega. 1.9.2011 11:12
Slapp með skrekkinn Popparinn Justin Bieber slapp með skrekkinn þegar hann lenti í árekstri í Los Angeles. Atvikið átti sér stað í bílastæðahúsi neðanjarðar þegar ökumaður Hondu-bifreiðar ók lítillega utan í svarta Ferrari-glæsikerru Biebers. Enginn slasaðist og hvorugur bíllinn skemmdist. Atvikið átti sér stað innan við tveimur sólarhringum eftir að Bieber hlaut MTV-verðlaun fyrir myndband sitt við lagið U Smile. Popparinn, sem var uppgötvaður af söngvaranum Usher, er um þessari mundir að fylgja eftir sinni fyrstu plötu, My World, sem kom út í fyrra. 1.9.2011 11:00
Smile lítur dagsins ljós Hinar „týndu“ Smile-upptökur The Beach Boys frá árunum 1966-67 líta loksins dagsins ljós 31. október. 1.9.2011 10:45
Britney vill eignast barn Britney Spears er sögð vilja eignast barn með kærasta sínum Jason Trawick. Söngkonan á fyrir tvo syni, hinn fimm ára Sean Preston og hinn fjögurra ára Jayden James, með fyrrverandi eiginmanni sínum Kevin Federline. Fregnir herma að Spears vilji reyna að búa til systkini handa þeim eftir að tónleikaferð hennar um heiminn lýkur í lok ársins. „Hún hefur alltaf viljað eignast stóra fjölskyldu en vill líka sanna fyrir sjálfri sér og fjölskyldu sinni að hún sé góð móðir. Hún vill annað tækifæri til að sýna hvað í henni býr,“ sagði heimildarmaður. 1.9.2011 10:30
Hættulegar konur syngja Söngkonurnar Bryndís Guðnadóttir, Steingerður Þorkelsdóttir og Elín Halldórsdóttir skipa sönghópinn Femmes Fatales... 1.9.2011 09:45
Brjálaðir bankaræningjar Jesse Eisenberg leikur aðalhlutverkið í gamanhasarmyndinni 30 Minutes or Less sem frumsýnd verður um helgina. Eisenberg sló auðvitað fyrst í gegn í kvikmyndinni Zombieland og fylgdi þeirri velgengni eftir með hinni frábæru The Social Network. 1.9.2011 09:30
Sumir eru skælbrosandi á lausu George Clooney, 50 ára, stillti sér upp með Evan Rachel Wood, Marisu Tomei og fleiri stjörnum sem leika í kvikmyndinni The Ides of March. George hætti með ítölsku sjónvarpsstjörnunni Elisabettu Canalis eftir tæplega tveggja ára samband í júní á þessu ári og það aðeins tveimur vikum eftir að Elisabetta lét hafa eftir sér í viðtali að hún væri að springa úr hamingju með George. Það kom því töluvert á óvart þegar parið gaf út yfirlýsinguna um sambandsslitin. Síðan þá hefur brosið ekki horfið af vörum George en hann lét hafa eftir sér að hann kærði sig ekki um hjónaband síðan hann skildi við leikkonuna Taliu Basam árið 1993. Evan Rachel var klædd í Dolce&Gabbana. 1.9.2011 08:49