Fleiri fréttir Johnny á laugardag Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Johnny and the Rest sem áttu að vera á föstudag hafa verið færðir yfir á laugardagskvöld vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 6.11.2008 07:00 Hæfileikar, fegurð og fágun Plata hljómsveitarinnar Hjaltalín, Sleepdrunk Seasons, fær sjö af tíu mögulegum á bresku tónlistarsíðunni Drowned in Sound. „Hjaltalín býr til góð popplög í tilraunakenndum útsetningum á að því er virðist áreynslulausan hátt og sýnir að hún er virkilega hæfileikarík og hljómar ekkert eins og landar sínir í Sigur Rós,“ segir í umsögninni. 6.11.2008 06:30 Samdi lag fyrir Obama Tónlistarmaðurinn Will.i.am hefur gefið út nýtt lag og myndband til að fagna kjöri Baracks Obama sem forseta Bandaríkjanna. Lagið nefnist It"s A New Day og eyddi Will kosninganóttinni í að ljúka við lagið. 6.11.2008 06:00 Fagnar tíu ára afmæli Hljómsveitin Guitar Islancio fagnar tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Salnum í Kópavogi á föstudag. Á þessum tíu árum hefur sveitin gefið út fimm plötur og leikið á tónleikum víða um heim, þar á meðal í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kína, Japan og Þýskalandi. 6.11.2008 06:00 Hilmar áhrifamikill Hilmar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP sem gefur út Eve Online, hefur verið valinn fjórði áhrifamesti maður heims innan þess geira sem starfar við fjölspilunarleiki á netinu. 6.11.2008 05:30 Þröstur lagður í einelti vegna Eddu-verðlaunanna Jóhann Sigurðarson, Ólafur Darri Ólafsson og Þröstur Leó Gunnarsson eru tilnefndir í sama flokki fyrir leik sinn í Brúðgumanum. Ólafur og Jóhann hafa bundist tryggðarböndum um að koma í veg fyrir að Þröstur fái verðlaunin. 6.11.2008 05:15 Ímyndun, ímynd og sjálfsmynd Í kvöld heldur áfram umræðan um hvað við erum, hvað við viljum vera og hvað við þykjumst vera. Í ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4. hæð verður fundað um fallvaltar ímyndir lands og þjóðar eftir „hrunið". 6.11.2008 05:00 Guðlastari ritar um guðsmann „Er það ekki hæfilegt? Svo má finna þess merki í gömlum frásögnum að kirkjunni þótti sumt í Passíusálmum jaðra við guðlast,“ segir Úlfar Þormóðsson rithöfundur sem sent hefur frá sér sögulega skáldsögu um sjálfan séra Hallgrím Pétursson. 6.11.2008 04:30 Umboðsmaður Íslands tekur að sér alþingismann „Þegar kallað er eftir aðstoð úr þessari átt, á tímum sem þessum, getur maður ekki skorast undan. Ég sá þetta sem leið til að geta orðið að einhverju gagni,“ segir Einar Bárðarson sem oft hefur verið kallaður umboðsmaður Íslands. 6.11.2008 04:15 Að sofa eins og ungbarn Stundum er sagt um þá sem sofa óslitnum svefni að þeir sofi eins og ungbarn, en þó eiga mörg börn ónáðugar nætur fram eftir aldri. Þar kemur Foreldraskólinn til hjálpar með námskeið í svefni barna. 6.11.2008 04:00 Arnaldur beint á toppinn með Myrká Væntanlega kemur það engum á óvart að nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar, Myrká, skuli hafa hrifsað efsta sæti metsölulista Pennans sem birtur var í gær. Myrká fór í sölu fyrir aðeins fimm dögum og náði því efsta sætinu á fjórum dögum. 6.11.2008 03:00 Yesmine Olsson gefur út matreiðslubók Yesmine Olsson er nú loksins komin með framhald af hinni geysivinsælu matreiðslubók Framandi og freistandi – létt & litrík matreiðsla sem kom út árið 2006 og selst hefur í yfir 6000 eintökum. 5.11.2008 22:12 Námskeið fyrir verðandi og nýbakaða foreldra Reykjavíkurborg býður upp á námskeið, hannað af hjónunum og sálfræðingunum John og Julie Gottman. Reykjavíkurborg kostar námskeiðin sem eru gjaldfrjáls fyrir verðandi og nýorðna foreldra, en framkvæmd þeirra er í höndum ÓB-ráðgjafar. Reykjavíkurborg mun bjóða 48 pörum á námskeiðið og Kópavogsbær mun bjóða 32 pörum. 5.11.2008 20:39 Milljón dollara módelleit Ásdísar í kreppu Mikil óvissa er hvað verður af þáttunum Million Dollar Model Search, sem Ásdís Rán vann sér inn þátttökurétt í síðastliðinn vetur. Upptökur áttu að hefjast upp úr áramótum, en kreppan hefur farið illa með framleiðslufyrirtækið sem stendur að þáttunum. Framleiðslufyrirtækið ásamt vefsíðunni Saavy.com var tekið yfir af fyrirtæki, og kostendur þáttanna hafa dregið sig út einn af öðrum. Keppninni hefur því verið verið frestað um óákveðinn tíma. 5.11.2008 16:17 Neikvæðar fréttir hafa áhrif á röddina, segir söngdíva ,,Þetta leggst bara rosaleg vel í mig. Ég er byrjuð að undirbúa mig. Þetta verður rosa törn og ég þarf að vera í góðu formi líkamlega og andlega," svarar Margrét Eir söngkona sem er ein af söngdívum stór-jólatónleika Frostrósa sem haldnir verða í Laugardalshöll 13. desember næstkomandi. Miðarnir á tónleikana seldust nær upp á innan við klukkustund eftir að miðasala hófst. 5.11.2008 15:06 Tvífarar: Annar er Óskar en hinn var tilnefndur Vísir heldur áfram óvæginni tvífaraleit sinni. Skemmst er að minnast þess er Gísli Marteinn Baldursson og hinn japanski Joseph Yam voru spyrtir saman og tvífarar dagsins í dag eru ekki síður líkir – jafnvel líkari. 5.11.2008 11:26 Ástarjátning á netinu - myndband Það sem vekur athygli um þessar mundir er myndband með kærastu Formúlu 1 kappans, Nicole Scherzinger, söngkonu kvennasveitarinnar Pussycat Dolls. 5.11.2008 10:19 Ofurfyrirsæta dillar sér á nærfötunum - myndband Eins og myndbandið sýnir dansar þýska ofurfyrirsætan og sjónvarpsstjarnan Heidi Klum á nærfötunum í auglýsingamyndbandi Guitar hero: World tour. 5.11.2008 09:30 Kraumur verðlaunar í desember Stefnt er á að afhenda Kraumsverðlaunin í fyrsta sinn í byrjun desember. Um er að ræða plötuverðlaun sem eru sett á fót í þeim tilgangi að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Fimm plötur sem eru gefnar út á árinu verða tilnefndar til verðlaunanna, líklega í lok nóvember. 5.11.2008 08:00 Ómar Guðjóns í hringferð Tríó gítarleikarans Ómars Guðjónssonar er á leiðinni í hringferð um landið sem hefst í Borgarnesi í kvöld. Með Ómari leika í sveitinni trommuleikarinn Matthías MD Hemstock og Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari. 5.11.2008 05:00 Fyrsta plata Johnnys Blús- og rokksveitin Johnny and the Rest heldur útgáfutónleika á Domo á föstudag til að kynna sína fyrstu plötu, sem er samnefnd henni. Upptökur á plötunni stóðu yfir í einungis tvær til þrjár vikur sem telst ekki mikið nú til dags. 5.11.2008 05:00 Klassískt hádegi í Hafnarborg Níundu tónleikar ársins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, fara fram á morgun kl. 12. Þá koma þar fram þær Edda Austmann sópransöngkona og Antonía Hevesi, píanóleikari og listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar, og leika tónlist eftir tónskáldin Mozart, Donizetti og Verdi. 5.11.2008 05:00 Frítt inn á tónleika í kvöld Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur sannarlega reynst þjóðinni vel í því leiða efnahagsástandi sem nú ríkir. Hljómsveitin hefur lagt sig fram við að gleðja landsmenn með fallegri tónlist og haldið tónleika hér og þar um landið. 5.11.2008 04:00 Egill farinn að sofa - vonar að Obama verði forseti þegar hann vaknar Sjónvarpsmaðurinn og bloggarinn Egill Helgason er búinn að gefast upp á kosningasjóvarpinu og hefur drifið sig í háttinn. Hann vonar að Barack Obama verði forseti þegar hann vaknar í fyrramálið. Þetta kemur fram á bloggsíðu Egils á eyjunni. 5.11.2008 03:23 Ánægðir með Íslandsför Danska dagblaðið Jyllands-Posten fjallar ítarlega um ferð þeirra Klovn-bræðra, Casper Christiansen og Frank Hvam, til Íslands. Þeir félagar voru hæstánægðir með móttökurnar. 5.11.2008 03:00 Obama sigraði á Grand Hótel Niðurstöður kosningar á kosningavöku á Grand Hótel liggja fyrir. Barack Obama sigraði með 85% greiddra atkvæða. John McCain hlaut 7,2% og aðrir frambjóðendur minna. 4.11.2008 23:57 Birgir Ármanns kaus John McCain Birgir Ármannsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins upplýsti í beinni útsendingu Rúv frá kosningavöku á Grand Hótel fyrr í kvöld, að hann hefði kosið John McCain. 4.11.2008 23:02 Segja Obama vera framsóknarmann „Það stefnir allt í að vinur okkar í Bandaríkjunum, framsóknarmaðurinn Barack Obama, verði kjörinn forseti í nótt. Nú er að bíða og sjá og vona það besta. Eitt er víst að sögulegir hlutir munu gerast í nótt,“ segir á heimasíðu Alfreðs, Sameinaðs félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík. 4.11.2008 22:56 Búist við 700 manns á Fanfest um næstu helgi Árleg Fanfest hátíð CCP verður haldin í Laugardalshöll helgina 6.-8. Nóvember næstkomandi. Þetta er í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. 4.11.2008 22:26 Alvöru kreppupartý á Bar 11 Vegna slæmrar stöðu íslenska hagkerfisins hefur X-ið 977 í samvinnu við Bar 11 ákveðið að bjóða landanum upp á alvöru kreppupartý fimmtudaginn 6.nóvember. 4.11.2008 19:11 Logi og Glóð komin á kreik Logi og Glóð fara nú eins og eldur um sinu á öllu höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða árlegt verkefni Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem gengur út á að kynna fimm ára gömlum börnum leikreglur varðandi reykskynjara, kertaljós og hvernig eiga að yfirgefa hús þegar eldur kemur upp. 4.11.2008 16:46 Hlýtur heiðursorðu franska ríkisins Frakklandsforseti hefur ákveðið að veita Sigurði Pálssyni skáldi heiðursorðu franska ríkisins, Chevalier de l'Ordre du Mérite. Sigurður veitir orðunni viðtöku næstkomandi fimmtudag úr hendi sendiherra frakka, Olivier Mauvisseau. 4.11.2008 09:46 Klassík á Rósenberg Bækur eru greiðasti aðgangur almennings að vísdómi og skemmtun. Á þessum örlagatímum hefur Forlagið ákveðið að hleypa af stokkunum nýjum bókaklúbbi sem færir Íslendingum heimsbókmenntir á ótrúlega hagstæðu verði, auk þess sem boðið verður upp á sígild íslensk rit. 4.11.2008 03:00 Bo himinlifandi yfir móttökunum Miðasala á stórtónleikana Jólagestir Björgvins hófst með miklum látum klukkan 10:00 í morgun. 3000 miðar sem voru í boði ruku út með ógnarhraða og var því brugðið á það ráð að bæta strax við aukatónleikum sem verða haldnir sama dag, 6. desember, klukkan 16. 3.11.2008 15:36 Skjöldur Eyfjörð syngur Bubbalag - myndband „Ég get ekki gert annað því innri rödd mín segir mér að láta vaða og stökkva út í djúpu laugina," svarar Skjöldur Eyfjörð hárgreiðslumeistari aðspurður af hverju hann ákvað að gerast söngvari en hann endurgerði lag Bubba Morthens, Fjöllin hafa vakað. 3.11.2008 11:36 „Ísland bak við gufubaðið!“ – Finnar formæla Hér á eftir fylgja athugasemdir lesenda finnska vefmiðilsins Taloussanomat.fi um lán til handa Íslendingum. Umræða um hugsanlega lánveitingu komst á skrið eftir fund norrænu forsætisráðherrana í Finnlandi í síðustu viku. 3.11.2008 11:24 Blóðug átök í kringum Jessicu - myndband Þegar söngkonan Jessica Simpson og vinur hennar, Ken Paves, hárgreiðslumaður yfirgáfu veitingastað í Los Angeles um helgina slasaðist hann í andliti þegar hann hjálpaði söngkonunni í gegnum ljósmyndaraþvöguna sem beið þeirra fyrir utan veitingahúsið. 3.11.2008 11:04 Gefa út geisladisk í bakaríi Trúnaðarmál nefnist nýr diskur með Guðmundi Guðfinnssyni og Tómasi Malmberg. Í dag á milli kl. 17 og 18 ætla þeir að gefa diskinn út í bakaríi Guðmundar, Brauðhúsinu í Grímsbæ. „Okkur fannst það bara hljóma vel að gefa út diskinn á þennan hátt," segir Guðmundur. 3.11.2008 07:00 Tekjuhæsta mynd allra tíma Söngvamyndin Mamma Mia! með Meryl Streep og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum er orðin tekjuhæsta breska mynd allra tíma í heimalandi sínu. Síðan myndin kom út í júlí hefur hún þénað rúmar 67 milljónir punda, rúmri milljón meira en fyrsta Harry Potter-myndin aflaði í Bretlandi. 3.11.2008 05:00 Útgáfu frestað á 13 plötum Þrjú af stærstu plötufyrirtækjum landsins hafa ákveðið að fresta fjölmörgum útgáfum fyrir jólin sökum erfiðs efnahagsástands. Sena hefur slegið á frest sjö plötum, Smekkleysa mun líklega fresta fjórum og 12 Tónar tveimur. 3.11.2008 04:00 Þjóðin þarf krútt og ljóð „Ég hef þá kenningu að krúttin séu ekki dauð heldur eru þau bara farin að lúlla,“ segir Gerður Kristný rithöfundur, sem kom krútt-hugtakinu upphaflega á koppinn í Mannlífsgrein sem hún fékk Ragnar Pétursson til að skrifa. Nokkur umræða hefur farið fram um krúttkynslóðina að undanförnu, hvort hún sé lifandi eða dauð og hvort kreppan muni breyta henni. „Það hefur alltaf verið kreppa hjá krúttunum. Þau hafa verið í lopapeysu í um áratug,“ segir Gerður. 3.11.2008 02:00 Vinningshafar í leik Vísis, Hans Petersen og Ljósmyndari.is Í desember síðastliðinn stóð Vísir fyrir ljósmyndasamkeppninni Myndarleg jól, í samstarfi við Hans Petersen og ljósmyndari.is. Markmið keppninnar var að hvetja landsmenn til að festa á filmu anda og augnarblik jólanna, og verðlauna þær myndir og ljósmyndara sem best náðu því markmiði, að mati dómnefndar. 2.11.2008 17:00 Ronnie býður konu sinni 600 milljónir kr. á ári fyrir skilnað Ronnie Wood hefur boðið eiginkonu sinni, Jo, 600 milljónir kr. á ári ef hún fellst á skilnað við hann. 2.11.2008 11:06 Simon Cowell feginn að vera laus við kærustuna Simon Cowell er hættur með kærustunni sinni til sex ára, Terry Seymour, 34 ára, sem starfar sem sjónvarpskynnir. 2.11.2008 10:26 Danshöfundur á fleygiferð um Evrópu „Mér finnst svolítið fyndið að fara með verk sem heitir þessu nafni í ljósi þess að maður hefur heyrt að fólki hafi meðal annars verið hent út úr búðum í Danmörku,“ segir Margrét Bjarnadóttir, dansari og danshöfundur. 2.11.2008 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Johnny á laugardag Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Johnny and the Rest sem áttu að vera á föstudag hafa verið færðir yfir á laugardagskvöld vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 6.11.2008 07:00
Hæfileikar, fegurð og fágun Plata hljómsveitarinnar Hjaltalín, Sleepdrunk Seasons, fær sjö af tíu mögulegum á bresku tónlistarsíðunni Drowned in Sound. „Hjaltalín býr til góð popplög í tilraunakenndum útsetningum á að því er virðist áreynslulausan hátt og sýnir að hún er virkilega hæfileikarík og hljómar ekkert eins og landar sínir í Sigur Rós,“ segir í umsögninni. 6.11.2008 06:30
Samdi lag fyrir Obama Tónlistarmaðurinn Will.i.am hefur gefið út nýtt lag og myndband til að fagna kjöri Baracks Obama sem forseta Bandaríkjanna. Lagið nefnist It"s A New Day og eyddi Will kosninganóttinni í að ljúka við lagið. 6.11.2008 06:00
Fagnar tíu ára afmæli Hljómsveitin Guitar Islancio fagnar tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Salnum í Kópavogi á föstudag. Á þessum tíu árum hefur sveitin gefið út fimm plötur og leikið á tónleikum víða um heim, þar á meðal í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kína, Japan og Þýskalandi. 6.11.2008 06:00
Hilmar áhrifamikill Hilmar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP sem gefur út Eve Online, hefur verið valinn fjórði áhrifamesti maður heims innan þess geira sem starfar við fjölspilunarleiki á netinu. 6.11.2008 05:30
Þröstur lagður í einelti vegna Eddu-verðlaunanna Jóhann Sigurðarson, Ólafur Darri Ólafsson og Þröstur Leó Gunnarsson eru tilnefndir í sama flokki fyrir leik sinn í Brúðgumanum. Ólafur og Jóhann hafa bundist tryggðarböndum um að koma í veg fyrir að Þröstur fái verðlaunin. 6.11.2008 05:15
Ímyndun, ímynd og sjálfsmynd Í kvöld heldur áfram umræðan um hvað við erum, hvað við viljum vera og hvað við þykjumst vera. Í ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4. hæð verður fundað um fallvaltar ímyndir lands og þjóðar eftir „hrunið". 6.11.2008 05:00
Guðlastari ritar um guðsmann „Er það ekki hæfilegt? Svo má finna þess merki í gömlum frásögnum að kirkjunni þótti sumt í Passíusálmum jaðra við guðlast,“ segir Úlfar Þormóðsson rithöfundur sem sent hefur frá sér sögulega skáldsögu um sjálfan séra Hallgrím Pétursson. 6.11.2008 04:30
Umboðsmaður Íslands tekur að sér alþingismann „Þegar kallað er eftir aðstoð úr þessari átt, á tímum sem þessum, getur maður ekki skorast undan. Ég sá þetta sem leið til að geta orðið að einhverju gagni,“ segir Einar Bárðarson sem oft hefur verið kallaður umboðsmaður Íslands. 6.11.2008 04:15
Að sofa eins og ungbarn Stundum er sagt um þá sem sofa óslitnum svefni að þeir sofi eins og ungbarn, en þó eiga mörg börn ónáðugar nætur fram eftir aldri. Þar kemur Foreldraskólinn til hjálpar með námskeið í svefni barna. 6.11.2008 04:00
Arnaldur beint á toppinn með Myrká Væntanlega kemur það engum á óvart að nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar, Myrká, skuli hafa hrifsað efsta sæti metsölulista Pennans sem birtur var í gær. Myrká fór í sölu fyrir aðeins fimm dögum og náði því efsta sætinu á fjórum dögum. 6.11.2008 03:00
Yesmine Olsson gefur út matreiðslubók Yesmine Olsson er nú loksins komin með framhald af hinni geysivinsælu matreiðslubók Framandi og freistandi – létt & litrík matreiðsla sem kom út árið 2006 og selst hefur í yfir 6000 eintökum. 5.11.2008 22:12
Námskeið fyrir verðandi og nýbakaða foreldra Reykjavíkurborg býður upp á námskeið, hannað af hjónunum og sálfræðingunum John og Julie Gottman. Reykjavíkurborg kostar námskeiðin sem eru gjaldfrjáls fyrir verðandi og nýorðna foreldra, en framkvæmd þeirra er í höndum ÓB-ráðgjafar. Reykjavíkurborg mun bjóða 48 pörum á námskeiðið og Kópavogsbær mun bjóða 32 pörum. 5.11.2008 20:39
Milljón dollara módelleit Ásdísar í kreppu Mikil óvissa er hvað verður af þáttunum Million Dollar Model Search, sem Ásdís Rán vann sér inn þátttökurétt í síðastliðinn vetur. Upptökur áttu að hefjast upp úr áramótum, en kreppan hefur farið illa með framleiðslufyrirtækið sem stendur að þáttunum. Framleiðslufyrirtækið ásamt vefsíðunni Saavy.com var tekið yfir af fyrirtæki, og kostendur þáttanna hafa dregið sig út einn af öðrum. Keppninni hefur því verið verið frestað um óákveðinn tíma. 5.11.2008 16:17
Neikvæðar fréttir hafa áhrif á röddina, segir söngdíva ,,Þetta leggst bara rosaleg vel í mig. Ég er byrjuð að undirbúa mig. Þetta verður rosa törn og ég þarf að vera í góðu formi líkamlega og andlega," svarar Margrét Eir söngkona sem er ein af söngdívum stór-jólatónleika Frostrósa sem haldnir verða í Laugardalshöll 13. desember næstkomandi. Miðarnir á tónleikana seldust nær upp á innan við klukkustund eftir að miðasala hófst. 5.11.2008 15:06
Tvífarar: Annar er Óskar en hinn var tilnefndur Vísir heldur áfram óvæginni tvífaraleit sinni. Skemmst er að minnast þess er Gísli Marteinn Baldursson og hinn japanski Joseph Yam voru spyrtir saman og tvífarar dagsins í dag eru ekki síður líkir – jafnvel líkari. 5.11.2008 11:26
Ástarjátning á netinu - myndband Það sem vekur athygli um þessar mundir er myndband með kærastu Formúlu 1 kappans, Nicole Scherzinger, söngkonu kvennasveitarinnar Pussycat Dolls. 5.11.2008 10:19
Ofurfyrirsæta dillar sér á nærfötunum - myndband Eins og myndbandið sýnir dansar þýska ofurfyrirsætan og sjónvarpsstjarnan Heidi Klum á nærfötunum í auglýsingamyndbandi Guitar hero: World tour. 5.11.2008 09:30
Kraumur verðlaunar í desember Stefnt er á að afhenda Kraumsverðlaunin í fyrsta sinn í byrjun desember. Um er að ræða plötuverðlaun sem eru sett á fót í þeim tilgangi að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Fimm plötur sem eru gefnar út á árinu verða tilnefndar til verðlaunanna, líklega í lok nóvember. 5.11.2008 08:00
Ómar Guðjóns í hringferð Tríó gítarleikarans Ómars Guðjónssonar er á leiðinni í hringferð um landið sem hefst í Borgarnesi í kvöld. Með Ómari leika í sveitinni trommuleikarinn Matthías MD Hemstock og Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari. 5.11.2008 05:00
Fyrsta plata Johnnys Blús- og rokksveitin Johnny and the Rest heldur útgáfutónleika á Domo á föstudag til að kynna sína fyrstu plötu, sem er samnefnd henni. Upptökur á plötunni stóðu yfir í einungis tvær til þrjár vikur sem telst ekki mikið nú til dags. 5.11.2008 05:00
Klassískt hádegi í Hafnarborg Níundu tónleikar ársins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, fara fram á morgun kl. 12. Þá koma þar fram þær Edda Austmann sópransöngkona og Antonía Hevesi, píanóleikari og listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar, og leika tónlist eftir tónskáldin Mozart, Donizetti og Verdi. 5.11.2008 05:00
Frítt inn á tónleika í kvöld Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur sannarlega reynst þjóðinni vel í því leiða efnahagsástandi sem nú ríkir. Hljómsveitin hefur lagt sig fram við að gleðja landsmenn með fallegri tónlist og haldið tónleika hér og þar um landið. 5.11.2008 04:00
Egill farinn að sofa - vonar að Obama verði forseti þegar hann vaknar Sjónvarpsmaðurinn og bloggarinn Egill Helgason er búinn að gefast upp á kosningasjóvarpinu og hefur drifið sig í háttinn. Hann vonar að Barack Obama verði forseti þegar hann vaknar í fyrramálið. Þetta kemur fram á bloggsíðu Egils á eyjunni. 5.11.2008 03:23
Ánægðir með Íslandsför Danska dagblaðið Jyllands-Posten fjallar ítarlega um ferð þeirra Klovn-bræðra, Casper Christiansen og Frank Hvam, til Íslands. Þeir félagar voru hæstánægðir með móttökurnar. 5.11.2008 03:00
Obama sigraði á Grand Hótel Niðurstöður kosningar á kosningavöku á Grand Hótel liggja fyrir. Barack Obama sigraði með 85% greiddra atkvæða. John McCain hlaut 7,2% og aðrir frambjóðendur minna. 4.11.2008 23:57
Birgir Ármanns kaus John McCain Birgir Ármannsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins upplýsti í beinni útsendingu Rúv frá kosningavöku á Grand Hótel fyrr í kvöld, að hann hefði kosið John McCain. 4.11.2008 23:02
Segja Obama vera framsóknarmann „Það stefnir allt í að vinur okkar í Bandaríkjunum, framsóknarmaðurinn Barack Obama, verði kjörinn forseti í nótt. Nú er að bíða og sjá og vona það besta. Eitt er víst að sögulegir hlutir munu gerast í nótt,“ segir á heimasíðu Alfreðs, Sameinaðs félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík. 4.11.2008 22:56
Búist við 700 manns á Fanfest um næstu helgi Árleg Fanfest hátíð CCP verður haldin í Laugardalshöll helgina 6.-8. Nóvember næstkomandi. Þetta er í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. 4.11.2008 22:26
Alvöru kreppupartý á Bar 11 Vegna slæmrar stöðu íslenska hagkerfisins hefur X-ið 977 í samvinnu við Bar 11 ákveðið að bjóða landanum upp á alvöru kreppupartý fimmtudaginn 6.nóvember. 4.11.2008 19:11
Logi og Glóð komin á kreik Logi og Glóð fara nú eins og eldur um sinu á öllu höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða árlegt verkefni Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem gengur út á að kynna fimm ára gömlum börnum leikreglur varðandi reykskynjara, kertaljós og hvernig eiga að yfirgefa hús þegar eldur kemur upp. 4.11.2008 16:46
Hlýtur heiðursorðu franska ríkisins Frakklandsforseti hefur ákveðið að veita Sigurði Pálssyni skáldi heiðursorðu franska ríkisins, Chevalier de l'Ordre du Mérite. Sigurður veitir orðunni viðtöku næstkomandi fimmtudag úr hendi sendiherra frakka, Olivier Mauvisseau. 4.11.2008 09:46
Klassík á Rósenberg Bækur eru greiðasti aðgangur almennings að vísdómi og skemmtun. Á þessum örlagatímum hefur Forlagið ákveðið að hleypa af stokkunum nýjum bókaklúbbi sem færir Íslendingum heimsbókmenntir á ótrúlega hagstæðu verði, auk þess sem boðið verður upp á sígild íslensk rit. 4.11.2008 03:00
Bo himinlifandi yfir móttökunum Miðasala á stórtónleikana Jólagestir Björgvins hófst með miklum látum klukkan 10:00 í morgun. 3000 miðar sem voru í boði ruku út með ógnarhraða og var því brugðið á það ráð að bæta strax við aukatónleikum sem verða haldnir sama dag, 6. desember, klukkan 16. 3.11.2008 15:36
Skjöldur Eyfjörð syngur Bubbalag - myndband „Ég get ekki gert annað því innri rödd mín segir mér að láta vaða og stökkva út í djúpu laugina," svarar Skjöldur Eyfjörð hárgreiðslumeistari aðspurður af hverju hann ákvað að gerast söngvari en hann endurgerði lag Bubba Morthens, Fjöllin hafa vakað. 3.11.2008 11:36
„Ísland bak við gufubaðið!“ – Finnar formæla Hér á eftir fylgja athugasemdir lesenda finnska vefmiðilsins Taloussanomat.fi um lán til handa Íslendingum. Umræða um hugsanlega lánveitingu komst á skrið eftir fund norrænu forsætisráðherrana í Finnlandi í síðustu viku. 3.11.2008 11:24
Blóðug átök í kringum Jessicu - myndband Þegar söngkonan Jessica Simpson og vinur hennar, Ken Paves, hárgreiðslumaður yfirgáfu veitingastað í Los Angeles um helgina slasaðist hann í andliti þegar hann hjálpaði söngkonunni í gegnum ljósmyndaraþvöguna sem beið þeirra fyrir utan veitingahúsið. 3.11.2008 11:04
Gefa út geisladisk í bakaríi Trúnaðarmál nefnist nýr diskur með Guðmundi Guðfinnssyni og Tómasi Malmberg. Í dag á milli kl. 17 og 18 ætla þeir að gefa diskinn út í bakaríi Guðmundar, Brauðhúsinu í Grímsbæ. „Okkur fannst það bara hljóma vel að gefa út diskinn á þennan hátt," segir Guðmundur. 3.11.2008 07:00
Tekjuhæsta mynd allra tíma Söngvamyndin Mamma Mia! með Meryl Streep og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum er orðin tekjuhæsta breska mynd allra tíma í heimalandi sínu. Síðan myndin kom út í júlí hefur hún þénað rúmar 67 milljónir punda, rúmri milljón meira en fyrsta Harry Potter-myndin aflaði í Bretlandi. 3.11.2008 05:00
Útgáfu frestað á 13 plötum Þrjú af stærstu plötufyrirtækjum landsins hafa ákveðið að fresta fjölmörgum útgáfum fyrir jólin sökum erfiðs efnahagsástands. Sena hefur slegið á frest sjö plötum, Smekkleysa mun líklega fresta fjórum og 12 Tónar tveimur. 3.11.2008 04:00
Þjóðin þarf krútt og ljóð „Ég hef þá kenningu að krúttin séu ekki dauð heldur eru þau bara farin að lúlla,“ segir Gerður Kristný rithöfundur, sem kom krútt-hugtakinu upphaflega á koppinn í Mannlífsgrein sem hún fékk Ragnar Pétursson til að skrifa. Nokkur umræða hefur farið fram um krúttkynslóðina að undanförnu, hvort hún sé lifandi eða dauð og hvort kreppan muni breyta henni. „Það hefur alltaf verið kreppa hjá krúttunum. Þau hafa verið í lopapeysu í um áratug,“ segir Gerður. 3.11.2008 02:00
Vinningshafar í leik Vísis, Hans Petersen og Ljósmyndari.is Í desember síðastliðinn stóð Vísir fyrir ljósmyndasamkeppninni Myndarleg jól, í samstarfi við Hans Petersen og ljósmyndari.is. Markmið keppninnar var að hvetja landsmenn til að festa á filmu anda og augnarblik jólanna, og verðlauna þær myndir og ljósmyndara sem best náðu því markmiði, að mati dómnefndar. 2.11.2008 17:00
Ronnie býður konu sinni 600 milljónir kr. á ári fyrir skilnað Ronnie Wood hefur boðið eiginkonu sinni, Jo, 600 milljónir kr. á ári ef hún fellst á skilnað við hann. 2.11.2008 11:06
Simon Cowell feginn að vera laus við kærustuna Simon Cowell er hættur með kærustunni sinni til sex ára, Terry Seymour, 34 ára, sem starfar sem sjónvarpskynnir. 2.11.2008 10:26
Danshöfundur á fleygiferð um Evrópu „Mér finnst svolítið fyndið að fara með verk sem heitir þessu nafni í ljósi þess að maður hefur heyrt að fólki hafi meðal annars verið hent út úr búðum í Danmörku,“ segir Margrét Bjarnadóttir, dansari og danshöfundur. 2.11.2008 05:00