Fleiri fréttir

Dagur í lífi Nönnu: Mikill aðdáandi to-do lista

Nanna Kristín Tryggvadóttir er nýráðin fram­kvæmda­stjóri Hús­heild­ar ehf. og Byggingarfélagsins Hyrnu. Henni finnst best að byrja daginn á að svitna og fátt notalegra en að elda kvöldmat heima á kvöldin. Hádeginu ver hún helst með vinum og leggur á ráðin.

Bankið í ofninum: Leigubíla saknað á djamminu

Það heyrast hrakfallasögur úr miðborginni hverja helgi. Vandamálið er ekki að það þurfi að draga fólk af djamminu, heldur lendir það í því að verða innlyksa á djamminu og komast hvergi.

Dagur í lífi Margrétar Bjarna: Félagslynd og fjölskyldurækin náttugla

Margrét Bjarnadóttir hlaut fimmta sætið í nýafstöðnu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og leggur stund á lögfræðinám. Hún er matreiðslumaður að mennt en maðurinn hennar er þó duglegri við eldamennskuna heimavið. Margrét er ekki morgunmanneskja sem kann að skýrast af því að hún segist alltaf fara of seint að sofa. 

Dagur í lífi Sigþrúðar: Morgunhani sem vill að fjölskyldan borði saman

Sigþrúður Ármann er atvinnurekandi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún vaknar eldsnemma til að hreyfa sig og á það til að sofna í leikhúsum og saumaklúbbum, enda kvöldsvæf með eindæmum. Hún segir enga tvo daga eins hjá sér og vill helst að aðrir eldi kvöldmatinn, því eldamennska er ekki hennar sterkasta hlið.

Bankið í ofninum: Kaktus, bráðamóttaka og biðraðir

Óhöppin gera ekki boð á undan sér. Vinur minn fór ekki varhluta af því í hjólaferð til Kanarí. Hann var svona líka spriklandi kátur yfir því að komast í sólina og hitann, en ekki vildi betur til en hann hjólaði utan í kaktus. Það ku víst glettilega algengt þarna úti. Alls ekki notaleg lífsreynsla.

Sjá næstu 50 fréttir