Fleiri fréttir Guðmundur Ágúst úr leik Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er úr leik á Joburg Open-mótinu í golfi sem nú fer fram í Suður-Afríku. Slæmur fyrsti hringur kostaði Guðmund Ágúst en þó hann hafi leikið betur á öðrum hring þá komst hann ekki í gegnum niðurskurð. 26.11.2022 13:31 Veður sett strik í reikninginn en ólíklegt að Guðmundur komist í gegnum niðurskurðinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson mun að öllum líkindum ekki komast í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í golfi, Joburg Open, sem hófst í gær. Veður hefur sett strik í reikninginn og aðeins um helmingur kylfinga hefur náð að klára hring dagsins. 25.11.2022 23:01 Tiger fékk tveggja milljarða PGA bónus þrátt fyrir að spila lítið sem ekkert í ár Tiger Woods hefur ekki spilað mikið golf á síðustu árum en hann hefur samt mestu jákvæðu áhrifin á áhuga fólks á PGA-mótaröðinni að mati forráðamanna hennar. Hann var því aftur efstur þegar það átti að útdeila bónus fyrir árið í ár. 23.11.2022 10:30 Vildi komast heim til Íslands eins fljótt og hægt var Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er kominn heim til Íslands eftir ævintýraför til Spánar þar sem hann varð fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár til að komast inná Evrópumótaröðina í golfi. 18.11.2022 09:30 „Ég lifði mig alla leið inn í þetta og veit hvað þetta er ljúft“ Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði þeim frábæra árangri í gær að tryggja sér keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í karlaflokki, DP World Tour. 17.11.2022 15:45 Guðmundur annar í sögunni til að ná inn á Evrópumótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GKG, náði frábærum áfanga á Spáni í dag þegar hann tryggði sig inn á Evrópumótaröðina í golfi eftir sex daga lokaúrtökumót. 16.11.2022 14:24 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur Ágúst úr leik Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er úr leik á Joburg Open-mótinu í golfi sem nú fer fram í Suður-Afríku. Slæmur fyrsti hringur kostaði Guðmund Ágúst en þó hann hafi leikið betur á öðrum hring þá komst hann ekki í gegnum niðurskurð. 26.11.2022 13:31
Veður sett strik í reikninginn en ólíklegt að Guðmundur komist í gegnum niðurskurðinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson mun að öllum líkindum ekki komast í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í golfi, Joburg Open, sem hófst í gær. Veður hefur sett strik í reikninginn og aðeins um helmingur kylfinga hefur náð að klára hring dagsins. 25.11.2022 23:01
Tiger fékk tveggja milljarða PGA bónus þrátt fyrir að spila lítið sem ekkert í ár Tiger Woods hefur ekki spilað mikið golf á síðustu árum en hann hefur samt mestu jákvæðu áhrifin á áhuga fólks á PGA-mótaröðinni að mati forráðamanna hennar. Hann var því aftur efstur þegar það átti að útdeila bónus fyrir árið í ár. 23.11.2022 10:30
Vildi komast heim til Íslands eins fljótt og hægt var Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er kominn heim til Íslands eftir ævintýraför til Spánar þar sem hann varð fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár til að komast inná Evrópumótaröðina í golfi. 18.11.2022 09:30
„Ég lifði mig alla leið inn í þetta og veit hvað þetta er ljúft“ Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði þeim frábæra árangri í gær að tryggja sér keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í karlaflokki, DP World Tour. 17.11.2022 15:45
Guðmundur annar í sögunni til að ná inn á Evrópumótaröðina Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GKG, náði frábærum áfanga á Spáni í dag þegar hann tryggði sig inn á Evrópumótaröðina í golfi eftir sex daga lokaúrtökumót. 16.11.2022 14:24
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn