Fleiri fréttir

Áritaði öll blöðin með forsíðumyndinni af sér á flugvellinum
Bandaríska golfkonan Danielle Kang var í forsíðuviðtali hjá golftímaritinu Golf Digest. Þegar hún sá blaðið með forsíðumyndinni af sér á ferð sinni um JFK-flugvöllinn þá tók hún óvænta ákvörðun.

Tiger Woods og sonur hans eru rosalega líkir á golfvellinum
PGA tók saman skemmtilegt myndband af Tiger Woods að fylgjast með hreyfingum og kækjum sonar síns en svo ótrúlega margt hjá stráknum er nánast eins og hjá honum sjálfum.

Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða
Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu.

Tiger Woods og sonur hans náðu ellefu fuglum í röð
Tiger Woods og Charlie settu á svið sannkallaða golfsýningu á seinni deginum á PNC Championship fjölskyldumótinu en urðu á endanum að sætta sig við annað sætið á eftir Daly feðgunum.

Sú besta í heimi eins og krúttleg lítil stelpa þegar hún bað Tiger um mynd
Falleg stund náðist á mynd um helgina þegar besti kvenkylfingur heims um þessar mundir hitti goðsögnina Tiger Woods í fyrsta sinn á ævinni. Það er óhætt að segja að hún hafi verið spennt og ætlaði jafnframt ekki að láta tækifærið renna úr greipum sér.

Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins
Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana.

„Aldrei grátið eins mikið og síðastliðinn mánuð“
Tveir vinir kylfingsins Kevins Na hafa fallið frá síðasta mánuðinn og hann minntist þeirra í tilfinningaþrungnu viðtali eftir að hafa ásamt Jason Kokrak unnið sigur á QBE Shootout paramótinu í golfi í gær.