Fleiri fréttir

Spieth: Fimm risamót í golfinu á næsta ári

Árið 2016 verður mjög stórt ár í golfinu því auk risamótanna fjögurra verða önnur stórmót, Ryder-bikarinn um mánaðarmótin september-október og svo golfkeppni Ólympíuleikanna í Ríó í ágúst.

Þorgerður Katrín í stjórn GSÍ

Þing Golfsambands Íslands fór fram í gær í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Haukur Örn Birgisson var endurkjörinn forseti GSÍ með lófataki.

Sullivan og McIlroy mynda lokahollið í Dubai

Stefnir allt í einvígi á milli Andy Sullivan og Rory McIlroy á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu á morgun. Patrick Reed gæti þó blandað sér í baráttuna.

Graeme McDowell sigraði í Mexíkó

Tvö stór mót fóru fram á PGA-mótaröðinni og Evrópumótaröðinni um helgina. Graeme McDowell sigraði óvænt á OHL Classic en lítt þekktur Svíi sigraði á BMW Masters.

Birgir Leifur lék betur í dag en í gær

Birgir Leifur Hafþórsson lék tveimur höggum betur á hring númer tvö á lokaúrtökumótin fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en Birgir Leifur lék ekki vel í gær.

Birgir Leifur lék illa á fyrsta hring

Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, byrjaði ekki vel á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en fyrsti keppnisdagur var í dag.

McDowell efstur í Mexíkó eftir tvo hringi

G-Mac lék sinn besta hring í langan tíma á PGA-mótaröðinni en á meðan er óþekktur Dani í forystu á BMW Masters sem er eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni.

Birgir Leifur lék aftur undir pari á öðrum leikdegi

Birgir Leifur Hafþórsson deilir þriðja sæti á Spáni í öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en hann lauk leik á einu höggi undir pari í dag og er á sex höggum undir pari eftir tvo leikdaga.

EM kvenna á Urriðavelli

Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ sumarið 2016. Þetta verður stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi til þessa.

Tiger fór í aðra bakaðgerð - Ferillinn í hættu?

Gæti verið frá megnið af næsta ári eftir að hafa þurft að fara í enn eina aðgerðina á baki. Stórar spurningar eru settar við endurkomu þessa vinsælasta kylfings heims á svið þeirra bestu.

Sjá næstu 50 fréttir