Fleiri fréttir

McIlroy lætur reyna á meiddan ökkla

Norður-írski kylfingurinn ætlar að leika æfingarhring áður en hann tekur ákvörðun hvort hann verði meðal þátttakenda á PGA-meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku.

Guttinn sem sló kempunum ref fyrir rass

„Mér líður alveg frábærlega. Ég átti ekki von á þessu. Kom hingað bara með það markmið að hafa gaman af þessu,“ segir hinn 18 ára gamli Aron Snær Júlíusson sem gerði sér lítið fyrir og vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 19. skipti í gær.

Tiger neitar að hafa rekið þjálfarann sinn

Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann hafi rekið sveifluþjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gær.

Sonurinn stal af golfgoðsögn

Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröðinni hafa verið kærð fyrir að stela af honum.

Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn

Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær.

Signý: Á púttin inni á morgun

Signý var að vonum sátt að leik loknu í dag en hún er með tveggja högga forskot fyrir lokadaginn eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari í dag.

Birgir Leifur í miklu basli á seinni níu

Birgir Leifur Hafþórsson lauk leik á pari á Áskorendamótaröðinni í Frakklandi í dag eftir að hafa leikið fyrri níu holur dagsins á fjórum höggum undir pari.

Birgir Leifur: Tækifæri sem ég verð að nýta

Birgir Leifur, sem hefur borið sigur úr býtum undanfarin tvö ár í Íslandsmótinu í höggleik, tekur ekki þátt í ár. Þess í stað tekur hann þátt á sterku móti í Frakklandi eftir góðan árangur á Spáni um síðustu helgi.

Zach Johnson sigraði á Opna breska eftir dramatískan lokahring

Stóð uppi sem sigurvegari eftir ótrúlegan lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims skiptust á forystunni. Jordan Spieth var grátlega nálægt því að komast í sögubækurnar en var einu höggi frá því að komast í bráðabana um sigurinn.

Sjá næstu 50 fréttir