Fleiri fréttir

Charlie Sifford heiðraður í Hvíta húsinu

Fékk frelsisorðuna frá sjálfum Barack Obama fyrir að vera fyrsti svarti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni en Sifford þurfti að þola mikla fordóma á sínum tíma.

Stenson varði titilinn í Dubai

Stór nöfn gerðu atlögu að Henrik Stenson á lokahringnum á DP World Tour Championship en hann sýndi stáltaugar á lokaholunum til þess að tryggja sér sigur.

Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd

Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag.

Tveir leiða fyrir lokahringinn í Dubai

Henrik Stenson og Rafa Cabrera-Bello deila forystusætinu fyrir lokahringinn á DP World Tour Championship. Rory McIlroy fataðist flugið á seinni níu í dag en gæti gert atlögu að titlium á morgun með góðum lokahring.

Henrik Stenson í kunnuglegri stöðu í Dubai

Svíinn tok forystuna á öðrum hring og leiðir með tveimur höggum þegar að lokamót Evrópumótaraðarinnar í ár er hálfnað. Rory McIlroy er þó ekki langt undan.

Skáldaði viðtal við Tiger Woods

84 ára gamall golfblaðamaður náði að gera Tiger Woods svo brjálaðan að kylfingurinn svaraði fyrir sig í löngum pistli.

Birgir Leifur úr leik

Íslandsmeistarinn í höggleik spilaði á tveimur höggum yfir pari í dag og var ekki á meðal 70 efstu.

Jason Bohn í forystu á El Camaleon

Veður setti strik í reikninginn á þriðja hring en Bohn lék á fjórum höggum undir pari til þess að taka forystuna á OHL Classic. Margir kylfingar eru þó skammt undan en allt stefnir í spennandi lokahring.

Mikil spenna fyrir lokahringinn í Tyrklandi

Wade Ormsby nýtti sér slæman dag Ian Poulter og hirti forystusætið á Turkish Airlines Open. Margir þekktir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á morgun.

Poulter efstur þegar að leik var frestað í Tyrklandi

Ian Poulter hefur verið í stuði á Turkish Airlines Open hingað til og leiðir mótið með þremur höggum. Miguel Angel Jimenez mistókst að fylgja góðum fyrsta hring eftir í erfiðum aðstæðum dag.

Æskusögur róuðu taugarnar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einu skrefi frá því að vinna sér inn þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía, sem er þegar komin með stöðu atvinnukylfings, hefur undirbúið sig af kappi í Þýskalandi í haust.

Marcel Siem stal sigrinum í Shanghai

Alexander Levy tapaði niður fjögurra högga forystu á lokahringnum og Siem nýtti sér það með því að vippa í fyrir fugli í dramatískum bráðabana.

Sjá næstu 50 fréttir