Fleiri fréttir Tiger mun keppa á Players Championship Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. 21.4.2010 18:01 Golf Channel komin á Fjölvarpið Stöð 2 Fjölvarp hefur tryggt sér sýningarréttinn á Golf Channel frá og með deginum í dag. Golf Channel er ein virtasta golfstöð heims og hentar kylfingum á öllum aldri, hvort sem um er að ræða byrjendur eða lengra komna kylfinga. 15.4.2010 11:00 Tiger tekur líklega þátt á US Open Búið er að staðfesta að Tiger Woods hefur formlega sótt um að taka þátt í US Open á þessu ári. Má því fastlega búast við því að hann taki þátt í mótinu. 14.4.2010 19:45 Mickelson upp í annað sæti heimslistans Phil Mickelson hefur endurheimt annað sæti heimslistans eftir sigurinn á Masters. Tiger Woods trónir enn á toppnum en Steve Stricker fellur niður í þriðja sætið. 12.4.2010 15:00 Tileinkaði sigurinn eiginkonu sinni Kylfingurinn Phil Mickelson tileinkar sigurinn á Masters eiginkonu sinni sem glímt hefur við brjóstakrabbamein. 12.4.2010 12:38 Mickelson sigraði Masters Phil Mickelson vann glæsilegan sigur á Masters-mótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Mickelson lék afar gott golf í dag og vann verðskuldað. Þetta er í þriðja sinn sem Mickelson vinnur Masters. 11.4.2010 22:52 Tiger í þriðja sæti - Westwood efstur Þriðja keppnisdegi af fjórum á Masters-mótinu er lokið. Englendingurinn Lee Westwood er efstur fyrir lokadaginn en Tiger Woods er í þriðja sæti og hefur ekki sagt sitt síðasta orð. 10.4.2010 22:56 Tiger í þriðja sæti á Masters Tiger Woods lék aftur vel á öðum keppnisdegi á Masters-mótinu í golfi. Tiger kom í hús á 70 höggum, eða tveim undir pari og er sem stendur í þriðja sæti ásamt KJ Choi. 9.4.2010 20:03 Tiger tveimur höggum á eftir fremsta manni Fred Couples er efstur á Masters-mótinu eftir fyrsta hring á sex undir pari. Hann hefur leikið frábærlega og náði fjórum fuglum á síðustu sex holunum. 8.4.2010 23:34 Tom Watson fer vel af stað - Allra augu á Tiger Hinn gamalreyndi Tom Watson sýndi skínandi spilamennsku á Masters í dag og kom í hús á fimm höggum undir pari. Þessi sextíu ára gamli kylfingur er í forystu sem stendur. 8.4.2010 19:11 Tiger byrjar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00 í kvöld Stóri dagurinn er runninn upp. Tiger Woods spilar aftur golf í kvöld á Masters-mótinu og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00. 8.4.2010 13:23 Tiger í auglýsingu með látnum föður sínum - myndband Fyrsta nýja auglýsingin með Tiger Woods, síðan upp komst um framhjáhald hans, var frumsýnd í gær. Hún er frá Nike og er afar sérstök enda vakið mikla athygli. 8.4.2010 13:15 Tiger er ekkert sérstakur Tiger Woods mun væntanlega ekki heilsa kylfusveini KJ Choi, Andy Prodger, sérstaklega hlýlega í dag eftir að kylfusveinninn talaði ekkert of fallega um Tiger. 8.4.2010 10:00 Matt Kuchar og KJ Choi spila með Tiger Mastersmótið hefst á fimmtudag en í dag var dregið í ráshópa. Allra augu beinast að Tiger Woods sem verður í ráshópi með Matt Kuchar og KJ Choi á fyrstu tveimur keppnisdögunum. 6.4.2010 17:11 Tiger klökkur yfir móttökunum sem hann hefur fengið Tiger Woods situr fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir Masters mótið en hann stendur yfir. 5.4.2010 18:19 Fjölmenni fylgdist með Tiger æfa - myndir Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. 5.4.2010 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tiger mun keppa á Players Championship Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. 21.4.2010 18:01
Golf Channel komin á Fjölvarpið Stöð 2 Fjölvarp hefur tryggt sér sýningarréttinn á Golf Channel frá og með deginum í dag. Golf Channel er ein virtasta golfstöð heims og hentar kylfingum á öllum aldri, hvort sem um er að ræða byrjendur eða lengra komna kylfinga. 15.4.2010 11:00
Tiger tekur líklega þátt á US Open Búið er að staðfesta að Tiger Woods hefur formlega sótt um að taka þátt í US Open á þessu ári. Má því fastlega búast við því að hann taki þátt í mótinu. 14.4.2010 19:45
Mickelson upp í annað sæti heimslistans Phil Mickelson hefur endurheimt annað sæti heimslistans eftir sigurinn á Masters. Tiger Woods trónir enn á toppnum en Steve Stricker fellur niður í þriðja sætið. 12.4.2010 15:00
Tileinkaði sigurinn eiginkonu sinni Kylfingurinn Phil Mickelson tileinkar sigurinn á Masters eiginkonu sinni sem glímt hefur við brjóstakrabbamein. 12.4.2010 12:38
Mickelson sigraði Masters Phil Mickelson vann glæsilegan sigur á Masters-mótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Mickelson lék afar gott golf í dag og vann verðskuldað. Þetta er í þriðja sinn sem Mickelson vinnur Masters. 11.4.2010 22:52
Tiger í þriðja sæti - Westwood efstur Þriðja keppnisdegi af fjórum á Masters-mótinu er lokið. Englendingurinn Lee Westwood er efstur fyrir lokadaginn en Tiger Woods er í þriðja sæti og hefur ekki sagt sitt síðasta orð. 10.4.2010 22:56
Tiger í þriðja sæti á Masters Tiger Woods lék aftur vel á öðum keppnisdegi á Masters-mótinu í golfi. Tiger kom í hús á 70 höggum, eða tveim undir pari og er sem stendur í þriðja sæti ásamt KJ Choi. 9.4.2010 20:03
Tiger tveimur höggum á eftir fremsta manni Fred Couples er efstur á Masters-mótinu eftir fyrsta hring á sex undir pari. Hann hefur leikið frábærlega og náði fjórum fuglum á síðustu sex holunum. 8.4.2010 23:34
Tom Watson fer vel af stað - Allra augu á Tiger Hinn gamalreyndi Tom Watson sýndi skínandi spilamennsku á Masters í dag og kom í hús á fimm höggum undir pari. Þessi sextíu ára gamli kylfingur er í forystu sem stendur. 8.4.2010 19:11
Tiger byrjar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00 í kvöld Stóri dagurinn er runninn upp. Tiger Woods spilar aftur golf í kvöld á Masters-mótinu og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00. 8.4.2010 13:23
Tiger í auglýsingu með látnum föður sínum - myndband Fyrsta nýja auglýsingin með Tiger Woods, síðan upp komst um framhjáhald hans, var frumsýnd í gær. Hún er frá Nike og er afar sérstök enda vakið mikla athygli. 8.4.2010 13:15
Tiger er ekkert sérstakur Tiger Woods mun væntanlega ekki heilsa kylfusveini KJ Choi, Andy Prodger, sérstaklega hlýlega í dag eftir að kylfusveinninn talaði ekkert of fallega um Tiger. 8.4.2010 10:00
Matt Kuchar og KJ Choi spila með Tiger Mastersmótið hefst á fimmtudag en í dag var dregið í ráshópa. Allra augu beinast að Tiger Woods sem verður í ráshópi með Matt Kuchar og KJ Choi á fyrstu tveimur keppnisdögunum. 6.4.2010 17:11
Tiger klökkur yfir móttökunum sem hann hefur fengið Tiger Woods situr fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir Masters mótið en hann stendur yfir. 5.4.2010 18:19
Fjölmenni fylgdist með Tiger æfa - myndir Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. 5.4.2010 17:00