Fleiri fréttir Komst upp með að slá dómara í NBA-leik Carlos Boozer komst upp með það að slá einn af þremur dómurum í leik Chicago Bulls og Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt . Sá hinn sami sýndi þó mikið jafnaðargeð og refsaði Boozer ekki fyrir. 31.3.2013 22:15 Topplið NBA mætast í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport Stórleikur San Antonio Spurs og Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en ekkert lið hefur unnið fleiri leiki á tímabilinu en einmitt þessi tvö stjörnuprýddu lið. 31.3.2013 20:30 Hörður Axel stigahæstur í sjötta sinn í vetur Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 16 stig fyrir Mitteldeutscher BC í gær þegar liðið varð að sætta sig við 71-77 tap á heimavelli á móti Telekom Baskets Bonn. 31.3.2013 19:00 Helena með fimmtán stig og Englarnir 1-0 yfir Helena Sverrisdóttir skoraði fimmtán stig og var í hópi stigahæstu leikmanna Good Angels Kosice þegar liðið vann 104-58 sigur á SKBD Rücon Spisská Nová Ves í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í slóvakíska kvennakörfuboltanum. 31.3.2013 16:46 Flottur útisigur hjá Jóni Arnóri og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza áttu ekki í miklum vandræðum með FIATC Joventut þegar liðin mættust í spænska körfuboltanum í hádeginu. CAI Zaragoza vann leikinn 71-59. 31.3.2013 11:56 NBA: Kobe Bryant komst upp fyrir Wilt á öðrum fætinum Kobe Bryant leiddi Los Angeles Lakers til sigurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera augljóslega að drepast í öðrum fætinum. Lakers vann þarna mikilvægan sigur því samkeppnisaðilarnir um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina, Dallas og Utah, unnu líka sína leiki. 31.3.2013 11:00 NBA: Tim Duncan magnaður í sigri Spurs á Clippers Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og kom það engum á óvart að Miami Heat rúllaði yfir New Orleans Hornets 108-89. 30.3.2013 11:05 Stjörnumenn aftur yfir á réttum tíma Annað árið í röð slógu Stjörnumenn Keflvíkinga út úr úrslitakeppninni eftir endurkomusigur í oddaleik. 30.3.2013 07:30 Rotaðist en hélt leik áfram Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir leikstjórnanda sinn Justin Shouse vera langharðasta leikmanninn sem hann hefur komist í kynni við á ferlinum. Stjarnan mætir Snæfelli í undanúrslitunum. 30.3.2013 06:00 Teitur fagnaði með þristi | Myndband Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann setti niður skot utan þriggja stiga línunnar eftir sigur sinna manna á Keflvíkingum í gær. 29.3.2013 23:30 Segist vera sá fljótasti í NBA John Wall, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, er ekki sammála þeirri fullyrðingu að Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder sé fljótasti leikmaðurinn í NBA-deildinni í dag. 29.3.2013 18:15 Kobe vantar bara fimm stig til að komast upp fyrir Wilt Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það dugði þó ekki til því Lakers tapaði sínum fjórða leik af síðustu fimm. 29.3.2013 16:00 Staðan er nú 5-3 fyrir Teit Teitur Örlygsson stýrði í gær Stjörnumönnum til sigurs í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en þetta var þriðja árið í röð sem Stjarnan vinnu oddaleik í átta liða úrslitunum. 29.3.2013 13:45 NBA: Bryant á hækjum eftir tap Lakers Los Angeles Lakers tapaði í nótt á móti Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta og það sem verra er að Kobe Bryant yfirgaf höllina í Milwaukee á hækjum eftir að hafa meiðst í leiknum. 29.3.2013 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 82-77 | Stjarnan í undanúrslit Stjarnan vann Keflavík, 82-77, í oddaleik 8-liða úrslita Dominos-deild karla í körfuknattleik en leikurinn var æsispennandi allan tímann og úrslitin réðust alveg undir lokin. Keflavík höfðu lengi vel yfirhöndina í leiknum en Stjörnumenn komu til baka í lokaleikhlutanum og náðu að jafna metin. Það var síðan lið Stjörnunnar sem voru sterkari á lokasprettinum og unnu frábæran sigur 82-77. 28.3.2013 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 84-82 | Snæfell í undanúrslit Snæfellingar eru komnir áfram í undanúrslit Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 84-82 sigur á Njarðvík í frábærum körfuboltaleik í Stykkishólmi í kvöld. Snæfellingar voru fjórum stigum undir þegar tæpar átta mínútur voru til leiksloka en nýttu sér reynsluna og snéru leiknum við í lokaleikhlutanum. Snæfell mætir Stjörnunni í undanúrslitunum og er fyrsti leikur á þriðjudaginn kemur. 28.3.2013 09:18 Reyndi að stela svitabandinu af LeBron James Nóttin var ekki góð fyrir LeBron James. 27 leikja sigurgöngu Miami Heat lauk þá, hann var brjálaður út í dómarana og svo reyndi stuðningsmaður Chicago Bulls að stela svitabandinu hans. 28.3.2013 17:42 Engir símar leyfðir í brúðkaupi Jordans Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, mun ganga í það heilaga þann 27. apríl næstkomandi. Það verður í annað sinn sem Jordan giftir sig. 28.3.2013 14:45 Ótrúlegri sigurgöngu Miami lokið Næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA-deildarinnar lauk í nótt. Þá náði Chicago Bulls að leggja Miami Heat af velli og stöðva um leið 27 leikja sigurgöngu liðsins. 28.3.2013 09:49 Stóri bróðir í Njarðvík Nigel Moore hló þegar hann var spurður að því hvort hann væri pabbinn í Njarðvíkurliðinu og vildi frekar segja að hann væri stóri bróðir. Það mæðir mikið á Moore í oddaleik Njarðvíkur og Snæfells í kvöld. 28.3.2013 06:00 LeBron og félagar í beinni Miami Heat getur í kvöld unnið sinn 28. leik í röð í NBA-deildinni en liðið mætir þá Chicago Bulls á útivelli. Leikurinn hefst á miðnætti og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27.3.2013 23:30 Meiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 27.3.2013 21:33 Birna bætti stigametið með þristi Birna Valgarðsdóttir bætti í kvöld stigametið í efstu deild kvenna í körfubolta og rauf um leið fimm þúsund stiga múrinn. 27.3.2013 20:20 Pat Riley vill ekki storka neinum örlögum Pat Riley, forseti Miami Heat, er í sérstakri stöðu nú þegar Miami Heat liðið er að elta met Los Angeles Lakers frá 1971-72 yfir flesta sigurleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Riley var nefnilega einn af leikmönnum Lakers-liðsins fyrir rúmum 40 árum síðan. 27.3.2013 18:15 Helena með 16 stig í öðrum sigri Englanna á 20 tímum Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í undanúrslitunum úrslitakeppninnar í slóvakíska kvennakörfuboltanum eftir 130-59 sigur á Ostrava í hádeginu. 27.3.2013 14:30 Pistill: Endalausar dýfur „Þetta er bara hluti af leiknum.“ „Maður gerir allt til þess að vinna.“ Hversu oft hefur maður heyrt afsakanir sem þessar fyrir því að hraustir menn hendi sér í gólfið við lítið sem ekkert tilefni. Allt er gert til þess að styrkja stöðu liðsins sem gæti, séu tilburðirnir nógu sannfærandi, leikið manni fleiri eða þurfa ekki að glíma við lykilmann úr röðum andstæðinganna. 27.3.2013 13:45 Teitur: Keflvíkingar lugu því að Jovan hefði slegið einhvern Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, verður án lykilmanns í oddaleiknum á móti Keflavík á morgun en Stjarnan og Keflavík mætast þá í Garðabæ í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Teitur leggur samt áherslu á það að Stjörnumenn líti ekki á sig sem einhver fórnarlömb. 27.3.2013 12:45 Endalaus meiðsli hjá Lakers - friðurinn úti Metta World Peace er nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers á meiðslalistanum en þetta hefur verið skrautlegt tímabil hjá Lakers í NBA-deildinni í körfubolta og liðið hefur náð að spila afar fáa leiki á fullum styrk. 27.3.2013 12:15 Nú reynir meira á Helenu - tveir englar á leiðinni heim Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig þegar Good Angels Kosice vann 118-51 sigur á Ostrava í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Slóvakíu en liðin mætast aftur í dag. 27.3.2013 10:45 Jovan fær eins leiks bann Jovan Zdravevski verður ekki með Stjörnunni í oddaleiknum á móti Keflavík í morgun því Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur úrskurðað hann í eins leiks bann. 27.3.2013 10:22 Tróð þrisvar í sama leiknum Brittney Griner setti nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún tróð boltanum þrisvar sinnum í 85-47 sigri Baylor á Florida State. Griner var einnig með 33 stig og 22 fráköst í leiknum. 27.3.2013 09:45 NBA: Dallas að blanda sér inn í baráttuna við Lakers og Utah Dallas Mavericks er enn á fullu með í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir þriðja sigur sinn í röð í nótt. Dallas vann þá Los Angeles Clippers í framlengdum leik. 27.3.2013 09:00 Stelpur, nú þurfið þið að hjálpa mér Birnu Valgarðsdóttur vantar sextán stig til að komast í 5.000 stigin í efstu deild kvenna og jafnframt bara eitt stig til viðbótar til að slá stigametið í deildinni. Hún fær kannski síðasta tækifærið í lokaumferðinni á móti Fjölni í kvöld. 27.3.2013 07:00 Njarðvíkingar yfir hundrað stigin í fyrsta sinn í sjö ár Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik í Stykkishólmi á fimmtudaginn með því að vinna 15 stiga heimasigur á Snæfelli í gær, 105-90, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 26.3.2013 09:15 NBA: 27. sigurinn í röð ekki vandamál fyrir Miami - 3 töp í röð hjá Lakers Miami Heat hélt áfram sögulegri sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sannfærandi 14 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami Heat hefur nú unnið 27 leikir í röð og vantar sex sigra í viðbót til þess að jafna met Los Angeles Lakers frá 1971-72. 26.3.2013 09:00 Eini þjálfarinn sem þekkir það að tapa fyrir liði sjö eða átta KR-ingar urðu á sunnudagskvöldið fyrstir til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sigra á Þór úr Þorlákshöfn. 26.3.2013 06:00 Pavel mætir Hlyni og Jakobi Það verður Íslendingaslagur í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir sigur Norrköping Dolphins á Borås Basket í kvöld. 25.3.2013 20:28 Fær aðstoðarþjálfarinn góða afmælisgjöf í kvöld? Örvar Þór Kristjánsson, aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannssonar hjá karlaliði Njarðvíkur, heldur upp á 36 ára afmæli sitt í dag en afmælisdagurinn mun þó örugglega snúast að mestu í kringum annan leik Njarðvíkur og Snæfells í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 25.3.2013 16:45 Fúkyrðaflaumur í anda unglingspilta hjá Sigurði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, segist vera hissa á þeim ummælum sem Sigurður Ingimundarson lét hafa eftir sér á Vísi fyrr í dag. "Siggi þarf að skoða liðið okkar betur ef hann veit ekki hver ég er. Það er bull að hann hafi ekki sagt neitt við mig. Hann hefur líka gert þáð áður," sagði Kjartan Atli en skoða má ummæli Sigurðar í fréttinni hér fyrir neðan. 25.3.2013 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 78-102 | Grindavík í undanúrslit Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Liðið vann þá afar sannfærandi sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Grindavík mætir KR í undanúrslitunum. 25.3.2013 14:54 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 105-90 | Oddaleikur í Hólminum Njarðvíkingar sigruðu Snæfell, 105-90 og jöfnuðu einvígið í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Suðurnesjapiltar voru komnir með bakið upp við vegg og urðu að vinna til þess knýja fram oddaleik í Stykkishólmi. 25.3.2013 14:53 Siggi Ingimundar: Var Kjartan inn á vellinum í gær? Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, var ekki ánægður með framkomu Sigurðar Ingimundarsonar, þjálfara Keflavíkur, í leik liðanna í gær. "Ég ætla að kasta kveðju á Sigurð Ingimundarson fyrir að segja að ég geti ekki neitt í körfubolta. Það er alltaf gaman þegar fyrrum landsliðsþjálfarar haga sér svona og eru að rífa kjaft við mann. Íþróttinni til sóma," sagði Kjartan Atli við karfan.is í gærkvöld. 25.3.2013 14:38 Yfirlýsing frá Jovan: Það ósanngjarnasta á ferlinum Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 25.3.2013 13:44 Flake ekki með gott sigurhlutfall í úrslitakeppninni Darrell Flake og félagar í Þór Þorlákshöfn eru komnir í sumarfrí eftir að KR-ingar sópuðu þeim út úr úrslitakeppni Dominos-deild karla í gær. Flake hefur spilað hér með hléum frá 2002 en hefur aldrei komist upp úr átta liða úrslitunum á Íslandi. 25.3.2013 11:15 Stjörnumenn í oddaleik fimmta árið í röð Það hefur verið mikil spenna í einvígum Stjörnumanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni karla í körfubolta undanfarin ár og það breytist ekki í ár. Keflavík jafnaði einvígið á móti Stjörnunni í gærkvöldi og liðin mætast því oddaleik í Garðabænum á fimmtudagsvöldið. 25.3.2013 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Komst upp með að slá dómara í NBA-leik Carlos Boozer komst upp með það að slá einn af þremur dómurum í leik Chicago Bulls og Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt . Sá hinn sami sýndi þó mikið jafnaðargeð og refsaði Boozer ekki fyrir. 31.3.2013 22:15
Topplið NBA mætast í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport Stórleikur San Antonio Spurs og Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en ekkert lið hefur unnið fleiri leiki á tímabilinu en einmitt þessi tvö stjörnuprýddu lið. 31.3.2013 20:30
Hörður Axel stigahæstur í sjötta sinn í vetur Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 16 stig fyrir Mitteldeutscher BC í gær þegar liðið varð að sætta sig við 71-77 tap á heimavelli á móti Telekom Baskets Bonn. 31.3.2013 19:00
Helena með fimmtán stig og Englarnir 1-0 yfir Helena Sverrisdóttir skoraði fimmtán stig og var í hópi stigahæstu leikmanna Good Angels Kosice þegar liðið vann 104-58 sigur á SKBD Rücon Spisská Nová Ves í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í slóvakíska kvennakörfuboltanum. 31.3.2013 16:46
Flottur útisigur hjá Jóni Arnóri og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza áttu ekki í miklum vandræðum með FIATC Joventut þegar liðin mættust í spænska körfuboltanum í hádeginu. CAI Zaragoza vann leikinn 71-59. 31.3.2013 11:56
NBA: Kobe Bryant komst upp fyrir Wilt á öðrum fætinum Kobe Bryant leiddi Los Angeles Lakers til sigurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera augljóslega að drepast í öðrum fætinum. Lakers vann þarna mikilvægan sigur því samkeppnisaðilarnir um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina, Dallas og Utah, unnu líka sína leiki. 31.3.2013 11:00
NBA: Tim Duncan magnaður í sigri Spurs á Clippers Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og kom það engum á óvart að Miami Heat rúllaði yfir New Orleans Hornets 108-89. 30.3.2013 11:05
Stjörnumenn aftur yfir á réttum tíma Annað árið í röð slógu Stjörnumenn Keflvíkinga út úr úrslitakeppninni eftir endurkomusigur í oddaleik. 30.3.2013 07:30
Rotaðist en hélt leik áfram Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir leikstjórnanda sinn Justin Shouse vera langharðasta leikmanninn sem hann hefur komist í kynni við á ferlinum. Stjarnan mætir Snæfelli í undanúrslitunum. 30.3.2013 06:00
Teitur fagnaði með þristi | Myndband Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann setti niður skot utan þriggja stiga línunnar eftir sigur sinna manna á Keflvíkingum í gær. 29.3.2013 23:30
Segist vera sá fljótasti í NBA John Wall, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, er ekki sammála þeirri fullyrðingu að Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder sé fljótasti leikmaðurinn í NBA-deildinni í dag. 29.3.2013 18:15
Kobe vantar bara fimm stig til að komast upp fyrir Wilt Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það dugði þó ekki til því Lakers tapaði sínum fjórða leik af síðustu fimm. 29.3.2013 16:00
Staðan er nú 5-3 fyrir Teit Teitur Örlygsson stýrði í gær Stjörnumönnum til sigurs í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en þetta var þriðja árið í röð sem Stjarnan vinnu oddaleik í átta liða úrslitunum. 29.3.2013 13:45
NBA: Bryant á hækjum eftir tap Lakers Los Angeles Lakers tapaði í nótt á móti Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta og það sem verra er að Kobe Bryant yfirgaf höllina í Milwaukee á hækjum eftir að hafa meiðst í leiknum. 29.3.2013 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 82-77 | Stjarnan í undanúrslit Stjarnan vann Keflavík, 82-77, í oddaleik 8-liða úrslita Dominos-deild karla í körfuknattleik en leikurinn var æsispennandi allan tímann og úrslitin réðust alveg undir lokin. Keflavík höfðu lengi vel yfirhöndina í leiknum en Stjörnumenn komu til baka í lokaleikhlutanum og náðu að jafna metin. Það var síðan lið Stjörnunnar sem voru sterkari á lokasprettinum og unnu frábæran sigur 82-77. 28.3.2013 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 84-82 | Snæfell í undanúrslit Snæfellingar eru komnir áfram í undanúrslit Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 84-82 sigur á Njarðvík í frábærum körfuboltaleik í Stykkishólmi í kvöld. Snæfellingar voru fjórum stigum undir þegar tæpar átta mínútur voru til leiksloka en nýttu sér reynsluna og snéru leiknum við í lokaleikhlutanum. Snæfell mætir Stjörnunni í undanúrslitunum og er fyrsti leikur á þriðjudaginn kemur. 28.3.2013 09:18
Reyndi að stela svitabandinu af LeBron James Nóttin var ekki góð fyrir LeBron James. 27 leikja sigurgöngu Miami Heat lauk þá, hann var brjálaður út í dómarana og svo reyndi stuðningsmaður Chicago Bulls að stela svitabandinu hans. 28.3.2013 17:42
Engir símar leyfðir í brúðkaupi Jordans Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, mun ganga í það heilaga þann 27. apríl næstkomandi. Það verður í annað sinn sem Jordan giftir sig. 28.3.2013 14:45
Ótrúlegri sigurgöngu Miami lokið Næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA-deildarinnar lauk í nótt. Þá náði Chicago Bulls að leggja Miami Heat af velli og stöðva um leið 27 leikja sigurgöngu liðsins. 28.3.2013 09:49
Stóri bróðir í Njarðvík Nigel Moore hló þegar hann var spurður að því hvort hann væri pabbinn í Njarðvíkurliðinu og vildi frekar segja að hann væri stóri bróðir. Það mæðir mikið á Moore í oddaleik Njarðvíkur og Snæfells í kvöld. 28.3.2013 06:00
LeBron og félagar í beinni Miami Heat getur í kvöld unnið sinn 28. leik í röð í NBA-deildinni en liðið mætir þá Chicago Bulls á útivelli. Leikurinn hefst á miðnætti og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27.3.2013 23:30
Meiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 27.3.2013 21:33
Birna bætti stigametið með þristi Birna Valgarðsdóttir bætti í kvöld stigametið í efstu deild kvenna í körfubolta og rauf um leið fimm þúsund stiga múrinn. 27.3.2013 20:20
Pat Riley vill ekki storka neinum örlögum Pat Riley, forseti Miami Heat, er í sérstakri stöðu nú þegar Miami Heat liðið er að elta met Los Angeles Lakers frá 1971-72 yfir flesta sigurleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Riley var nefnilega einn af leikmönnum Lakers-liðsins fyrir rúmum 40 árum síðan. 27.3.2013 18:15
Helena með 16 stig í öðrum sigri Englanna á 20 tímum Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í undanúrslitunum úrslitakeppninnar í slóvakíska kvennakörfuboltanum eftir 130-59 sigur á Ostrava í hádeginu. 27.3.2013 14:30
Pistill: Endalausar dýfur „Þetta er bara hluti af leiknum.“ „Maður gerir allt til þess að vinna.“ Hversu oft hefur maður heyrt afsakanir sem þessar fyrir því að hraustir menn hendi sér í gólfið við lítið sem ekkert tilefni. Allt er gert til þess að styrkja stöðu liðsins sem gæti, séu tilburðirnir nógu sannfærandi, leikið manni fleiri eða þurfa ekki að glíma við lykilmann úr röðum andstæðinganna. 27.3.2013 13:45
Teitur: Keflvíkingar lugu því að Jovan hefði slegið einhvern Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, verður án lykilmanns í oddaleiknum á móti Keflavík á morgun en Stjarnan og Keflavík mætast þá í Garðabæ í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Teitur leggur samt áherslu á það að Stjörnumenn líti ekki á sig sem einhver fórnarlömb. 27.3.2013 12:45
Endalaus meiðsli hjá Lakers - friðurinn úti Metta World Peace er nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers á meiðslalistanum en þetta hefur verið skrautlegt tímabil hjá Lakers í NBA-deildinni í körfubolta og liðið hefur náð að spila afar fáa leiki á fullum styrk. 27.3.2013 12:15
Nú reynir meira á Helenu - tveir englar á leiðinni heim Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig þegar Good Angels Kosice vann 118-51 sigur á Ostrava í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Slóvakíu en liðin mætast aftur í dag. 27.3.2013 10:45
Jovan fær eins leiks bann Jovan Zdravevski verður ekki með Stjörnunni í oddaleiknum á móti Keflavík í morgun því Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur úrskurðað hann í eins leiks bann. 27.3.2013 10:22
Tróð þrisvar í sama leiknum Brittney Griner setti nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún tróð boltanum þrisvar sinnum í 85-47 sigri Baylor á Florida State. Griner var einnig með 33 stig og 22 fráköst í leiknum. 27.3.2013 09:45
NBA: Dallas að blanda sér inn í baráttuna við Lakers og Utah Dallas Mavericks er enn á fullu með í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir þriðja sigur sinn í röð í nótt. Dallas vann þá Los Angeles Clippers í framlengdum leik. 27.3.2013 09:00
Stelpur, nú þurfið þið að hjálpa mér Birnu Valgarðsdóttur vantar sextán stig til að komast í 5.000 stigin í efstu deild kvenna og jafnframt bara eitt stig til viðbótar til að slá stigametið í deildinni. Hún fær kannski síðasta tækifærið í lokaumferðinni á móti Fjölni í kvöld. 27.3.2013 07:00
Njarðvíkingar yfir hundrað stigin í fyrsta sinn í sjö ár Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik í Stykkishólmi á fimmtudaginn með því að vinna 15 stiga heimasigur á Snæfelli í gær, 105-90, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 26.3.2013 09:15
NBA: 27. sigurinn í röð ekki vandamál fyrir Miami - 3 töp í röð hjá Lakers Miami Heat hélt áfram sögulegri sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sannfærandi 14 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami Heat hefur nú unnið 27 leikir í röð og vantar sex sigra í viðbót til þess að jafna met Los Angeles Lakers frá 1971-72. 26.3.2013 09:00
Eini þjálfarinn sem þekkir það að tapa fyrir liði sjö eða átta KR-ingar urðu á sunnudagskvöldið fyrstir til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sigra á Þór úr Þorlákshöfn. 26.3.2013 06:00
Pavel mætir Hlyni og Jakobi Það verður Íslendingaslagur í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir sigur Norrköping Dolphins á Borås Basket í kvöld. 25.3.2013 20:28
Fær aðstoðarþjálfarinn góða afmælisgjöf í kvöld? Örvar Þór Kristjánsson, aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannssonar hjá karlaliði Njarðvíkur, heldur upp á 36 ára afmæli sitt í dag en afmælisdagurinn mun þó örugglega snúast að mestu í kringum annan leik Njarðvíkur og Snæfells í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 25.3.2013 16:45
Fúkyrðaflaumur í anda unglingspilta hjá Sigurði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, segist vera hissa á þeim ummælum sem Sigurður Ingimundarson lét hafa eftir sér á Vísi fyrr í dag. "Siggi þarf að skoða liðið okkar betur ef hann veit ekki hver ég er. Það er bull að hann hafi ekki sagt neitt við mig. Hann hefur líka gert þáð áður," sagði Kjartan Atli en skoða má ummæli Sigurðar í fréttinni hér fyrir neðan. 25.3.2013 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 78-102 | Grindavík í undanúrslit Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Liðið vann þá afar sannfærandi sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Grindavík mætir KR í undanúrslitunum. 25.3.2013 14:54
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 105-90 | Oddaleikur í Hólminum Njarðvíkingar sigruðu Snæfell, 105-90 og jöfnuðu einvígið í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Suðurnesjapiltar voru komnir með bakið upp við vegg og urðu að vinna til þess knýja fram oddaleik í Stykkishólmi. 25.3.2013 14:53
Siggi Ingimundar: Var Kjartan inn á vellinum í gær? Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, var ekki ánægður með framkomu Sigurðar Ingimundarsonar, þjálfara Keflavíkur, í leik liðanna í gær. "Ég ætla að kasta kveðju á Sigurð Ingimundarson fyrir að segja að ég geti ekki neitt í körfubolta. Það er alltaf gaman þegar fyrrum landsliðsþjálfarar haga sér svona og eru að rífa kjaft við mann. Íþróttinni til sóma," sagði Kjartan Atli við karfan.is í gærkvöld. 25.3.2013 14:38
Yfirlýsing frá Jovan: Það ósanngjarnasta á ferlinum Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 25.3.2013 13:44
Flake ekki með gott sigurhlutfall í úrslitakeppninni Darrell Flake og félagar í Þór Þorlákshöfn eru komnir í sumarfrí eftir að KR-ingar sópuðu þeim út úr úrslitakeppni Dominos-deild karla í gær. Flake hefur spilað hér með hléum frá 2002 en hefur aldrei komist upp úr átta liða úrslitunum á Íslandi. 25.3.2013 11:15
Stjörnumenn í oddaleik fimmta árið í röð Það hefur verið mikil spenna í einvígum Stjörnumanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni karla í körfubolta undanfarin ár og það breytist ekki í ár. Keflavík jafnaði einvígið á móti Stjörnunni í gærkvöldi og liðin mætast því oddaleik í Garðabænum á fimmtudagsvöldið. 25.3.2013 09:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti